Alþýðublaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 10
MHHHWWWWWWWWWWWVWWíViWWWWVWWWWWWiWWWWWV Síldveiðiskipstjórar - útgerðarmenn Höfum flestar útgerðarvörur til síldveiðanna, svo sem alls konar lása og vírklemmur, snurpuhringi, blakkir úr tré og járni, gálga- blakkir, hálflása, lásavír, hlífivír, snurpuvír og alls konar tógverk úr sísal, hampi og gerviefnum. Tökum varanætur til geymslu og viðgerða. Qnnumst nótaviðgerðir á Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík, eftir ástæðum. Ef skipshöfnin tekur sér frí einhvern tíma sumars þá sjáum við um skipið á meðan. Netagerð Jóhanns Klausen, Eskifirði Ræða Eggerts. Framh. af 5. síðu. ast hlutirnir í þessum efnum t i við, — Norðurlandið fær af i . ganginn af þeim Síldarafla sem 'i) Austfirðingar ekki anna, — og |.,á togarana fæst ekki fullnægj tíj andi mannskapur m.a. vegna ir! minnkandi afla og minni tekju >: vonar. Svo lengi hafa íslendingar í ihorft á og þrautreynt þessar ■kI sveiflur í aflabrögðum, að þær £> ættu eklci lengur að koma nein um á óvart. — Samt sem áður —virðast menn ávallt jafn óvið | búnir. Þegar ný og fengsæl r| aflamið togara fundust við ; Grænland og Nýfundna- land, vildum við kaupa 24 stóra togara og helzt alla í einu, án þess að um nýjung ar væri að ræða í einstökum >; skipum. — Þegar aukinn síldar i, afli barst á land, eru uppi beiðn ir um smíðj mun fleiri síldar skipa ,en unht er að fullnægja :v og þrátt fyrir einstakar til- ráunir, er ennþá um of litlar nýjungar að ræða þegar frá éru tekin örfá skip. Á sama hátt Vílja menn í skjóli hins , aukna síldarafla byggja 10— :| 12 nýjar síldarverksmiðjur, eðlilega allar á því landssvæði I sem síldin hefur verið sl. 4—5 I ár. g í þessu kapphlaupi um skjót • fengin verðmæti, vill það oft | gleymast, að þjóðin á gífurlega : fjármuni fasta í togurunum og ; vélbátum, sem eru undir 120 rúmlestir, sem vart eru nú lengur taldir samkeppnisfærir til síldveiða á djúpmið. Tvær stjómskipaðar nefndir, vinna nú að athugun á ástandi þessara greina sjávarútvegsins og er álits þeirra og tillagna til úrbóta að vænta áður en langur timi líður. Þess verð- ur að óska, að samkomulag geti tekizt um þá tillögugerð og þó umfram alít um framkvæmd til lagnanna, svo mikið, sem þar er í húfi fyrir þjóðfélagsheild ina. — Skammvinnur stundar hagnaður fárra aðilja, má þar ekki sitja i fyrirrúmi, slík sjón armið verða að víkja fyrír hagsmunum heildarinnar. Rétt eins og sjálfsagt er og eðlilegt, að nýta til fullnustu auðlindir hafsins umhverfis landið, með þeim veiðarfær um, sem eklci verða talin skaða framtíðarveiði, — verður á sama hátt- að framfylgja strang lega lögum og reglum um þær veiðiaðferðir, sem tjóni valda fyrir framtíðarmöguleika af- komenda okkar til menningar lífs hér á landi. Þrátt fyrir ótrúlegar sögu- sagnir um slíka óheillaveiði inn an 12 mílna fiskveiðilögsögu okkar, trúi ég því ekki, áð nokk ur sjómaður vilji vitandi vits skaða afkomendur sína, með því að vinna slík óbætanleg ó- þurftarverk, fyrir ímyndaðan stundarhagnað einan. Öll erum við sammála um að framtíðin er æskunnar og hún á að erfa landið. Synir okkar og dætur taka við af okkur, og öll viljum við skila þeim, sem beztum ai-fi. — Mundi sá bóndi 'vera talinn for sjáll og vinna í þeim anda sem lógaði ungviði síns búfén- aðar? Enginn okkar vildi ganga til eyðslu á sparifé barna sinna a.m.k. ekkj meðan hann ætti nokkur úrræði sjálfur Hvað er að gerast ef við veið- um vísvitandi ónothæfan smá fisk og hendum honum dauð um fyrir borð? Ég læt ykkur tilheyrendur góðir um að svara, hver fyrir sig — Lög og reglur til tak- mörkunar í þessum efnum, eru nauðsynlegar og sjálfsagð, en setning þeirra er harla lítils virði ef sjómenn sjálfir, vilja ekki hlíta þeim og trúa því ekki að þar sé stefnt að fram tíðartryggingu eftirkomend- anna. . ' Jafn’framt slíkri tryggingu í daglegu starfi okkar sjálfra, eru fleiri óunnin verkefni til tryggingar framtíðarverkefn- unm við sjávarsíðuna. Nýlega útskrifaði Sjómanna skólinn 75. árgang sinna nem enda. Yið slík tímamót er eðli lega margs að minnast. Eftir þá minnisverðu skólaslita sam komu, er efst í mínum huga þörfin fyrir að geta á sérstöku skólaskipi kennt væntanlegum skipstjóraefnum í sjón og raun væntanleg viðfangsefni sín, ásamt aukinni fjárhagslegri lánsfjáraðstoð, við nemendur til lúkningar námi sínu. Slík aðstaða fyrir iskólann, ætti í senn að tryggja rétta og nákvæma meðférð ihihna dýru en mikilsverðu veiðar- |færa |og fiskileitartækja, en þó umfram allt aukna kunn- 4,0 17. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ áttu i umgengni og notkun allra öryggistækja um borð. — Orðtakið „sjón er sögu rík ari“ verður vart á öðrum stöð um mikilsverðara en í viðskipt um við Ægi konung. Þær fóm ir, sem þjóðin hefur fært í þeim við kiptum, verða aldrei til fjár metnar, og á þessum degi er óþarft að færa frekari rök að, svo ljós sem þau eru öllum landsmönnum. — Ekk- ert má í þessum efnum til spara að koma í veg fyrir ó höpp og slys. íslenzkir sjómenn. Ég veit að þið hafið oft hent gaman að hrósyrðum um afrek ykkar og samanburði við erlenda starfs bræður ykkar, sem fram hafa verið borin, við ýmis hátíðleg tækifæri og ykkur heffur í reynd fundist þau léttvæg til fullnægingar óskum ykkar og kröfum, á hinum ýmsu tím- um. Samanburður á afköstum ykk ar við erlenda stéttarbræður, verður nú enn sem fyrr, harla góður — ykkur í vil — þótt ekkj verði nú tölur nefndar. Þrátt fyrir þau afrek, sem ykkur hefir tekizt að sýna í verki og alþjóð hefur notið góðs af, — þá er nauðsynlegt að þið minnist þeirrar miklu skyldu sem á herðum ykkar hvílir gagnvart framtíð og nú tíð, sem íslenzkra þjóðfélags- þegna. Þessum skyldum leyfi ég mér sem landkrabbi að skipta þannig: 1. Umgangist veiðisvæðin, sem sparifjáreign afkomenda ykkar, en ekki með freistandi augnabliks hagnað í huga. 2. Við skulum sameiginlega vinna að því að sjómannsstarf ið verði í landi og á sjó undir búið með þeim hætti, sem full komnastur verði talinn, af þjóð sem á jafn mikið undir sjó- sókn komið. 3. A3 fenginni dýrkeyptri reynslu, er ástæða til að minna á nauðsyn þess, að ekki verði tekin áhætta um tvísýna a£ komu skips og skipB-hafnar, nema brýna nauðsyn beri til, og þá þannig, að aðrir betri kostir séu ekki fyrir hendi. 4. Minnist þess að aflinn er matvara sem er því verðmæt ari, sem betur er með hann farið. í einlægri von um að skyndi leg veiði og aflavon glepji eng- um sýn, um að gæta nauðsyn legs öryggis og að reynast trún aðar síns verður, óska ég í nafni ríkisstjórnar íslands, öll um íslenzkum sjómönnum, allra heilla i þeirra margvís legu vandasömu störfum, með einlægri von um að þeim megi vel farnast. Með því er hagur alþjóðar varanlegast tryggður. — Hafið alþjóðarþökk fyrir unn in störf og fylgi ykkur gæfan til framtíðarstarfa. ísafförður Framhald af 7. síðu. Flokkurinn er samstilltari en nokkru sinni áður og Alþýðu ílokkrfólk um land allt er stað ráðið í því að gera sigur flokks ins sem mestan. Undanfarin kjörtímabil hefur flokkurinn átt þrjá bæjarfulltrúa á ísa firði og Alþýðuflokksfólk er ákveðið í að tryggja setu þeirra áfram og vinna flokknum aukið íylgi. Svo bezt eru hagsmunir bæjarfélagsins tryggðir að stefna Alþýðuflokksins verði þar í forustu. Þeir, sem ganga að kjörborð inu í fyrsta sinn ættu að kynna sér störf og stefnu Alþýðuflokks ins og þá munu þeir ekki verða í vafa um hvar þeir eiga að setja krossinn í kosningunum 22. maí n.k. Sigur Alþýðuflokks ins er þeirra sigur, þeirra vel- ferð og framtíð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.