Alþýðublaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 15
Pétur Sig. . . . Framnald af 7. stðu. þýðúsambands Vestfjarða, og á námsárum sínum lét hann mjög til sín taka málefni iðnnema. Pétur er formaður Aldarafmæl isnefndar ísafjarðar. Hann starf ar nú hjá Rafmagnsveitum ríkis ins, er kvæntur Hjördísi Hjartar dóttur og eiga þau tvö böm. Pét ur er varabæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins. Æskars 03 laudið Framhiald af síðu 6. vera framsýnni og sjálfstæðari í baráttunni fyrir sterkara bæjar- félagi. Til eflingar Akureyrar kaupstaðar treysti ég jafnaðar mönnum bezt. Þá skoðun byggi ég á reynslu minni af jafnaðar mönnum erlendis, þar sem þeir iiafa haft forystu í opinberum mál um, Æskulýðssíðan þakkar Hauk Har aldssyni viðtalið og óskar jafnaðar mönnum á Akureyri til hamingju með þennan unga, kappsama liðs mann. Ræða Óskars Framhald af 1. síðu ar væru sífellt að minnka, en völd embættiskerfisins að aukast. Al- ger stöðnun hefði orðið í stjórn- kerfi borgarinnar. Sem dæmi nefndi hann, að borgarfulltrúar væru jafn margir í dag og þeir voru 1907. Lagði Óskar eindregið til, að borgarfulltrúum yrði fjölg- að. í lok ræðu sinnar sagði Óskar, að í síðustu borgarstjórnarkosn- ingum hefði Alþýðuflokkinn að- eins vantað fáa tugi atkvæða til að koma öðrum manni að. Þetta mætti ekki endurtaka sig og hvatti hann alla frjálslynda menn til að greiöa flokknum atkvæði sitt á sunnudag. Æskan Framn. at t. síðu. styður Alþýðujlokkinn er stað ráðið í að gera sigur hans seni glæsilegastan í kosningunum á sunnudaginn kemur. Þrír ungir frambjóðendur af lista flokksins fluttu þarna stutt ávörp, sem gerður var góður rómur að. Eiður Guðnason blaðamaður talaði fyrstur og skopaðist að hjákátlegri kosningabaráttu borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík. Hann lagði áherzlu á, að veita yrði meirihlutanum aukið aðhald, og tryggja yrði að áhrif Alþýðufiokksins £ borgarstjórn yrðu meiri en verið hefði. Jóhanna Sigurðardóttir flug- freyja, sem skipar fimmta sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík, rakti í ávarpi sínu hvað Alþýðuflokkurinn hefði meðal annars gert fyrir ís- lenzkar konur. Minnti hún í því sambandi á launajafnrétti karla og kvenna, sem nú er að verða að veruleika, einmitt fyr- ir ötula baráttu Alþýðuflokks- manna og kvenna. Jóhann ræddi einnig afstöðu unga fólksins til stjórnmála og skor- aði á það að fylkja sér um Alþýðuflokkinn. Leikararnir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson fluttu þvínæst stuttan skemmtiþátt og þótti vel takast. Að lokum flutti Björgvin Guðmundsson sem skipar 3. sæti listans, ávarp. Hann minnti meðal annars á, að Al- þýðuflokkurinn hefði á sínum tíma barizt fyrh’ því að kosn- ingaaldur yrði lækkaður í 21 ár og nú hefði flokkurinn flutt þingsályktunartillögu um að lækka kosningaaldurinn í 18 ár. Sú tillaga hefði verið sam- þykkt á Alþingi I fyrra — og mundi nefnd nú kanna þetta mál til hlítar og gera tillögur. Björgvin skoraði á unga fólk- ið og alla stuðningsmenn A- listans að liggja ekki á liði sínu og gera sigurinn sem glæsileg- astan á sunnudaginn kemur. Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri var kynriir á fund- inum. Eins og fyrr segir var aðsókn að síðdegiskaffi FUJ meiri en húsrúm leyfði og prðu því mið ur allmargir frá að hverfa. Sigur æskunnar Framhald af 2. síðu. Yfirráðin yfir Reykjavík verða vart tekin af Sjálfstæðisflokknum í þessum kosningum, — til þess þyrfti meiri breytingu á kjörfylgi en hægt er að hugsa sér. En það er hægt að veita Sjálfstæðisflokkn um harðara aðhald. Hann hefur lært margt í stjórn þjóðmálanna undanfarin ár, o.g því ættu ekki ungu kjósendurnir að hrekja hann á undanhald í stjórn borgar innar líka, sagði Jóhanna í lok ræðu sinnar. Brauðhúsið Laugavegi 12G — Sími 24631 ★ Allskonar veitingar. ★ Veislubrauð, snittur. ★ Brauðtertur, smuri brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Lesið Alþýðublaðið HVERFASKRIFSTOFUR /4 HVERFASKRIFSTOFUR A-LISTANS í Reykja- vík eru í: ☆ ALÞÝÐUHÚSINU, Hverfisgötu, — Mela- og; f Miðbæjarskólinn. Símar: 15020, 16724, 19570. S - aw ýt BRAUTARHOLTI 20, Sjómanna- og Austur- V bæjarsltólinn. Símar: 24158 og 24159. 3s 4 i>Al ☆ SUÐURLANDSBRAUT 12. Langholts-,í|< Laugamess-, Álftamýrar- og Breiðagerðisskóli. 4’ Símar: 38667, 38645 og 38699. H JÍJt« . av Stuðningsfólk A-listans er beðið að hafa sam- 'Í' band við skrifstofurnar. Skrifstofumar á Suð- Í( urlandsbraut og í Brautarholti eru opnar frá N kl. 5—10 daglega. $ ' 1 i it ÞEIR STUÐNINGSMENN A-listans, sem S vilja starfa fyrir hann á kjördegi eða við undir- r búning kosninganna fram að þeim tíma eru S beðnir að hafa samband við aðalskrifstofuna, í sími 15020. Þar er jafnframt tekið á móti fram- S lögum í kosningasjóðinn. ■ l \ ókeypis leiíSbeiningar Fransks fegrunarserfræðings. Laugavegi 25 (uppi), sími 22138 .Fegurð fullkomnast með: Rettri notkun snyrtivöru, réttu tegundinni, réttum og samræmdum litum CODYSf rú. ROBIC frá Parfa* ..v.grunar sérfræðingur (Estheticienne), ráðleggur konum val og meðferíS snyrtivöru. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. maí 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.