Alþýðublaðið - 01.06.1966, Page 6

Alþýðublaðið - 01.06.1966, Page 6
KVÖLDSKEMMTUN í UDO Kvöidskemmtun verður haldin £ LIDO föstudaginn 3. júní kl. 8.3®. Skemmtiatriöi: Heimir og Jenas leika og syngja þióð- lög, Gyömundur Jónsson óperusöngvari syngur einsöng viö undirleik Ólafs Vignis Alb ertssonar, Ómar Hagnarsson skemmtir. Boröpantanir hjá Baldri Guðmundssyni (en ekki í Lidc eins og auglýst var í gær), símar: 13374 og 15020. Guðmundur Jónsson, Ómar Ragnarsson DANSLEIKUR UNGA FOLKSINS Dansleikur fyrir ungiinga verSesr haldlinn í LM© r övikudag inn 8. júní ki. 8 - 11,30. Hinir vsnsæSu ieika fyr- ir dansinum. crzrrrzxr: i ii HBaa&fcg FÝRIR BÖRN ICvikmyndasýning fyrir börn veröur í Háskólabiói kl. 3 á mörgun, fimmtudaginn 2. júní. ?•" \ ' - KVIKMYNDASÝNING Þafl starfsfóík A-listansf sem Léffur hug á afi sækja þessar skemmtar Jr er vin- samlega beöiö a® setja slg í samband við skrifstofu ASþýðufflokksisis, símars 16724 @g 15020. Kennurum boð- ið til Danmerkur Norrjena félagið í Danmöi'ku býðuri 15 ísCenzkum kennurum 3ja vifena ókeypis námsdvöl í Dan mörkú í sumar 5. — 27. ágúst. Boð þetta er með líku sniði og áður hffúr tíðkazt en margir ísl. kennarár Jiafa þegar notið þessar ar fyrirgreiðslu. Þess er óskað, að þeir 1 ennarar, sem kenna dönsku, hafi forgangsrétt um þátt töku, en oessi gagnkvæmu kenn araboðisern átt hafa sér stað milli þessaía tveggja frænd- þjóða, eru þó enn sem fyrr opin öllum íelenzkum kennurum. Fle tir 1 átttakendanna fara með skipi frá Reykjavík 1. ágúst og koma til Kaupmannahafnar þann 5. ágúst. Fyrstu 5 dagana verður dvalið í Höfn og litazt um þar. Næstu 4 daga dvelja þátttakendur á dönskum heimilum utan höfuð borgarinnar, en þann 14. ágúst verður haldið til Ry-lýðháskólans við Himmelbjerget, dvalið þar í viku og hlýtt á erindi og farið í skemmtiferðir um nágrennið. Þann 20. ágúst er aftur haídið til Kaupmannahafnar, þar sem þátt takendur verða gestir skólayfir- valda og kennarasamtaka. Skipu lagðar verða heimsóknir í ^kóla og ýmsar aðrar menningarstofnanir, efnt til kynningarkvölda með dönskum kennurum o.fl. Heimleið is verður farið þann 27. ágúst. Væntanlegir þátttakendur þurfa aðeins að greiða fargjöld með skipinu fram og til baka og sjá sér fyrir vasapeningum. Nánari upplýsingar um heimboð ið verða veittar í Fræðslumála- skrifstofunni og af framkvæmda stjóra Norræna félagsins. Þá hefur Norræna félagið á ís landi ákveðið í samráði við ís lenzk kennarasamtök og fræðslu yfirvöld að bjóða 15 dönskum kenn urum ókeyþis námsdvöl á ísíandi í 3 vjkur í júlí í sumar, 10. — 31. júlí. - Eins og jafnan áður efna Nor rænu félögi'n til ýmiss konar nám skeiða í Dánmörku, Noregi, Sví- þióð og Finnlandi á árinu 1966, alls um 40 taMns. Mörg þessara námskeiða eru sérstaklega ætluð kenn'irnm. ; ivránari urmlvsingar ir Magnús Gíslason framkvæmda stjóri Norræna félagsins, Enskur kennari hjá golfklúbb Ness Ryík, — ÓTJ. Golfklúbbur Ness hefur ráðið til sín í sumar enskan atvinnu golfleikara að nafni F. Riley, og mun hann taka að sér kennslu við klúbbinn í sumar. Verður hann við mestan hluta dagsins og tekur á móti nemendum í hinum vistlega golfskála á Suðurnesi. Golf er að verða geysi vinsæl íþrótt hér á landi og eru. þegar fullskipaðir flestir kennslutímar sem Rileý hefur. I Riley er aðeins 20 ára gamalil, en hefur þó stundað golf sem at ! vinnu í ein sex ár. Á fundi með fréttamönnum í gær, sagði hann m.a. að það væri alls ekki talið lítill aldur meðal atvinnuleikara, þvert á móti væru til margir sem byrjuðu þegar þeir væru fimmtán ára, og hefðu þá leikið golf frá því að þeir voru fimm ára. Riley hefur kennt í fleiri löndum Framhald á 5. síðu 0 1. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.