Alþýðublaðið - 01.06.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 01.06.1966, Page 14
Sjónvarpið Framíiald af 3- síffn. sér að auglýsa allt milli himins og jarðar svo framarlega sem einhver sér hag sinn í því að borga fyrir það. Um verð auglýsingakvik- mynda er erfitt að segja um að svo stöddu. Reynslan verður að . skera úr um hvað hagkvæmt má teljast fyrir framleiðendur kvikmyndanna og auglýsendur, og kemur verðið til með að fara mikið eftir lengd mynd- anna og allri gerð. Algengast ur tími sjónvarpsauglýsinga er 20—30 sekúndur. Stytzti tíminn er nálægt 15 sekúndum og 90 sekúndur er algjört hámark. — Ræður þar bæði um að gerð svo langrar kvikmyndar verður óneitanlega mun ódýrari en myndar sem aðeins er þriðj- ungur hennar að lengd og eins mun sjónvarpsstöðin taka sitt fyrir tímann og síðast en ekki sízt eru langar auglýsingakvik- myndir ekki taldar eins áhrifa- ríkar og stuttar. Það er ekki aðeins lengd myndanna er sker úr um verð þeirra, heldur einn- ig á hvaða hátt þær eru gerðar. Til dæmis verða teiknimyndir dýrari en myndir sem teknar eru af ákveðnum hlut eða Ieiknar. Tíminn sem tekur að gera sjónvarpsauglýsingar getur sömuleiðis verið mismunandi, allt eftir eðli þeirra og gerð. Auglýsendur geta reiknað með að fá myndir sínar tilbúnar allt frá vikutíma frá því þær eru pantaðar og upp í þrjá mánuði ef mikil teiknivinna er við þær. Ball Farmhald af síðu 1. an daginn, enda var þetta eini griðastaðurinn sem þeir liöfðu í landi fyrir rigningunni. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar komu sjóliðarnir einkar prúðmannlega fram meðan þeir dvöldu í landi og þurfti lögreglan aldrei að hafa nein afskipti af þeim. Nokkuð mun hafa borið á að unglings- stúlkur voru á ferli með sjó- liðunum og skulum við vona, að þau samskipti reynist að sama skapi vandræðalítil. Víetnam Framhald af 1. s(ðu. vegatálma við útvarpsstöð. sem þeir hafa á sínu valdi. Yfirmaður stjórnarhersveita í bænum, Van Khoa ofursti, hefur skipað stúd entunum að yfirgefa útvarpsstöð ina, skila ólöglegum vopnum og fjarlægja vegatálmana í síðasta lagi í kvöld. Litið er á þessar fyrirskipanir sem úrsRtakosti gegn stúdentunum, sem liafa raun verðulega haft yfirráðin 1 Hué undanfarna tvo mánuði. Styrjöldin gegn Vietcong hef ur horfið í skugga innanlandserf iðleikanna en í gær fóru banda 30 m rískar flugvélar í fleiri árásarferð ir yfir Norður-Vietnam en nokkru sinni fyrr. Axel Benediktsson Framh. af bls. 1. Akureyri árið 1935 og kennara prófi árið 1937. Hann var kenn ari í Þverárhreppi í Húnaþingi 1937—39, í Haganesskólahverfi í Skagafjarðarsýslu 1939—40, og við barnaskólann á Húsavík 1940 —1945, en þá gerðist hann skóla stjóri gagnfræðask. á Húsavík við stofnun hans og gegndi því starfi til 1957. 1957—60 stundaði Axel kennslustörf í Reykjavík og var settur skólastjóri á Akranesi einn vetur, en síðan hætti hann kennslustörfum og gerðist aðal bókari hjá Innkaupastofnun ríkis ins, unz hann varð fulltrúi á fræðslumálaskrifstofunni fyrir rúmu ári. Axel átti sæti í bæjarstjórn Húsavíkur 1950—57 og í bæjar stjórn Kópavogs frá 1962 Hann var formaður Alþýðuflokksfélags Kópavogs frá 1960 og átti sæti í miðstjórn Alþýðuflokksins. Axel var skáldmæltur, og liafa ljóð eftir hann birzt í ýmsum blöðum og tímaritum. í Alþýðu blaðið orti hann um skeið undir nafninu Kankvís. Axels verður nánar minnzt hér í blaðinu síð ar. Flugfélagið vinna - tiVirr Iðíisýningarnefndin 1966 óskar að ráða rösk- • 'Qjyl ' mánn með nokkra reynsfu í skrifstofu- ‘" störfum til aðstoðar framkvæmdastjóra iðnr - - - sýningarinnar. Viðkomandi þyrfti að geta • 'V;. . h-afið störf n.ú þegar og gegnt störfum fram . ' " í seþtémber-mánuð nk.' Upplýsingar veitar á skrifstofu Landssam- bands iðnaðarmanna, Iðnðárbankahúsinu. Framhald af 3. cfðu. sagði Örn: Það ér einlæg von Flug félags íslands að hinar glæstu Friendship flugvélar verðf þjóð- inni óg átvinnuvégunum til heilla óg að þær, og allar ökkar flug- vélar ’mégi áetið skila farml og áhöfn heilum f höfn. Velkominn Snarfaxi. Flugfélagið vinnur að þvl að táka göml'u Douglas Dakotavélarn ar úr notkun, því að þær uppfylla ekkf iengur kröfum nútímans um þægiftdi og hraða, auk þess sem þær eru svo dýrar JE rekstri, að talsvert tap er á þeim. En þess- af vélar hafá þjónað dyggiiega og vandíeitað að traustari far- kosti. 'Eins og riú háttár vérður félagið að lialda áfram að starf- rækja tvær af þremur Dakota vél- um sínum, en þær verða líklega leystar af hólmi þegar þriðja Friendship vélin kemur. oooooooooooooooooooooooc Árni Böðvarsson flytur þáttinn, 20.05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns- son gera skil erlendum málefnum. 20.35 Fagottkonsert nr. 17 í C-dúr eftir Vivaldi, Sherman Walt og Zimbler hljómsveitin leika. 20.45 Söfnun frímerkja Guðmundur Árnason stórkaupmaður flyt- ur erindi. 21.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: ,,'Dularfullur maður, Dimi- trios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (2). 22.35 Kammertónleikar. 23.15 Dagskrárlok. 8>oéooðo<xxx>oooooo<xxxxx>«<xx>ooo<xxxxxxxxx>oooooooo |Q»C«00000000000<XXXXXXXX>C útvarpid Miðvikudagur 1. júní ,00 Morgunútvarp. ,00 Hádegisútvarp. ,15 Við vinnuna: Tónleikar. ,00 Miðdegisútvarp. .30 Síðdegisútvarp. .00 Lög á nikkuna Egil Hauge, Jo Ann Castle, Erik Trorud og Henry Haagenrud leika. .45 Tilkynningar. ,20 Veðuríregnir. .30 Fréttir. .00 Daglegt mál ÍGJ 7, öi32 -Uíl3. K-15. é»*3L6. 8<tl8, m 18. 19. ,.*0. Tilkynning Samkvæmt frétt frá lögreglunni og Umferðanefnd Reykjavikur, um reiðhjólaskoðun o. fl., eru börn beðin að mæta með hjól sín eins og hér segir: Hvassaleitisskóli 1/6. kl. 09,00 allir aldursfl. Miðbæjarskóli 1/6. — 13,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára. Sami skóli 1/6. — 15,30 aldursfl. 10, 11 og 12 ára. Austurbæjarskóli 2/6. — 09,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára. Sami skóli 2/6. — 13,00 aldursfl. 10, 11 og 12 ára. Laugarnesskóli 3/6. — 09,00 aldursfl. 7 til 12 ára. Laugalækj arskóli 3/6. — 13,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára. Sami skóli 3/6. — 15,30 aldursfl. 10, 11 og 12 ára. Langholtsskóli 4/6. — 09,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára. Sami skóli 4/6. — 13,00 aldursfl. 10, 11 og 12 ára. Hlíðarskóli 6/6. — 09,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára. Sami skóli 6/6. — 13,00 aldursfl. 10, og 11 ára. Sami skóli 6/6. — 16,00 aldursfl. 12 ára. (Melaskóli 7/6. — 09,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára. Sámi skóli 7/6. — 13,00 aldursfl. 10 og 11 ára. Sami skóli 7/6. — 16,00 aldursfl. 12 ára. Breiðagerðisskóli 8/6. — 09,00 aldursfl. 7 og 8 ára. Sami skóli 8/6. — 13,00 aldursfl. 9 og 10 ára. Sami skóli 8/6. — 16,00 aldursfl. 11 og 12 ára. Vogaskóli 9/6. — 09,00 aldursfl. 7 og 8 ára. Sami skóli 9/6 — 13,00 aldursfl. 9 og 10 ára. Sami skóli 9/6. — 16,00 aldursfl. 11 og 12 ára. Álftamýrarskóli 10/6. — 09,00 aldursfl. 7, 8 og 9 ára. Sami skóli 10/6. — 13, Q0 aldursfl. 10, 11 og 12 ára. Vesturbæjarskóli 11/6. — 09,00 aldursfl. Allir. Árbæjarskóli 11/6. — 13,00 aldursfl. Allir. Höfðaskóli 11/6. — 14,30 aldursfl. Allir. ísaksskóli 13/6. — 09,00 aldursfl. 7 og 8 ára. Æfingaskóli K, 13/6. — 13,00 aldursfl. Allir. Börn úr Landakotsskóla komi í þá skóla, sem eru næst heimilum þeirra. Þau börn, sem hafa öryggisbúnað reiðhjólsins í lagi M afhent yiðuékenningamérki. , . Vinsamlegast klíppið auglýsinguna út. VQ [R-VrtxHut&t öezt "" XJl IT” KðSn Maðurinn minn og faðir okkar ' Axel Benediktsson fyrrverandi skólastjóri lézt í Landakotsspítalanum að morgni 30. þ.m, Þóra Guðmundsdóttir. Guðmundur Axelsson. Benedikt Axelsson. Lára Axelsdóttir. Konan mín, móðir okkar Ásgerður Guðmimdsdóttir frá Lundum andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins að morgni 30. maí. Útför hennar fer fram frá dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 3. júní klukkan 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag ís- lands. Jón Guðmundsson Solveig Jónsdóttir Ólafur Jónsson. JM 1. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ :í»»

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.