Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 8. júní 1966 — 47. árg. — 126. tbl. - VER3 5 KR. darverð Á fundum verðlagsráðs sjávar útvegsins; seinni hluta maímánað' ar var unnið að ákvörðun lág- marksverðs á síld í bræðslu Norð Hættir að gefa upp veiðisvæðin Rússneskum togurum á íslands miðum hefur fjurið síIjöílganjSi íiðan sl. haust, og hafa líklega ajldrei fleiri rússneskir togarar stundað veiðar hér við land en nú. Það hefur vakið athygli íslenzkra togaramanna, að Rússarnir eru furðufljótir að flykkjast á þau mið þar sem íslenzkir togarar fá góðan afla hverju sinni. Þykir togaramönnum athyglisvert livern S,g Rúlssar komast að, livar ís lenzku togararnir eru lielzt í fiski. Víst er. að aðrir útlendir togarar haga sér ekki á þennan hátt við vejðar á íslandsmiðum. Að sjálf sögðu reyna Þeir að lilera um afla brögð íslenzkra togarasjómanna, sem öllum öðrum betur þekkja fiskimiðin á nærliggjandi veiði- svæðum en óþekkt er, að heilir togaraflotar léggðust á þau mið, er íslenzku togararnir fá helzt afla. Þess má geta r.ð oft hefur verið Framhald á 14. síðu an- og austanlands í sumar. Sam komulag náðist ekki og var verð ákvörðuninni vísað til úrskurðar yfirnefndar á fundi ráðsins þann 30. maí. Á fundi nefndarinnar í gær var á kveðið, að lágmarksverð á síld í bræðslu veiddri Norðan- og Aust anlands tímabilið 10. júní til 30. september skuli vera kr. 1,71 á kg. Jafnframt varð samkomulag um, að flutningasjóður síldveiðiskipa verðí starfræktur eftir svipuðum reglum og gilt hafa tvö undan farin ár. Skal greiddur einn eyrir i sjóðinn af framangreindu verði, Þannig að útborgunarverð verður kr. 1,70 á kg. Skip sem sigla með síld til fjarljggjandi verksmiðja samkvæmt reglum sjóðsins, fá greidda 17 aura á kg. til viðbótar framangreindu verði . Þá varð samkomulag um heim ild til að greiða 22 aurum lægra verð á kg. fyrir síld, sem tekin er úr veiðiskipi í flutningaskip ut an hafna. Verðákvörðunin var gerð með atkvæðum oddamanns og fulltrúa síldarseljenda í nefndinni gegn at kvæðum fulltrúa síldarkaupenda. í yfirnefndinni áttu sæti: Jónas H. Haralz forstjóri Efna liagSstofnunarinnar oddatnaður, Guðmundur Jörundsson, útgerðar maður, fulltrúi útgerðarmanna, Tryggvi Helgason, formaður Sjó- mannafélags Akureyrar, fulltrúi sjómajnna og Sigurður Jó>isson framkvæmdastjóri og Vésteinn Guðmund'son fulltrúar sildarkaup enda. ir- »•»* u(y % ‘i Eitt af mörgum vandamálum, sem brezka stjór mn á við að stríða um þessar mundir, er smmanna verkfallið, sem enn stendur og getur valdið talsverðum deilum innan þingHokks Verkmannaflokksins, þegar þing kemur saman í næstu viku. Myndin hér með er af mótmælafundi, sem verkfallsmenn héldu á Trafalgartorgi s.l. sunnudag. SEINKAR KARTOFLUUPP- SKERUNNI UM MÁNUÐ? Reykjavík, — Eins og nú horfir eru allar lík ur á að íslenzka kartöfluuppsker an verði að minnsta kosti einum mánuði 'seinna á ferðinni, en venjulega, því að víða er ekki farið að setja niður í garða, sagði Jóhann Jónasson forstjóri Græn metisverzlunar landbúnaðarins, er blaðið átti tal við hann í gær. — Það hefur vorað óvenju seint Reykjavík — EG. Undirnefnd fulltrúa Verka mannasambandsins og atvinnu rekenda hélt fund í gærdag og var þar meðal annars rætt um möguleka á því að gera bráðabirgðasamkomulag í kaup gjaldsmálum, er aðeins hefði gildi þangað til í haust. í undirnefndinni eiga sæti eft irtaldir menn: Frá Verkamanna sambandinu Eðvarð Sigurðsson og Björn Jónsson. Frá atvinnu rekendum.: Hjörtur Hjartar og Björgvin Sigurðsson. Fundur nefndarinnar stóð frá klukkan tvö í gærdag til kl. að ganga sex. Mun nefndin halda annan fund í dag og er reikn að með að hann hefjist þegar fyrir hádegið. Eins og fyrr segir var rætt um það á fundinum í gær að gera bráðabirgðasamkomulag til haustsins og verður þeim um ræðum að líkindum lialdið á- fram í dag. Einnig var á fund inum í gær rætt um samninga málin almennt, og punktana sjö, sem verkalýðshreyfingin lagði fram hinn 3. maí síðastliðinn sem viðræðugrundvöll í þeim samningaumleitunum, sem nú eru að hefjast. hér og klaki verið seinn að fara úr jörðu, sagði Jóhann, og ofan á þetta hefur bætzt mikil vætutíð undanfarið og þessvegna hafa menn víða ekki komizt til að setja niður kartöflur. Vaxtartíminn hér er stuttur og má ekki við að stytt ast frá þvi sem er í venjulegum árum. Nema þetta sumar verði rér staklega sólríkt og hlýtt, má bú ast við að nýjar íslenzkar kart þflur verði mánuði seinna á ferð inni nú en venjulega. ’ — Kartöflur, sem nú fást hér í verzlunum, sagðj Jóhann eru frá írlandi, þetta er fyrsti flokk ur, — þeirra beztu tegundir, sem þeir selja um allan heim. Þess má og geta að þes^ar kartöflur eru talsvert dýrari ,en þær sem við höfum oftast keypt undanfarin ár. Stafar það vafalaust af því, að ekki er hægt vegna gin og klaufa veikinnar að fá kartöflur frá t.d. Danmörku og Hollandi, og því hafa írar líklega sett verðið svo lítið upp hjá sér. — Þessi sending var um 600 tonn og á að duga fram undir mán aðamót. Þá koma nýjar kartöflur frá Portúgal, ný uppskera, dg var verið að ganga frá kaupum á þeim í dag. Portúgalar veita ekki útflutningsleyfj fyrir nýjum kart öflum fyrr en eftir miðjan júní og verðum við meðal þeirra fyrstu sem fá kartöflur þaðan í ár. Það hefur vorað óvenju seint um alla Framhald » ’ i -iðn. Fellibylur ógrtar Kúbu Miami Florida, 7. 6. (NTB-Reuter) Skip leituðu hafna á strönd Florida í dag vegna fellibylsins Alma, sem nú nálgast Kúbu. Mik ið hvassviðri og úrfelli var á Flor ida í dag og mikill stormur geys aði í höfuðborg Kúbu Havana að sögn veðurathugunarstöðva á Flor ida. íbúar tveggja bæja á Kúbu> hafa verjð fluttir burtu. Á krossgöfy - Sjá bls. 4 MMIMMHMIMMMMMMMMMHMMMMHMmvnWMMMIVð; ’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.