Alþýðublaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 6
Shopia Loren — ófríska konan í myndinni i Sophia Loren í kvikmyndinni „A Breath of Sofia Lazzaro — hin óþekltta og ómentaða
„í gær, í dag og á morguh” (með de Sica). j Scandal.” ' Shopia Loreri. (Mynd frá æskuárunum).
Shopia Loren — fyrir framan Shopiu Loren.
| Sophia Loren — 85 ára gömul kona í mynd-
I inni „Lady L”.
Sophia Loren — hin djarfa og óheflaða kona
í myndinni „í gær, í dag og á morgun”.
Sophia Loren - lún grófa og vonsvikna stúlka í myndinni „Wom-
an of the river.”
I
. SOPHIA LOREN, konan, sem
hefur meira af næstum öllu, hefur
um árabil verið ein áhrifamesta
leikkonan í hinum alþjóðlega
kvikmyndaheimi.
Nú hefur hún rofið múrinn um
hið virta og vandláta safn Museum
of Modern Árt í New York. Hún
er jafnframt fyrsta starfandi leik-
konan, sem isafnið hefur heiðrað
með sérsýningu.
Safnið vill sýna hina aihliða
Sophiu Loren — hæfileika hennar
til að breyta sér úr kornungri
móður í hrukkótta, 85 ára gamla
I sínum er Sophia Loren í röð
! fremstu leikára, sterkur persónu-
j leiki hennar sjálfrar drottnar al-
j drei yfir hinum f jölbreytilega
| skilningi, sem hún hefur lagt í
i sín mörgu hlutverk. — Næmleiki
fyrir leiðbeiningum og þrotlaus
I leit að fínustu og minnstu blæ-
brigðum í handritinu skipa henni
öndvegissess sem leikkonu.
Sýningin, sem ber heitið „Fer-
ill leikkonu,” hefur áður verið
sett upp í Múnchen. Einnig þar
heillaði Sophia Loren alla með
návist sinni.
Henni nægði að vera hún sjálf
þegar hún var fengin til að stilla
sér upp fyrir framan myndir á
sýningunni.
Töfrandi framkoma hennar, þeg-
ar hún stillti sér upp fyrir fram-
an Ijósmyndirnar, sem voru í lík-
amsstærð, eyðilagði ekki áhrifin.
Þvert á móti — þau urðu mun
sterkari.
Breytingin á sér stað með mörg-
um aldursskeiðum — á safninu
em sýndar 150 myndir, sem tekn-
ar eru úr flestum þeirra 30 kvik-
mynda, þýzkra, franskra og amer
ískra, sem hún hefur leikið í.
Breyting úr barnungri móður
í skækju, nunnu, prinsessu, óperu
söngkonu, milljónamæring, gamal
menni, — breyting úr Sofiu Lazz-
aro (svo hét hún) í hina skarp-
skyggnu og heimsvönu Sophiu
Loren — sem í eigin persónu var
viðstödd opnun sýningarinnar í
New York.
Eða eins og komizt var að orði
í sýningarskránni: Á miðjum ferli
SAMKEPPNI UM SONGLAG
í sambandi við Heimssýninguna
í Montreal í Kanada árið 1967 fer
fram samkeppni um sönglag sýn
ingarinnar, „Expo 67 Theme —
Song“. Fyrir í amkeppninni stend
ur Le Festival Du Disque Inc., með
stuðningi frá Sun Life Assurance
Co., en undir stjórn sýningarinn
ar. Er öllum heimil þátttaka í sam
keppninni. En viðkomandi verk
verður að vera nýtt og ekki leik
ið opinberlega fyrr í neinu formi:
Lagið á að bera keim af aðal
vio.fangsefni hcimssýningari nfiar
en það er „Maðurinn og heimur
Framhald á 15. síðu.
Sophia Loten í myndum á hinu virta og
vanéláta safni Museum of modern art
£ ALÞYUBLAÐIÐ - 14. júní 1966