Alþýðublaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 2
Eeimsfréttir sidtesstlicSna nótt HUE: — Cao Ky forsætisráðherra sendi enn hermenn til liáskólabæjarins Hué í gær eftir átök hermanna og búddatrúar- manna. Fyrír fjórum dögum voru 400 lögreglumenn sendir til •Hué til að koma á lögum og reglu eftir samfelldar óeirðir í þrjá snánuði og í gær voru 120 lögreglumenn til viðbótar sendir til toæjarins vopnaðir byssum og táragassprengjum. í Saigon beitti Íögreglan táragasi í gær gegn hópi búddatrúarmanna sem efndu 'til mótmælaaðgerða gegn stjórninni. í gær hrundu stjórnarher- menn árás íjölmennra Vieteonghersveita skammt frá Danang og etóðu bardagarnir í 12 tíma. STOKKHÓLMI: — Danskir, sænskir og norskir flugmenn Ihjá SAS hófu verkfall í gær eftir að slitnað hafði upp úr samn- ingaviðræðum. BONN: — Frakkar munu flytja burtu flugsveitir sínar í Vestur-Þýzkalandi, að iþví er formælandi vestur-þýzka utanríkis-- eiráðuneytisins skýrði frá í gær. Talsmaðurinn sagði, að ekki væri ijóst hvort allt fluglið Frakka yrði flutt burtu, en í því eru rúmlega 11 þúsund menn. Franska stjórnin skýrði Bonn- (Stjórninni frá þessari ákvörðun sinni er viðræður hófust um framtíðarstöðu franska herliðsins í Vestur-Þýzkalandi í gær. Her imálasérfræðingar segja, að ókleift mundi reynast fyrir deildir franska flughersins í Vestur-Þýzkalandi að starfa með eðlilegum ihætti þegar þær væru ekki lengur undir yfirstjórn NATO. BERLÍN: — Leiðtogar Austur-Þjóðverja og Ungverja þófu í gær viðræður um sambúð landanna örfáum klukkustund- ttm eftir aö leiðtogi ungverska kommúnistaflokksins, Janos Kadar. ikom í opinbera heimsókn. PEKING: Nítján ára gamall Kínverji var dæmdur til dauða f gær fyrir að hafa sært tvo útlendinga með hnífi. Iíann var á- kærður fyrir tiiraun til að valda milliríkjadeilu og sverta Kín- vterja í augum umheimsins með því að stinga starfskonu austur- ?ýzka sendiráðsins í Peking og blaðamann frá Mali með hnífL ©ómurinn var lesinn upp í stærstu íþróttahöll Peking og 13.000 otanns fögnuðu ákaft dauðadómnum yfir „hinum gagnbyltingar- einnaða morðingja Yang Kuo Ohing.” HELSINGFORS: — Aleksei Kosygin, forsætisráðherra Rússa feom í gær til Finnlands í sex daga opinbera heimsókn, fyrstu lieimsókn sína til Vestur-Evrópu síðan hann varð forsætisráð- herra. BASEL: — Helztu aðalbankar heims tilkynntu í gær nýjar iráðstafanri er miða að því að treysta gengi pundsins. Samning- nr um þessar ráðstafanir var undirritaður á fundi í Alþjóða- .greiðslusambandinu (BIS), sem er samband helztu aðalbanka iieims. Talið er, að gripið sé til aðgerðanna vegna uggs þess er vaknað hefur vegna brezka farmannaverkfallsins og hins óhag- istæða greiðshijöfnuðar. GENF: — Kínverskir og albanskir fultrúar á fundi Heims friðarráðsins, sem kommúnistar stjórna, mótfæltu í gær ólýðræð islegum fundarreglum. Þeir mótmæltu því að ræðutími er ákveð- inn 10 mínútur fyrir hvern mann og að bann er lagt við því að iræða mál, sem ekki eru á dagskrá fundarins. I GÆR Stokkhólmi og Kaupmannaliöfn 13. júní (NTB/TT-RB) Danskir, sænskir og norskir flug menn hjá SAS hófu verkfall í dag eftir að slitnað hafði upp úr samningaviðræðum. Formaður skandinavisku sátta nefndarinnarí Valter Áaman lands höfðingi sagöi að ókleift liefði reynzt að ná samkomulagi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Verkfallið nær til allra flugvéla SAS. Flugvélum þeim, sem stadd ar eru utan Skandinavíu, verður flogið heim og síðan munu áhafn ir þeirra gera verkfall. Ekki er unnt að segja fyrir um hvnær verkfallið verður algert. Þetta er fyrsta algera verkfallið í sögu SAS. Talið er að það ko-ti félagið 3 milljónir norskra króna á dag. Verkfallið á m.a. rót sína að rekja til deilu um hvað samið skuli til langs tíma Sáttanefndin Síldin Laugardagur 11. júní. SL. sólarhring liafa síldveiði- skipin aðallega verið að veiðum 90—95 milur SA frá Jan Mayen og 125 mílur ASA frá Langanesi. — Veður var sæmilegt á þessum slóðum. Sl. sólarhring tilkynntu 11 skip um afla, samtals 1.512 tonn. Auðunn GK 50 tonn, Höfrungur II. AK 100, Gunnar, SU 70, Dag- fari, ÞH 196, Gísli Árni, RE 302, Akurey, RE 220, Haraldur AK 90, Faxi GK 107, Hamravík, KE 167, Oddgeir ÞH 70, Reykjaborg RE 140 tonn. Sunnudagur, 12. júní: Framhald á 15. síðn hefur stungið upp á samningum tll tveggja eða þriggja ára, en flugmenn vilja ekki semja til lengri tíma en eins árs. Tiliögur sáttanefndarinnar fólu í sér 35% launahækkun á þriggja ára tímabili. Þetta mundi hafa það í för með sér að launagreiðslur SAS hækkuðu um 17 milljónir sænskra króna. í ár nema launa Eftir að verkfalið er skollið á munu engar flugvélar hefja sig til flugs frá Stokkhólmi, Kaupmanna höfn og 0:10. Þegar flugvélar þær, sem staddar eru utan Skandi navíu, koma heim fjara flugsam göngur út. Talið er, að allt flug stöðvist á morgun. Að sögn SAS verða gerðar ráð stafanir til að tryggja farþegum greiðslur SAS 47 milljónir s. kr. 1 far með öðrum flugfélgum 52 biðu bana í járnbrautarslysi Bombay 13. 6. (NTB-Reuter.) Að minnsta kosti 52 menn biðu bana og 106 slösuðust alvarlega þegar tvær járnbrautalestir rák- ust á í Bombay í morgun. Orsök slyssins er ókunn( en talið er ar um tæknibliun geti hafa verið að ræða. Ekki er talið að slysið hafi oröið af völdum skemmdarverka, en mörg skemmdarverk liafa ver ið unnin á járnbrautarlestum á Indlandi á þessu ári og eru Naga stríðsmenn grunaðir um að standa á bak við þau. Mikið hefur verið um árekstra og sprengingar í indverskum jám brautum það sem af er þessu ári og staðfest hefur verið að Naga-menn eigi sökina á tveimur þessara slysa. Mesta jámbrautar slysið fyrir utan slysið • í dag var 26. maí þegar hraðlestin Banga lore-poona fór út af sporinu og 22 manns biðu bana. í maíbyrjun biðu 11 bana og nolckur hundr uð særðust í sprengingu í vöru flutningalest skammt frá Bombay. Þorsteinn hlaut Silfurlampann Brezkt hafrannsoknar og sjómælingaskip statt hér HMS. HYDRA, nýtt, brezkt haf- .rannsókna- og sjómælingaskip feom til Reykjavíkur í gær. Þetta er þriðja skipið sinnar tegundar, eem byggt er fyrir brezka sjóher- íqn með ofangreint hlutverk í huga, einkum varðandi rannsókn- Ír á djúpsævi. Skipið er 2800 tonn og ganghraði er 14 hnútar. Skipið er útbúið lofthitunar- og loftkæl- íngarkerfi, sem gerir því kleift að starfa hvar sem er á linettin- um. Það er ennfremur sérstaklega etyrkt til siglinga í ís. Skipið er fcúið bólgskrúfum til að auðve.lda nákvæmar rannsóknir við óhag- stæð veðurskilyrði. Á skipinu er Landrover jeppi, ef til landgöngu skyldi ráðizt og þar er einnig þyrla um borð. Þá er skipið búið g ALÞÝUBLAÐIÐ - 14. júní 1966 rannsóknarstofum, Ijósmyndaút- búnaði, þvottahúsi og spítala með fullkomnum búnaði. Á Hydru er áhöfn 12 yfirmanna og 100 und- irmanna, sem sumir hverjir liafa hlotið sérmenntun í hafrannsókii- um. Hydra er systurskip Heklu, sem var fyrsta skipið í þessum flokki, en annað var HMS. Heeate. Nafn- ið Ilydra er komið úr grískri goðafræði, en táknaði þar ferlíki eitt mikið. Mynd af því getur að líta á skipinu. Skipherra á Hydru er Com- mander J. Paton, en hann hefur starfað að hafrannsóknum síðan 1946. Skipið verður aðallega að rannsóknum sínum á Atlantshafi — suður af íslandi. í GÆRKVÖLDI var Þorsteini Ö. Stephensen veittur silfurlamp- inn fyrir leik sinn í hlutverki pressarans í Dúfnaveizlunni. Silfurlampinn er veittur af Félagi leikdómara á hverju vori fyrir bezta leik ársins. Formaður Félags leikdómara, Sigurður A. Magnússon, afhenti Þorsteini silfurlampann í hófi sem haldlð var í Þjóðleikhússkjallar- anum í gærkvöldi. Þetta er í ann- að skipti sem Þorsteinn hlýtur Silfurlampann. Áður var honum veittur lampinn fyrir leik sinn í Browning þýðingunni. Við atkvæðagreiðslu leikdóm- ara að þessu sinni hlaut Þorsteinn 450 stig fyrir leik sinn í Dúfna- veizlunni. Herdís Þorvaldsdóttir hlaut 325 stig fyrir leik sinn í hlutverki Maggie í Syndafallinu og fyrir leik í Fei-ðin til skugg- anna grænu . Er þetta 3. árið í röð sem hún er nærthæst að stiga fjölda. Lárus Pálsson hlaut 275 stig fyrir hlutverk Engströms í Afturgöngunum og Helga Val- týsdóttir 225 stig fyrir Mutter Courage. •V \ -V l u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.