Alþýðublaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 14
1<^<><>00<><><>0<X><><><X><><><><>0<><><>00000<>00
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu
mig á áttræðisafmæli tnínu, 11. júní s.l.
Páll Sigurjónsson
Húsavík.
Ixxxxxxx>000000000000000000000000<
Melavöllur*
Útför systur minnar
Guðrúnar Jónsdóttur
frá Skál,
IBf
á'Stor kennslukona við Landakotsskóla verður gerð frá Kristskirkju
í:Landakoti mtðvikudaginn 15. júní 1966, kl. 10, f.h.
;uI't, Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega þent a
mtnningarsjóð Kristskirkju í Landakoti
:</ F.h. vina og vandamanna
ái- Sigríður Jónsdóttir.
í kvöld (þriðjudag) kl. 20,30 leika
Þróttur - ÍBK
Dómari Hreiðar Ársælsson.
Línuvcrðir: Baldur Sclieving og Sveinn Kristjánsson.
MÓTANEFNDIN
Samningar
<■' Framhald a1 1. síðn
Tiiédan undirbúningsnefndir hafa
etcki lokið ætlunarverki sínu.
^Þeir Emil og Gylfi sögðu að
Tokum, að ríkisstjórnin teldi sjálf
saqt og eðlilegt, að nú yrði haldið
áfriim viðræðum um nýja lieildar
sánininga.
iój
Kvíkmynd
Framhald af 3. síðu.
að í sambandi við kvikmynd-
unina, eru þar meðtaldir bæði
íeikarar og tæknimenn. Mynd-
in verður öll tekin í óbyggð-
um. Ekki hefur enn verið lá^ið
uppi hvar, en annar kóngsgarð-
urinn verður reistur um 75 km.
frá Reykjavík.
Leikararnir eru að lesa sam-
an handritið þessa dagana og
verið er að taka reynslumynd-
ir. Hagbarður verður leikinn af
22 ára rússnesskum leikara, O-
leg Widow, og Signý af söng-
'feonunni Gitte Henning. Hefur
hún verið valin úr hópi fjölda
'stúlkna, sem til greina komu.
Sænskir Ieikarar sem fara með
‘hlutverk í kvikmyndinni eru
'fcíunnar Björnstrand og Eva
'foahlbeck, sem leika Sigvarð
'kóng og drottningu hans, Há-
kon Jahnberg leikur Bölvís,
hróður Sigvarðar og Jörgen
Lantz leikur Hámund. Danskir
leikarar eru Gitte Hænning
eins og fyrr er sagt, Brigitte
Federspiel leikur drottningu
Hámundar og Lisbeth Movin
,o
Bengerði. Johannes Meyer leik-
ur Bilvís, Henning Palner, Ha
ka, Folmer Rubeck, Helvin og
Sisse Reingaard, Rigmor. Tveir
íslenzkir leikarar fara með
stór hlutverk, eru það þeir
Gísli Alfreðsson sem leikur
Sigvalda og Borgar Garðars-
son leikur Álf. Norski leikarinn
Fredrik Tliaraldsen leikur Álf-
geir.
Tvö ár eru nú liðin síðan
Gabrile Axel hóf undirbúning
kvikmyndarinnar, sem á að
heita Rauða skikkjan. Aðrir er
unnið hafa að undirbúningnum
eru skáldið Frank Jæger og
Henning Bendtsen, sem verður
kvikmyndatökumaður. Erik
Kærsgaard, safnvörður, er
sagnfræðilegur ráðunautur og
hefur hönd í bagga með gerð
búninga og húsa.
— Það hefur lengi verið
minn óskadraumur að gera
þessa kvikmynd, sagði Gabriel
Axel í viðtali við danska blað-
ið Aktuelt nýlega. Hann sagði
að ekki hefði verið möguleiki
að gera kvikmyndina nema
með samvinnu nokkurra kvik-
myndafélaga í fleiri löndum, en
búizt er við að myndin verði
hin dýrasta sem gerð hefur ver
ið á Norðurlöndum.
Myndin verður gerð með
dönsku, sænsku og íslenzku
tali. Leikstjórinn dvaldi hér á
landi í nokkrar vikur síðastl.
sumar og segist hann hafa orð-
ið var við mikinn áhuga fyrir
kvikmyndinni meðal íslendinga.
GRENSÁSVEG 22-24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SlMAR 30280 & 32262
FERÐASKRIFSTOFA
LAND S VN nr
erum flutt á Laugaveg 54.
Við lækkum árlega verðið á ferðum okkar.
Örugg og góð þjónusta, reynið viðskiptin.
Ferðaskrifstofan Landsýn
Laugavegi 54. — Sími: 22890 - -22875.
útvarpið
7,00 Morgunútvarp
12,00 Hádegisútvarp
13,51 Við vinnuna: Tónleikar.
15JI0 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 Píanómúsík
Vladimir Asjkenazi leikur.
18,45 Tilkynningar. — 19,20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20,00 Kvartettsöngur í útvarpssal
Mikið verður um bardaga og
manndráp í kvikmyndinni, sem
endar á því að Hagbarður
verður hengdur og Signý heng
ir sjálfa sig og enn aðrir verða
grafnir lifandi. Myndin verður
væntanlega frumsýnd vorið
1967 og þá samtímis í Kaup-
mannahöfn, Stokkhólmi og
Reykjavik.
oooooooooooooooooooooooc
Fjórir piltar úr RFUM í Reykjavík syngja.
20.20 ísland — land hinnar miklu kröfu
Séra Árelíus Níelsson flytur erindi.
21,05 Ljóð eftir Þorgeir Sveinbjarnarson
Lárus Pálsson leikari les.
21.20 íslenzkir listamenn flytja verk íslenzkra höf
unda; VIII.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Dularfullur maður, Dimitrios"
22„35 Músík eftir Hans Freivogel.
22,50 Á hljóðbergi
Björn Th. Bj'rnsson listfræðingur velur efn-
ið og kynnir
23.35 Dagskrárlok
tooooooooooooooooooooooocoooooooooooooooooooooooo
iT''
Hitabylgja
Framhald af 1. síðu.
urfræðing eftir hans útlegging á
tíðarfarinu. Kvað hann það flest-
um mönnum kunnugt, að veturinn
síðasti hafi verið kaldur mjög en
snjóléttur. Af því leiddi, að jörð
hafi frosið víða og frost væri enn
í jörðu. Trúlega færi Borgar-
fjörður verst út úr frostunum í
ár. Ef tekið væri meðaltal úrkomu
það sem af er ársins, þá væri
hún síður en svo óeðlilega mikil.
Hins vegar væri ekki ótrúlegt að
úrkoma í maí og júní færi nokk-
uð yfir meðallag. En við þegsu
væri ástæðulaust að amast; jörðin
hafi sannarlega þurft á vætunni
að halda. Þegar ég minntist á hita
bylgjuna, sem gekk yfir Norður-
land um helgina, sagði Jónas, að
orðið hitabylgja væri slæm þýðing
úr erlendu máli, þetta héti nú bara
hlýindi á íslenzku. En hitt kvað
liann rétt, að hitinn hafi verið
óvenjulegur fyrir norðan: 21 stig
á Akureyri, Vopnafirði og á Stað-
arhóli og 20 stig á Raufarhöfn.
GarðyrkjuáKöld
í MIKLU ÚRVALI
Handsláttuvélar
GRASKLIPPUR
ORF — HEYHRÍFUR
Garðslöngur
— gúmmí og plast.
SLÖNGUKRANAR
SLÖN GUKLEMMUR
VATNSÚÐARAR
GARÐKÖNNUR
SLÖN GU GRINDUR
SLÖNGUVAGNAR
Malning
Fölbreytt úrval
íslenzk FLÖGG
Flaggstanga
húnar
Flagglínur
Verzlun
0. ELLINGSSEN
14 ALÞÝUBLAÐIÐ - 14. júní 1966