Alþýðublaðið - 22.06.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1966, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 22. júní 1966 - 47. árg. - 137 tbl. - VERÐ 5 KR. SÍLDVEIÐARNAR: Aflinn 1900 meiri en í SÍLDARAFLINN s.l. viku nam 23. 660 tonnum ogr var heildaraflinn á miðnætti laugardagrsins 79.952 tonn og fór það magrn allt í lestum fyrra U Thant til Islands Hinn 7. júlí n.k. kemur fram- kvæmdaítjóri Sameinuðu þjóð- anna U. Thant í heimsókn til íslands í boði ríkisstjórnarinnar. Hann mun dvelja hér á landi til 9 júlí. bræðslu, utan 5 tonn, sem fóru í fyrstingn. Um sama leyti í fyrra höfðu borizt á land 577.188 mál í bræðslu ogr 997 tunnur í fryst inngru, en það samsvarar 78,028 tonnum. Síidarsöltun hófst laugrar úagínn 18. júní, en um hana hafa ekki borizt neinar tölulegrar upp lýsingar, segir í síkýrslu Fiskifé- lagsins. Hæsti báturinn er nú Jón Kjart ansson, Eskifirði, með 1987 lestir skipstjóri Þorsteinn Gíslason ,en bróðir hans Eggert á Árna Gísla er ekki langt undan, því að hans afli er 1982 lyestir. Næst kem ur svo Seley, Eskifirði, með 1794 lestir, þá Snæfeli Akureyri með 1748 lestir og Þórður Jónasson, Akureyri, með 1730 lestir. Þá seg ír isvo í skýrslunni: Fyrri hluta vikunnar voru skip in 200—260 sjómílur ANA af Langanesi, en síðari hlutann færð ist síldin nær landi og í vikulok voru skipin aðallega á tveim veiði svæðum ANA af Dalatanga, öðru 160—170 sjómilum en hinu um 100 sjómílum. Segja má að veður hafi verið ' æmilegt til veiða, þó hefur verið þokusamt. Aflinn skiptist þannig á lönd unarstaði: Reykjavík ......, 9.121 Bolungarvík.......,k.., 1.703 . Siglufjörður ......... 586 Ólafsfjörður ..........1.539 Frsmhald á 14 *fðn Nýtt útlit Það teljast alltaf nokkur tíðindi, þegar vinnupallar eru teknir utan af nýbyggðum húsum og vegfarendum gefst kostur á að virða fyrir sér útlit hinna nýju bygginga. Tízkan segir tll sín í húsagerðarlist, ekki síður en annarsstaðar, svo að vel má þekkja hin ýmsu tímabil byggingasögunnar, þegar gengið er um göt- unnar. Nú er nýbúið að taka utan af þrem stórhýsum (eins og þegar börnin taka utan af jólagjöfum) og sjást þau hér á mynd inni að oían, talið frá vinstri: Templarahöllin á Skólavörðuholti hús Sveins Björnssonar og Co í Austurstræti, og hús Lands- bankans við Laugaveg. Litskuggamyndir ai frímerkjum Félag frímerkjatafnara bauð blaðamönnum til fundar í tóm- stundasal EBiheimilisins í gær til að' kynna merka nýjung í starfsemi félagsins. Að sögn félagsformanns Gísla Sigurbjörnssonar er hér um WÍWWWmWWiWWWWWWWWWWWMWWWWWWWWWWiWWWW Eldur kom upp um þjófnaö Reykjavík — OÓ. Tveir síkipverjar á danska skipinu Bett Ann sem liggur í Reykjavíkurhöfn eru uppvísir að þjófnaði á varningi úr lest skipsins. Komst þetta upp þeg ar rannsóknarlögreglan vann að rannsókn á bruna sem v'arð í skipinu í fyrrinótt. Eldurinn kom upp í einni lest skipsins um eitt leytið í fyrri nótt, þar sem skipið liggur við Grandagarð . SHjkkviliðinu tókst fljótlega að komast fyrir eldinn og urðu skemmdir ekki miklar. í lestinni er ýmis kon ar varningur, fatnaður, net, leik föng og fleira. Við rannsókn sem gerð var til að komast að eldsupptök um, kom í ljós að brotnir höfðu verið upp kassar í lestinni og stolið þaðan varningL Var gerð- leit í íbúðarklefum skipverja og fundust hjá tveim þeirra 40 skyrtur og eitthvað af ieik- föngum. Ekki var annað fyrir mennina að gera en játa á sig þjófnaðinn, en hins vegar neit uðu þeir að eiga nolðkurn þátt í eidsupptökunxun. Voru þeir með rafmagnsljós í leiðangri sínum í lestinni. Enn er ekki vitað hvað olli eldinum. 4WWWW%WWWWWMWW%WWWV wmwwwww%wwwwwww%ww að ræða nýmæli á hedmsmæli- kvarða, en þetta er útgáfa á lit skuggamyndum af frímerkjum. H1 þessarar fyrstu tilraunar hafa ver ið valin sex islenzk frímerki, er hvert skipar s-inn ákveðna flokk í hópi frimerkja: islenzki fáninn með Almannagjá í baksýn, 50 kr. merki, Skógarfoss, 15 aur., 1 hr. flugfrímerki — ísland á brúnum grunni; ísl. fálkinn, 25 kr„ handt ritamerfdð, 1,75 kr. og Surtseyj armerki — nóv.‘63 — kr. 1.50. Það er Geisli sem framleRIir myndirnar, en þær eru í smekk legum umbúðum og kosta sama og aðrar myndir á markaðnum. Upplag er lítið, aðeins 500 um slög, en myndirnar verða til söiu, í bókabúðum og annars staðar þar sem lit-kuggamyndir eru seld ar. Stjórnannenn Félags frímerkja safnara fullyrða að hvergi f heim Framh •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.