Alþýðublaðið - 22.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir siáastlidna nótt MOSKVU: — De Gaulle Frakklandsforseti átti í gær hrein sðilDar viðx-æður við sovézka leiðtoga og livatti til þess að yestur- l'|óðverjar færu að dæmi lians og ræddu við ráðamenn I Kreml. 1 fanskar heimiidir Ixerma að samskipti austurs og vesturs og sam- eiiiing Þýzka'.ands hafi verið meðal þeirra mála ,sem voru á das- tiírá. SAIGOJs’: — Uppreisnarmenn í liáskólabænum Hué í norð urhluta Suður-Víetnam eru nú lxöfuðlaus her þar sem leiðtogi Ixeii-a, hinn 41 vra gamli búddatrúarmunkur Tliicli Tri Quang, hef- ur verið fluttur til Saigon. PARÍS: — Á fundi í fastaráði NATO í París í gær var fimm £purningum beint til Frakka um framtíðai’hlutverk frönsku her sveitanna í vörnum Vesturlanda eftir að þær verða dregnar undan yfirstjórn NATO 1. júlí n.k. Frönsku fulltrúarnir neituðu að svara spurningunum cg kváðust bíða nánari fyrirmæla frá Couve de f.Iurville utanríkisráðherra, sem er í fylgd með de Gaulle forseta á ferðalagi lians til Sovétríkjanna. STOKKHÓLMI: — Viðræður stjórnar SAS og flugmanna félagsins liéldu áfram í gær án þess að komizt væri að niöurstöðu Og verður viðræðunum lxaldið áfram. Þessar viðræður hófust effir að samgöngumálaráðherrar Noregs, Danmerkur og Svíþjóð- ar skoruðu a deiluaðila á laugardaginn að hefja viðræður að nýju og vísa málum, sem samkomulag næðist ekki um, í gerðardóm. DJAKARTA: — Æðsta stjóm Indónesíu, þjóðþingið, stað- festi í gær að yfirmaður liersins, Suharto hershöfðingi, hefði telc- 4S | við störfum stjórnarieiðtoga af Sukarno forseta. Sukarno for- seíi afhenti lausnarbeiðni sína í marz. Samþykkt þingsins, sem Fkipað er fulltrúum hersins, trúflokka og annarra þjóðfélagshópa, er talin útiloka það að Sukanxo geti breytt ákvörðun sinni. Þjóð- ■ •fntigið veitti Suharto öll þau völd, sem Sukarno afsalaði sér í liend «Jtr honum med lausnax-beiðninni. Á þinginu tilkynnti Nasuion hers tliofðingi að baráttunni gegn Malaysíu yrði hætt þar sem liún væri #C0C'tnaðarsöm og óþörf. BRUSSEL: — Neðri deild belgíska þingsins staðfesti í gær frumvarpið um flutning aðalherstöðva NATO (SHAPE) frá París 4il Belgíu. 118 greiddu tiliögunni atkvæði, 61 var á móti og 16 tóiluðu auðu. Sósíalistar, kommúnistar og vallónskir og flæmskir tþfgamenn voru á móti frumvarpinu. WASHINGTON: — McNamai’a, landvarnaráðlxera Bandaríkj «wina, sagði í ?œr að Bandaxíkjamenn hefðu ekki í liyggju að fækka 4 herliði sinu I Evrópu í bráð. Hins vegar bætti liann við, að fram V$eru bornar réitmætar kröfur um slíka fækkun. NEW YORK: — U Thant, aðalframkvæmdastjóri SÞ, hef iir verið boðið í heimsókn til Sovétríkjanna í sumar. Árnaðaróskir til forsetans Meðal árnaðaróska, sem forseta íslands bárust á þjóðhátíðardag inn voru kveðjur frá eftirfarandi þjóðhöfðingjum.: Frederik IX, konungi Danmerk ur, Gustaf VI Adolf konungi Sví- þjóðar, Olav V. konungi Noregs, Urho Kekkonen, forseta Finnlands Lyndon B. Johnson forseta Banda ríkjanna, Humberto de Alencar Castello Branco, forseta Brazilíu Elizabeth II. drottningu Stóra Bret lands. Georgi Traikov, forseta Búlg aríu, Konstantin, konungi Grikk lands, Dr. Francois Duvalier, for 'seta .Haiti, Júlíönu, drottningu Hollands, Mohammed Reza Pah lavi keisara íran, Zalman Sliazar forseta ísrael, Josip Broz Tito forseta Júgóslavíu, Georges P. Vanier, landsstjóra Kanada, Dr. Osvaldo Dorticos, forseta Kýpur, Jtu Aguiyi Iroasi, forseta Nigeríu, Edward Ochab, forseta Póllands, Americo Thomaz forseta Portúgal, Chivu Stocia, forseta Rúmeníu, Leopold Sedar Senghor, forseta Senegal, N. Podgorny, foresta Sov étríkjanna, Fi’ancisco Franco, rík isleiðtoga Spánar Antonin Nov- otny, forseta Tékkóslóvakíu, Ist van Dobi, forseta Ungverjalands, Heinrich Lúpke, forseta Sambands lýðveldisins Þýzkalands. Hamton, Virginia, 21 júní (NTB- Reuter) — Sprengjuflugvél frá bandaríska flotanum hrapaði í nótt á húsaþyrpingu í Virginia og ung móðir og lítil sonur hennar biðu bana. 45 manns meiddust. Flugvélin rakst á aðra flugvél er þær voru að næturæfingum. Hin flugvélin hrapaði í Chesape ake-flóa. Áhafnir beggja flugvél- anna björguðu sér í fallhlíf. De Gaulle ræðir samein- ingu Þýzkalands í Moskva Moskvu 21. júní (NTB-Reuter). De Gaulle Frakklandsforseti #Ui í dag hreinskilnar viðræöur l'ió. sovézka leiðtoga og hvatti Vest ’4»r-ÞjóÖver.ia tii að fara að dæmi 4bians og ræða við ráðainenn í ‘*Íírfeml, Það var aðallega Bresjn ev.’flokksritari sem liafði orð fyr $r • sovézku leiðtogunum þótt það jsé ekki venja að hann taki þátt f viðræðum við vestræna leið . 2í» , 7. : .. Að sögri' franskra formíelanda iroru samskipti austurs og vest 4íES{Og sameinging Þýzkalands með ftb-þeirra mála sem rædd voru, en einpig var rætt .um tillögu þá um • -cúöptefiju um öryggi; Evrópu sem Cífðmykó. utanríkisráðherra kom -fraip með í Rómarhpimsókn sinni ■ 4 -aei-íl sl. En De Gaulle; tók þess <tri tillögú 'fálega og,sagði að slík ráðstefna, sem byggist á því að Bandaríkin eigi þar ekki fulltrúa, mundi ekki njóta stuðnings Breta og margra annarra Evrópuþjóða. De Gaulle kvaðst telja að bein ar viðræður milli austurs og vest urs væru gagnlegar, en soyézku leiðtogarnir tóku dræmt í það. Bi-esjnev samsinnti þessari hug- mynd með hugleiðingum, sem voni mjög almenns eðlis og sagði ekk ert, sem gæti bent til þess að Rússar mundu aðliafast nokkuð jákvætt til að koma af staS slík um viðræðum. Franskar heimildir hei’ma, að viðræðumar hafi ver ið mjög opinskáar og hjartanlég ar. Báðir aðilar voru sammála um að. Frakkar ,og- Rússar yrðiu að lialda áfram ráðagerðum gínum um vandaxnál Evrópu og er búizt við að þctta verði tekið; fram í tilkynningu þeirri,. sem. gefin ■ verður út í lok heimsóknarinnar. Kunnugir í Moskvu segja að slík ur samningur kommúnistaríkis og j ,,auðvaldsríkis“ yi’ði nýstái'legur og mikilvægur. | S|fdeg|s í dag ávai’paði De Gaulle mikinn mannfjölda, sem safnazt hafði saman á Gorki-torgi , af svölum ráðhúss Moskvu, þar sem Lenín hélt eitt sinn ræðu. .,. De Gaulle bx-osti og.baðaði út öll um öngum og ávarpaði fjöldann á rússnesku með orðunum: Lengi lifi Moskva, lengi ,lifi Rússland, llengi lifj vinátta þjóðanna í Frakk landi og Rússlandi, Gífurlegt þrumuveður skall á og. hundruð óiieyrenda , leituðu - hælia undir trjám í grendinnl. En . . margir Spenntu upp regnhlífar og breiddu dagblöð yfir höfuð sér til að hlýða á de Gaulle. i , t í- vr': L SKJÓTIÐ EF ÞIÐ VIUiÐ Reykjavík — Rússneski ríthöfundurinn Valery y Tarsins flutti fyrirlestur, sem hann nefndi „BlekkingSn mikla“ í Sigtúni í gærkveldi. Tarsis dvel ur hér í boöi Almenna bókafélags ins og Stúdentafélags Reykjavík ur. Hvert sæti var skipað í Sigtúni og mjög margir stóðu. Er Tarsis hafði Iokið fyrirlestri sínum voru bornar fram fyrirspurnir, sem hann svaraði á ensku . Valery Tarsis kom víða við í fyrirlestri sínum. Meðal annars greindi liann frá því er útsendar ar valdhafanna komu til hans til að reyna að innræta honum réttar skoðanir á hlutunum, en hann kvaðst ekkj liafa viljað við þá tala Skjótið mig ef þið viljið, kvað-t hann liafa sagt, þið græðið ekk ert á því. Skömmu eftir að bók hans Blue Battle hafði verið gefin út í Lon don en handritinu var smyglað út úr Sovétríkjunum, var farið með lianti á geðveíkrahæli, og ixm dvöj sína þar skrifaði hann bók ina „Deild 7“. Þetta var hrylli degasti tími ævi minnar, sagði Tarsis í gæi’kveldi. Ihich Tri Ouang fluttur til Saigon Saigon 21. 6. (NTB -Reuter). Uppreisnarmenn í háskólabæn um Húé í norðurhluta Suður-Viet nam eru nú höfuðlaus her þar sem leiðtogi þeirra. hinn 44 ára gamli búddamunkur Thich Tri Quang hefur verið fluttur til Saí gon og settur á sjúkrahús, sem er stranglega gætt. Stjómarher- menn sóttu inn í sjúkrahúsið í Húé og fluttu Tri Quang með valdi til Saigon, en hann hefur fastað í hálfan mánuð í mótmæla sljiýni við herforingjastjómina og stuðnig Bandaríkjamanna við hana. Frakkar spurðir á NATO-fundi París 21. 6. (NTB-Reuter). Á fundi í fastaráði NATO í Par ís í dag var fimm spurningum beint til Frakka um framtíðarhlut verk frörisku hersveitirnar í Vest ur Þýzkalandi eftir að þær verða dregnar undan yfirstjórn NATO 1. júlí n.k. Ráðherranefnd NATO ákvað á fundi sínum í Briissel fyrir hálf um mánuði að fastaráðið héldi áfram viðræðum um þetta mál. Samkvæmt góðum heimildum í Paría í dag hafa fulltrúar hinna 14 bandalagsþjóða Frakka náð samkomulagi um að beina eftir farandi spurningum til Frakka: 1. Hvaða hersveitir eru til um ræðu? Frakkar liafa 70.000 her menn í Vestur-Þýzkalandi, en þar af eru 11.000 úr flughernum. Um 60 orrustuflugvélar, tvær hersveit ir búnar loftvai-naeldflaugum og 15 þotur af gerðinni F-100 verða sendar heim til Frakklands. 2. Ifvaða hlutverki telja Frakk ar að herlið þeirra í Þýzkalandi eigi að gegna í hium sameigin legu vörnum Atlanzhafsríkjanna þegar þeir draga herlið sitt undan yfirstjórn NATO. Það er á þess nm grundvelli sem hin sérstöku verkéfni þess verða skilgreind. 3. Hvernig verður herfitjórnar fyrirkomulagi og samvinnu Frakka við bandamenn sína x NATO hagað ef til styrjaldar kcm Framhald á 15. sfSu. £ ^IÞÝÐUBLAÐÍÐ - 22.. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.