Alþýðublaðið - 22.06.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.06.1966, Blaðsíða 13
Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hmni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf. undar Soya. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft.^ Bönnuð innan 16 Sýnd kl. 7 og 9 Hin mi.kið umtalaða myna eftir Vilgot Sjöman. Stranglega bönnuð innan 16 árá. Sýnd kL 7 og 9 1 Fjölvirkar skurðgröfur 1 ö L V I R Éɧ K I N N ÁVALT TIL REIÐU. Sifni: 40450 Björn Sveinbjornsson hæstaréttarlögmaður Lösrfræðiskrifstofa. Sambandshúsinn 3. aæð. Símar- 12343 oe 23338. Sigurgeir Sigurjónsson Málaflutningsskrifstofa Óðlnsgötu 4 — Sfml 11043. Schuster sem sífellt hengdi sig í lagabókstafinn. Nú var hann hins vegar afsakandi. — Heyrðu lögreglustjóri, sagði hann. — Einn minna manna náði í karlinn fyrir hálftíma á leið 46. — Hvert fer hann með ltann greip Masters fram í fyrir hon um. — Það er einmitt það, sagði lögregluforinginn biturt. — Hann slapp frá honum. Lögreglubiónn inn er hérna hjá mér. Viltu að hann komi til þín eða viltu tala við hann í símann? — Ég skal koma sagði Mast ers og lagði á. Hann ók sex mílur á tíu mín út'tim og bað var óveniulegur hrað-‘ fvrír hann. Lösregluforing inn kom til. móts við liann og sagði: — Mér finnst þetta skolli leitt lösreglustjóri. Vertu ekki of vondur við greyið. Karlinn lék á hann. S?ðan gekk lögregluforinginn á undan inr» á skrifstofu sína. Lög realnhiónn'nn sem hafði hitt Joa chim Carter — hann var uneling ur — —sat þar á tréstól og sneri húf'mni milli handa sér. Þegar hann sá löeregluforingi ann koma inn með Masters reis hann á fættir, missti húfuna og lant nið"r til að taka hana unn aftnr. — t>etta er Hunt iöereelu stiór-'. sae«i löeregluforineinn oe hætti cvo við: — Svona nú. Seeðu löereglustjóranum allt af létta. Masterc. harðist við reiðina. Nú het'or .Tnopbim Carter vissi aK beir leitn«u hans yrði enn erf'ð ara handtaka hann. En um leið fannst honum hann ekki eeta ref-að löereelubjóninum fremur en siálfum sér. Hunt hóf vand ræðalega máls á útskýringu sinni. — Ég héyrði það í útvarpinu, sagði hann. — Ég var á leið 46 þegar ég sá bílinn fyrir framan mig. Það var gamall Buick. Litur inn var sá sami — dökkblár. Ég flýtti mér og leit á númerið. Það var rétt svo ég jók hraðann og neyddi hann til að stoppa. Hann gerði það lika — um leið og ég gaf honum merki. — Þú hringdir ekki í okkur eins óg þú áttir að gera, sagði lögregluforinginn ásakandi. — Hvað varstu að gera? Leika hetju Hunt roðnaði og hristi höfuð ið. — Nei sagði hann. — Alls ekki. ég var bara að hugsa um að nappa hann. — Áfram Hunt sagði Masters. — Ég stoppaði beint fyrir framan hann, svo að hann gæti ekki stungið af meðan ég fór út úr bílnum. Hunt hristi aftur höfuðið. — Hann var gamall karl en hann var ákærður um morð svo að ég vildi ekki hætta á neitt 37 Ég var búinn að draga fram byssuna þegar ég fór út og ég öskraði til hans að hann ætti að koma út úr bílnum með hend urnar yfir höfðinu. Hunt starði á lögregluforingj ann meðan hann talaði. — Allt í lagi, sagðj Schuster, — svo þú sagðir þetta. En hvað sagðirðu svo. Við viljum fá það orðrétt. — Ég sagði: Heitið þér Joa ch'-m Carter? Gamli karlinn hafð gert allt sem ég sagði honum að gera og ég hélt að hann hefði orðið skíthræddur við byssuna. Hann svaraði og sagði. — Ég heiti Joachm Carter og hvem skrattan á það að þýða að stoppa nig svona? Hunt lækkaði róminn lítið eitt — Þá sagði ég — þú hefur hátt þegar tekið er tillit til að þú myrtir dóttur þína. Lögregluforinginn greip and ann á lofti en sagði ekkert. Mast érs sem hafði verið farin að vor kenna lögregluþóninum skioti um sköðun. Hann skildi viljandi segja Carter fyrir hvað hann væri ákærður tiT þess eins að hefna sín á honum var meira en hann gat þolað. — Hvað gerð irðu svo? spurði hann þreytulega — Ég gekk til hans tll að ná í pappírana og vita hvort hann væri með byssu. Þetta var karl og ég bjóst ekki við að hann gerði neitt svo ég fór of nálægt honum. Hann sparkaði f mig eins og múlasni. Beint í mag ann. — Djöfulsms fífl varstu, sagði Sehuster fyrirlitlega. — Ég gat ekki andað. Það var eins og hnffar stingjust I mag ann á mér og brjóstið. Ég missti bycsuna og datt og hann tók byssuna. Hann skaut tvisvar og ég hélt að hann væri að skjóta á mig en hefði misst marks en svo sá ég að hann hafði skotið gat á debkin á bílnum minum. Áður en mér tókst að rísa upp var hann farinn í bfiinn sinn og lagður af stað suður á við. —; Saaði hann eithvað meðan á þessu fór fram? snurði Masters. Hunt k;nkaði kolli. — Hann tautaði eitthvað meira við sjálf an s;g en mig. Ég heyrði ekki orðaskil. — Tók hann byssuna með sér? — Já hann beygði áður en hann fór í hvarf. Ég hringdi inn og lét vita hvað hafði skeð. —• Segðu honum hvað ég sagði Hunt, sagði Schuster. — Segðu þaS maður. — Æ iforingi. . . vældi Hunt. — Segðu ekki foringi við mig beinasninn þinn sagði lögreglu foringinn reiðilega. — Segðu hon um hvað ég sagði við þig. — Þú sagð’r mér að labba ef enginn Íeyfði mér að sitja f, tautaði Munt. — Þetta er nóg, sagði foringinn. — Snautaðu út. Þegar Hunt var farinn leit hann á Masters. — Mér finnst þetta leitt. Ég geri það sem ég gét til að bæta fyrir það. Ég er bú inn að senda alla bíla út og ég bað ríkislögregluna um helikopt er. Ég geri ráð fyrir að þú þekk ir þig hérna? Masters kveikti f pípu sinni. — Hunt sagði ekki í hvora átt ina hann hefðj beygt. Ef það var til austurs þurfum við hunda. — Ég er búinn að senda eftir hundunum, sagði foringinn. Það var til austurs. Ef við náum hon um ekki innan eins tíma verður liann kominn í Crying Woman og við verðum að svelta hann út, — Ég held þið náið honum ekki ,< agði Masters. — Það eru þúsundir slóða gegnum skóginn sem voru gerðar þegar skógur inn var leitaður fyrir þrjátíu ár um. Þið getið ekki ekið eftir þeim en hann getur það. Þesa vegna notar sveitafólkið gamla bíla. Þeir eru ekki jaf^tágir á vegunum og þeir festast ekkl í kjarrinu. Hann reis á fætur. — Ef hann kemst inn í Crying Wo man — og þangað fer ég — hef urðu ekki nægilega marga menn til að sjá um verkið. Þetta er mitt hérað og mitt mál og ég þarf hóp af mönnum sem rata um mýrarnar. Við reynum að umkringja hann og notum þitt fólk t’l að halda samhandi við lögreglubílana með talstöðvum — ef þú vilt. — Þú átt við að viljir ekki að mínir menn týn;st í mýrinni eða geri fleiri asnastrik af sér eins og Hunt. Masters brosti. — Ekki voru það mín orð. — Það hefði eins getað verið og ég hefði ekki ásakað þig þó bú hefð'r sagt það. Ma-ters ók hægt í áttina til ráðhússins. Honum lá ekkert á núna. Annað hvort næðu lög- regluhíénannir í Joach;m Carter eða ekki. Ef beir næðu ekki f hann áðnr én hann kæmist inn í fen;n vrði hann að undirbúa allt áður en menn hans færu þaneað. Um rökurhvriun vaé krökkt áf ■mðónum á göt.um f 'Clav'City. Bfendiir með lrvssur. Bórgarbúar mea • r;ffia. Menn a'f börum og biHiördirm hávaðösamir að vanda. Allir' fóru beir að ráð- húsirm har sem Ed Masters stié’-naði Tjf>ír biðu fvrir ut'an húsið oo Mastérs virti há fvrir sér út um glugganh. Flestír myndn heir fara hressír af stað til að le’ta að Joaehim Cárter glevmandi skordvrunum, kvik- syndunum. hitanum og hnífagras inu sem óx barna og gat skor ið höfuð frá búk. Eft’r tvo tima hefði helmingur þeirra snúlð heim á leið. Tíu prósent væru farnir að drekka brugg. Það var álltaf einhver sem tók með sér flösku. Flaskan myndí ganga milli manna þangað til ekki værl droni eftir og þá myndi farið að Íé'tá að meiru. Næst mvndu borg arbúamir hverfa.' Ekki vegna þess að beir vildu skerast úr leik heldur af því að þeir yrðu dauðbrevttir og væru fvrir hin um. Mesters sem þekkti sina menn þekkti fenin vissi að hann ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. júní 1966 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.