Alþýðublaðið - 26.06.1966, Side 10
NámskeiÖ i
meðferá rat-
eindareikna
Þann 5. júlí n.k. hefst námskeið-
£ vegum íteiknistofnunar Háskól
ans. Kennd verða grundvaltar-
atriði varðandi úrvinnslu gagna í
rafeindareiknum og gerð FOR-
TRAN forskrifta. Kennslan miðast
við þann reikni, sem háskólinn á,
Og verða leyst raunhæf verkefni á
honum.
Þátttaka er öllum heimil, sem
iiafa stúdentspróf úr stærðfræði
deild eða samsvarandi reynslu.
Kennt verðúr á þriðjudögum
Og fimmtudögum frá kl. 13 til 15.
Námskeiðinu lýkur 21. júlí. Þátt
tökugjald er kr. 900.00 Þátttaka
tilkynnist í síma 21344 eigi síðar
en 28 júní.
Áætlað er að halda annað nám
skeið í september, er miðist við
aff þátttakendur hafi stærðfræði
menntun á borð við verkfræðinga.
Stungin, sagði hann. — Margoft
Moskva, 25. júní.
; (NTB-AFP). — De Gaulle
forseti kom í dag til hinnar
kunnu geimstöðvar Baikon-
i ur á leið frá Novosibirsk til
Leningrad, að sögn Tass-
fréttastofunnar.
Þar með er de Gaulle
f fyrsti erlendi þjóðhöfðinginn
sem fær að skoða þessa sov-
ézku geimstöð. Ekki er vitað
hvort forsetinn hafi heimsótfc
skotpallasvæðið.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYLE
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18, smi 30945.
Frúlofunarhrlngar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfn.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiðnr
Bankastrætl U.
Guðjén Síyrkámon,
Hafnarstræti 22. sími 18354.
hæstaréttarlögmaður.
Málaflutningsskrifstofa.
SNIURSTðÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
BOUnn er smurðnr fljótt og vel
SeUrnn allar teguadir af smuroSív
Sigurgeír Sigurjónsson
Málaflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
Sveinn H. Vaidimarsson
hæstaréttarlögmaffur
Sölvhólsgata 4.
(Sambandshúsinu 3. hæð)
Símar 23338 — 12343
SMURSTÖðlN
Sætúni 4 — Sími 16*2-27
Bfllinn er smurður fljóft og vel.
Stdjum ailar teguaair af smnrolíu
Wkn^ar^
s.j,rs:
KROSSGÖTUR
Framhald af 4. sfffu.
góður, þcgar hann verður fullbúinn. En eitt er
erfitt að skilja. Það eru sjálf stæðin fyrir langferða-
foílana.
Erlendis er mjög algengt að vagn-
ar geti ekið undir skjól við umferðamiðstöðvar.
Stundum aka þeir alveg inn í þær, sérstaklega ef
þéir geta verið á neðri hæð, en afgreiðsla á efri
liæðinni. Minni stöðvar eru þó oftar þannig, að
yagnar aka undir skýli, svo að farþegar geti gengið
aíð þeim og stigið upp í þá.
1 Hér á landi virðist alveg sérstök
ástæða til að sjá fyrir skjóli vegna veðurfarsins.
Hefði vafalaust mátt gera slíkt skjól eða skýli
fyrir minni pening en glugginn mikli kostar, sem
Onn er ókominn. Hann verður án efa skemmtilegur,
cjn er ekki eins nauðsynlegur og skjól fyrir farþega.
ÞOOOÓOOOOOOOObbOOOOOOOOO
útvarpið
Sunnudagur 26. júní.
8,30 Létt morgunlög
8,95 Fréttir - Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna.
í ,10 Morguntónleikar - 10,0 veðurfregnir.
i 1,00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Óskar Þorláksson.
Organleikari: Máni Sigurjónsson.
! 2.15 Hádegisútvarp
Tóflleikar _ 12,25 Fréttir og veðurfregnir.
\ 4,00 Miðdegistónleikar
: 5,30 Suftnudagslögin
★ NÝJA GATAN.
Mikið má deila um staðsetningu
umferðamiðstöðvarinnar, en um hana er pkki að
fást héðan af. Lögð hefur verið ný gata að henni,
en samkvæmt skipulaginu verður hún hluti af
nýrri hraðbraut, sem byrjar austan Öskjuhlíðar
og liggur niður í kvos.
Nú væri ástæða til að leggja þessa
götu alla og ganga sæmilega frá henni strax.
Við það mundi létta verulega á Miklatorgi, en þar
er umferð að komast í öngþveiti. Mundu þeir,
sem ætla til eða frá Kópavogi og Hafnarfirði mikið
nota þessa nýju braut. Þá er vert að minnast
þess, að Loftleiðir hafa sett stærsta hótel landsins
niður við flugvöllinn og er því meiri nauðsyn en
ella að laga til á þessum slóðum og gera samgang
vallarins við miðbæinn betri en hann er. Það
mundi lagast til muna, ef hin nýja hraðbraut yrði
gerð strax — þó ekki væri nema önnur brautin.
Frá skólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar fs-
lands í Háskólabíói 1. apríl sl.
17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar.
18.30 Frægir söngvarar: Renata Tebaldi syngur.
18,55 Tilkynningar.
19,20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20,00 Tónleikar í útvarpssal.
20,15 Móðir eiginkonur, dóttir
Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur
þriðja erindi sitt: Þórdís Snorradóttir.
20,40 Þýzk þjóðlög í búningi Bramsh.
21,00 Stundarkorn
með Stefáni Jónssyni og fleirum.
22,0OFréttir og veðurfergnir.
22,10 Danslög
23.30 Dagskrárlok.
0<x>000<><x>00ð00<y>000<><><>0r
3vq \R-Ví/xHu.r&t öezr*.
'10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. júní 1966
Hita-
bylgja
Norðurlöndum í síðustu
.. orðurlöndum í sííðustu
viku. Norðmenn drukku eina
og hálfa milljón lítra af öli
vikuna sem leið, en það dugði
þeim ekki heldur tæmdu þeir
líka úr 4,5 Imilljón go*-
drykkjaflöskum og borðuðu
býsnin öll af ís og íspinn
um.
Það segir sig sjálft að gos
drykkja og ísframleiðendur
höfðu varla undan að fram-
leiða vörur sínar og dreifa
þeim og í einum landshluta
var dreift 50—60 þúsund ís-
pinnum í stað 30 þúsund eins
oð venjuleg vikuneysla þar
er.
Ir
* BILLINN
Rent on lcecar
Sími 1 8 8 3 3
Auglýsingasíminn er 14906
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sámúð við jarðarför eiginmanns
míns, föður okkar og tengdaföður
\
Krisfins Ármannssonar rektors.
Þóra Árnadóttir, börn og tengdaböm