Alþýðublaðið - 17.07.1966, Síða 11
MED AUGUN
Á HNJÁNUM
Kemur upp um
símagabbara
Uyggingu hinnar nýju sundlaugar í Laugardalnu um fer nú senn aS ljúka og standa vonir til, að
iandskeppnin við Dani, sem háð verður seinna í sumar, fari fram þar. Ljósmyndari Alþýðublaðs-
ins tók þessa mynd af sundlauginni fyrir skemmstu. Laugin er mjög skemmtileg í laginu og glæsileg
útijts, eins og myndin sýnir. (Mynd. JV).
Nýja tízkan og stuttu pilsin hafa
orsakað það, að nú hefur verið
fundið upp á því að skreyta hnén,
og í Bandaríkjunum er það nýj-
asta nýtt að mála augu á hnén.
Snyrtivöruframleiðendur auglýsa
nú hver í kapp við annan alls
konar hnékrem í öllum litum frá
hvítu í brúnt, og eiga þau víst að
vera þvottekta, þó ekki sé gott að
sjá til hvers, nema þá ef að krem-
in eru svo dýr, að enginn hafi ráð
□ Bæði í Englandi og í Banda-
ríkjunum hafa nú verið stofnuð
mörg heimili fyrir hunda, sem eni
orðnir „einstæðingar". Margir
auðmenn hafa eftirlátið stórfé til
slíkra heimila. T d í Englandi hef-
ur 79 ára gamall maður, Jeremiah
Green stofnað sjóð til minningar
um hundinn sinn, og er stofnfé
sjóðsins 1,6 milljónir króna. Þeg-
ar hefur verið komið upp „munað-
arleysingjahæli fyrir hunda I Lin-
colnshire og bráðlega verður
öðru komið upp í Dorset.
1 Bandarfkjunum eru mörg slfk
hæli og það kemur ekki sialdan
fyrir, að hundar eru arfleiddir að
miklum auðæfum og verða að
mæta fyrir skiptarétti, þó í fvlgd
með tvífættum forráðamanni.
TTundarnir Tiny og Prince erfðu
bannig vextina af um 80 búsund
dnllurum árlega eftir eieanda
-inn Joseph Platchy i HBons. Þeir
hnrfta þd ag borga 793 doPara í
evffSnskatt. að bví að rétturinn i
hi^ago vildi ekki viðurkenna skvld
ieíka f beinan ieeg við eigenda
hniia-a. Og dómarinn hugsaði lítið
’<«i fiifinningar hundanna. TTann
á að þvo þau af sér. Eftjr að
hnén hafa verið „meikuð" á svo
að hengja á þau alls kyns dinglum
dangl til skreytingar og þar að
auki á svo að kóróna listaverkið
með því að mála á hnén stór dul-
arfull augu.
Fleiri hugmyndir eru þð um
hnémálninguna og eitt fyrirtæki
hefur tekið upp á því að selja sér-
stakan málningarkassa með hné-
málningu, og ef stúlkurnar ekki
treysta sér í litsköpunina sjálfar,
er málari nokkur sérstaklega til
þess ráðinn að hjálpa þar upp á
sakirnar, og hann vili helzt mála
stóra gula sól á hnéskeljar stúlkn-
anna.
En snyrtisérfræðingur Elisa-
beth Arden vill ekki mæla með
hnjáskreytingum og segir Hvar
endar þetta?
Og þetta er víst ekki svo frá-
leit spurning, því að í síðasta
Vogue blaðinu er heilsíðumynd
af ungri fyrirsætu, ekki aðeins í
litskrúðugum kjól, nei, hún er
kjóllaus og allslaus, en máluð í
hinum 'kærustu litum og rósóttar
naktar stúlkur má nú sjá í mörg-
um erlendum kvennablöðum.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
Ensk drogtaefni
Nýjar sendingar:
m. a. einlit efni. köflótt efni.
tweed efni — samstæður
grá efni í sportdragtir
hvít efni mikið úrval.
S umarkjól aefni
m. a. einlit efni, sem má þvo, og þarf ekki
að strauja. — Jersey efni sem má þvo, og
þarf ekki að strauja.
Tæki hefur verið fundið upp
í Bandaríkjunum til að koma upp
um þá sem stunda símagabb og
hræða fólk, en sÞkt mun mjög
algengt í Bandaríkjunum. Alls kon
ar fólk leggur það í vana sinn að
hringja upp númer og hóta fólki
og er að því mikil plága. T.d. hring
ir maður í nokkra foreldra og
segir þeim, að skólinn, sem börn
in þeirra eru í muni verða sprengd
ur í loft upp og að sjálfsögðu
vekur slíkt ugg hjá foreldrum.
Og svo virðist sem bæði ungling
ar og fullorðnir stundi þessa ó-
þokkaiðju. Unglingar, sem ekkert
hafa fyrir stafni taka gjarnan upp
á því, að hringja I fólk, sem þeim
er í nöp við, og hrella það með
ýmsum hótunum. En nú hafa verk
fræðingarnir hjá Bell- félaginu
fundið upp lítinn rafmagnsleyni
lögreglumann, sem getur komið
að góðum notum við að koma upp
pm þann sem hringt hefur. Þetta
er einfalt tæki og sá, sem liringt
er til, getur séð svo um, að sam
bandið rofni ekki, þó skellt sé
á, og síðan hringt á stöSina til að
að vita hvaðan samtalið kom.
Á þeim stutta tíma, sem tækið
hefur enn verið í notkun £ Georgíu
ríki, hefur komist upp um 48
manns, sem staðið hafa að síma
gabbi, 15 þeirra hafa verið fang
elsaðir og sök fjögurra annarra
er sönnuð. í öðrum ríkjum Banda
ríkjanna hefur reynslan orðið svip
uð.
Að sjálfsögðu getur verið erf
itt að sanna, að viðkomandi hafi
verið að gabba og hvað hann hafi
sagt. Og venjulega gefur símstöðin
aðeins áminningu, og ef gabbið
endurtekur sig, er símanum lokað.
^VvoA fllfíur hf'irra o£ dpílrti
'->ií p*r írq. 6 »?f vpvffq
Vo o<? blirf+i hvf pff horrr<»
^ n11ar.ii f orfiSapTcíítt. Pn ’Pr’iTir'n
eoiYi pr 10 5m 5 jjW vorfto
Of? 'httrf+i hvf afSninc hnvcfo
1 f pvflKaoVatt Ocr huu/i-
oi’nít' vífu að siá'f-öc?ðn
~-cff við bessu.
Nokkrir höfrungar björguðu ný
lega manni frá drukknun eða frá
því að verða hákarlafæða, sam-
kvæmt því, sem frá segir í eg
ypzka blaðinu A1 Akhbar.
Nokkrir höfrunga röðuðu sér
upp og lyftu manninum upp á
bak sér. Síðan syntu þeir beint
til lands og fleiri höfrungar fylgdu
og ráku í burtu hákarla, sem ætl
úðu aö gerast nærgöngulir.
NÝJAR SENDINGAR
Enskir sumarkjólar
verð frá kr. 985/—
Enskir síðdegiskjálor
MIKIÐ ÚRVAL.
S T Æ R Ð I R : 10 — 22.
MARKAÐURINN
LAUGAVEGI 89.
í
4
,í
fi
• £•
' ;ií
nf
»1 $
(rp
j ’P
i *
1 r>
< d'
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. jálí 1966 %%