Alþýðublaðið - 23.08.1966, Page 2

Alþýðublaðið - 23.08.1966, Page 2
 ■ , ; Aððlfundur Sambands íslenzkra rafveitna 24. aðalfundur Sambands ís- lenzkra rafveitna var lialdinn á ísafirði dagana 19. og 20. ágúst s.l. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru flutt erindi um raf- væðingarmál á fundinum. Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, flutti erindi um rafveitumál Vestfjarða, Jóhann Indriðason, verkfræðingur, flutti erindi um frumáætlun um rafveitu í Barðastrandarhrepp cf’ Rauðasandshrepp og Haukur Pálmason, verkfræðingur, flutti erindi um samrekstur dieselstöðva og vatnsaflsstöðva á Vestfjörðum. Þá voru umræður á fundinum um endurskoðun raforkulaga. í stjórh sambandsins eru nú Ja- kob Guðjohnsen, rafmagnsstjóri, formaður, Reykjavík, Baldur Steingrímsson, deildarverkfræð- ingur, Reykjavík, Garðar Sigur- jónsson, rafveitustjóri, Vest- mannaeyjum, Gísli Jónsson, raf- veitustjóri, Hafnarfirði og Guðjón Guðmundsson, rekstrarstjóri, Reykjavík. Rvk, GbG. Þegar menntamálaráðherra ís- lands var á ferð í Tékkóslóvakíu í fyrra, kynntist hann Tékka nokkr um að nafni dr. Ladislav Heger íynverandi bókaverði við háskóla •bókasafnið í Prag. Dr. Heger ihef uf gert sér það til dundurs hin eíðari ár, að snara nokkrum forn SÖgum vorum af forníslenzku yf áijá tékknesku. Hann liefur dvalið ai.okkuð í Kaupmannahöfn þessara erinda en aldrei komið til íslands fyrr en nú að hann dvelur hér í SJ'ikur í boði menntamálaráðuneyt isíns. En þó lýsti hann af ná- fktæmni fyrir menntamálaráð- h§rra ytra, hvemig ísland risi úr -Dr. Heger var nemandi dr. Ein ■aés Jónassonar í Kaupmannahöfn Ogj þekkti Valtý Guðmundson. Bhrgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri íkynnti dr. Heger fýrir blaðamönn utþ í gær, en þar var og mættur B|örn Þorsteinsson, sagnfræðing- U» formaður Tékknesk- íslenzka fáagsins, Æ>r. Heger lagði stund á slavn Íog germönsk málvísindi við kólann í Prag, Brono, Berlín Kaupmannahöfn árin 1921 — 2f. Árin 1927 — 1948 kenndi hann tékknesku og þýzku í menntaskól um og tækniskólanum í Prag. Á ájganum 1937 — 1939 og 1945 — 1948 hélt hann fyrirlestra um germ öijsk málvísindi við háskólann í Ptag og 1956 — 1962 við háskól larin í Olomouc. Árið 1948 varð dr Heger bóka vörður við háskóla bókasafnið í Prag og starfaði þar ti| ársins 1962. Það var á námsárunum sem dr. H§ger rakst lá kvæði eitt í Kaup snannahöfn eftir Olaf Loftungu þá ðr hann blaðaði í Heimskrínglu Dr. Ladislav Heger. Snorra. Kvæði þetta fannst hon um svo líkt þekktu kvæði tékkn esku, að hann fór að lesa meira á forntungu íslendinga og tók síðan ástfóstri við íslendingasög urnar og fór að þýða þær á sína •tungu. Þýðingarnar hefur hann haft í deiglunni öll þessi ár, en fyrst 1958 kemur út þýðing hans á Grettissögu í 2500 eintökum og Frh. á 13. síðu. Istanbul (NTB Reuter). Staðfest hefur verið að minnsta kosti 2300 manns hafi látið lífið í jarðskjálftunum, sem gengið 3 ísl. herbergi fyrir stúdenta í Parísarborg íslenzka ríkiS hefur keypt leigu- rétt að tveimur herbergjum á stúd- entagarði í nágrenni Parísar til afhota fyrir íslendinga, sem þar stunda háskólanám. Umsóknir um vist í herbergjum þessum næsta vetur þurfa að þerast menntamála- ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 30. þ.m. Um sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. hafa yfir í Tyrklandi undanfarið. Þar af eru rúmlega 2000 íbúar bæjarins Varto, þar sem hvert liús er hrunið. Aðstoð til jarðskjálftasvæðanna streymir frá fjölmörgum löndum, en ónóg skipulagning háir mjög allri hjálparstarfsemi. Mikil hætta er talin á að taugaveiki breiðist út á þeim svæðum sem verst eru farin. Vatnsleiðslur eru gjörsam- lega eyðilagðar í fjölda bæja og vinnur tyrkneski herinn að vatns- flutningum til nauðstaddra bæja og þorpa. Þingmenn, borgarstjór- ar og lögreglustjórar þeirra sveit- arfélaga, sem verst hafa farið út úr jarðskjálftunum hafa beðið' Cevdet um að sjá til að aðstoð berist strax. í símskeyti sem þess- ir aðilar sendu honum í samein- ingu segir að þeir sem enn lifa séu menn verr komnir en þeir lótnu. Óttast er að enn fleiri séu látn- ir en segir í fyrrgreindum tölum. látinn Bjarni Jónsson frá Gðltafelli Bjarni Jónsson forstjóri Nýja Bíós í Reykjavík lézt að heimili sínu, Galtafelli við Laufásveg að morgni síðastliðins laugardags. Bjarni Jónsson var fæddur 3. október árið 1880 að Galtafelli í Hrunamannahreppi. Ilann nam trésmíði og útskurð hérlendis og í Kaupmannahöfn, en varð árið 1914 framkvæmdastjóri Nýja Bíós og eigandi þess árið 1916. Hann var framkvæmdastjóri kvikmynda- hússins til dauðadags. Hann var kvæntur Sesselju Guðmundsdóttur og lifir hún mann sinn. Bjarni Jónsson. 13 ÞUS D agurinn í gær var ágætur veiöidagur, 4. dagurinn í röö, skm slíkur má teljast. Á flestum spltunarstöSvum hefur verið salt- ad af lcappi um helgina. Á Siglu- firði var saltaö á '9 söltunarstööv- um, en þar er nú nokkurt hlé á söltun í bili. Biiið er að salta rfimlega 40 þúsund tunnur. Hæsta söltunarstöðin er Noröursíld með 9,774 tunnur. Þessa síðustu daga hefur verið saltað í um 13 þúsund tunnur. Á sunnudag tilkynntu 20 skip • um afla, samtals 2,530 lestir. Hæstu skip voru Jón Garðar GK með 340 lestir, Jón Fmnsson GK, 220 lestir, Guðbjartur Kristján 180, Gullver NS 160. í gær var gott veður á síldarmiðunum. Veiðisvæðin voru tvö: annað 140— 150 mílur NA af Raufarhöfn og hitt 110 mílur SA að austri frá Norðfjarðarhorni. Samtals tilkynntu 48 skip um afla, alls 7,550 lestir. Skip með yfir 200 lestir voru: Dagfari ÞH, 326, Ingiber Ólafs- urnar á tékknesku son GK, 290, Barði NK, 270, Helgi Flóventsson ÞH, 230, Snæfell EA, 230, ísleifur IV, VE, 220, Jón ICjartansson, 240, Guðrún Þorkels- dóttir SU, 220, Guðbjörg ÍS, 208, Ólafur Magnússon, A, 200, Sólfari AK, 200 og Garðar GK, 200 lestir. Lögðu þvert yfir veginn Gífurleg umferð bíla var um Krýsuvikurveg á sunnudaginn og fóru flestir ísólfsskálaveg til Grindavíkur til að forvitnast um kvikmyndatökuna, sem þar fer nú fram. Lögregluvörður með labb- rabb tæki var við veginn niður að búðum kvikmyndafólksins og beindi hann bifreiðum frá. Sumir létu það þó ekki aftra sér, heldur reyndu að fara í kringum laganna vörð. Margir fóru fram á bergbrúnina til þess að kíkja niður á sandinn í fjörunni þar sem kvikmynda takan fór fram, Virtist svo sem fólki gengi illa að skilja að með því að láta sjá sig fram á bergbrúninni ‘ gæti það eyðilagt heilu atriðin fyrir kvik myndafólkinu. Svo i]la gekk að hafa hemil á straum forvitinna áhorfenda að brugðið var 'á það ráð að leggja stórum fólksflutningabíl þvert yfir veginn, sem greinilega var merkt að væri lokaður. Kom það í veg fyrir óþarfa umferð. Enn hækkar dánartalan %£ 23. ágúst 1966 - ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.