Alþýðublaðið - 23.08.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ...
Það reynist verst sem byr.iar bezt
og byggt er á mestum vonum.
Svo er um prest og svikinn hest
og sannast á flestum konum.
Sveinn frá Elivogum.
anlega annað kvöld frá Neskaup
stað til Finnlands.
H.F. JOKLAR'.
Ms.Drangajökull fór frá Dublin
16. þ.m. til New York. Ms. Hofs
jökull fór 12. þ.m. frá Mayagez,
Puerto Rico til Capetown S-Afr
íku. Langjökull er í Rotterdam.
Vatnajökull fór í gærkvöldi frá
Þorlákshöfn til Hamborgar, Rott
erdam og London. N, O. Petersen
fór í gærkveldi frá Hamborg til
Reykjavíkur. Stear fór í gærkv,
frá London til Reykjavíkur.
SKIPAÚTGERÐIN
Hekla er í Bergen 'á leið til
Kaupmannahafnay. Esja er í
Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld
til Reykjavíkur. Herðubreið kom
til Reykjavíkur í gærkvöld að
austan úr hringferð. Baldur fer
til Snæfellsness- og Breiðafjarð
arhafna á morgun.
HAFSKIP.
Langá er í Gdynia, Laxá er í Hull
Rangá er í Reykjavík. Selá er
væntanleg til Reyðarfjarðar á
morgun. Mercansea er væntanleg
til Reykjavíkur á morgun.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell fór væntanlega frá Av
onmouth til Cork í gær. Jökul
fell fór 17. þ.m. frá Keflavík til
Camden. Dísarfell fór væntan
lega í gær frá Riga áleiðis til
íslands. Litlafell losar olíu á
Austfjarðarhöfnum.
Helgafell er í Ventspils. Fer það
an til Hamborgar, Antwerpen,
Hull og Reykjavíkur. Hamrafell
fer í dag frá Anchorage í Alaska
'áleiðis til Cold Bay, Baton Roug
og íslands.
Stapafell fór 20. þ.m. frá Þorláks
iböfn áleiðis til Esbjerg. Mæli
fell er á Reyðarfirði. Fer vænt
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
MILLILANDAFLUG: Skýfaxi
kemur frá Osló og Kaupmanna
höfn kl. 19:45 í kvöld. Gullfaxi
fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag
Véliín er væntanleJi aftur til
Reykjavíkur kl. 21:50 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 á
morgun. Sólfaxi fer til London
kl. 09:00 í dag. Vélin er vænt
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
21:05 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 10:00 í
fvrramálið.
INNANLANDSFLUG: í dag er
áætlað að fliúga til Akureyrar
(3 ferðir), Vestmannaeyia (2 ferð
ír), Patreksfjarðar, Húsavíkur,
ísafiarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fliúga til
Akurevrar (2 ferðir), Vestmanna
eyia (3 ferðir, Fagurhólsmvrar
Hornafiarðar, ísafjarðar, Egils
staða og Sauðárkróks.
Ýmislegt
Fuglar og fólk
Reykjavík er orðin einn
mesti skógur landsins, auk
þess sem byggingar veita gott
skjól. Hefvr fuglalífið í borg-
inni aulcizt í seinni tíð, og
kann vel svo að fara, að það
eigi enn eftir að verða fjöl-
breyttara.
Stari er einn af nýjustu land-
nemunum. Hann er lítill fugl,
svartleitur með málmslikju, en
þéttum, hvítum dilum um vet-
ur. Hann er kvikur og raddmik-
ill, algengur í borgum erlend-
is og situr þá oft í stórhópum
á símalínum, staurum, sjón-
varpsloftneium og húsþökum.
Satt að segia verðar sums stað-
ar svo mikiö um hann, að fólk
fær nóg af, og er ekki víst, að
allir verði jafn hrifnir, ef hann
breiðist mikið út í Reykjavik.
Nokkur hreiður munu þegar
vera hér, m.a. var lengi eitt í
veitingahúsinu Klvbbnum. Lík-
lega hefur fuglinn sá fengið
nóg af skemmtanalífinu. Um
hvítasunnu sást hópur stara í
Kleppsholti, og víSar hefur
þeirra orðið vart. Annars sett-
ust þeir fyrst að á suðaustur-
hluta landsins.
AVIS
★ Borgarbókasafn Reykjav,kur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
ld. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 9—16.
IJtibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka dága, nema laugardaga, kl.
17—19, mánudaga er opið fyrir
fulloröna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagöu 16 er opið
alla virka daga, nema laugardaga,
kl. 17-19.
★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mið
vikudaga kl. 17,30—19.
★ Bókasafn Seltjarnarness er op
ið mánudaga klukkan 17,15—19.
og 20—22; miðvikudaga kl. 17,15
—19.
★ Listasafn íslands er opið dag-
,lega frá klukkan 1,30—4.
| ★ Þjóðminjasafn íslands er op-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
★ Listasafn Enars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—4.
★ Árbæjarsafn er opið daglega
kl. 2,30—6,30. Lokað á mánudög
um.
★ Ásgrímssafn Bergstaðastræti
74 er opið alla daga nema laugar-
daga frá kl. 1.30—4
Frá Ráðlegging-arstöð þjóðkirkj
unnar læknir stóðvarinnar Pétur
Jakobsson er kominn heim og
byrjar að starfa á morgun mið-
vikudag 24. ágúst. Viðtalstímar kl.
Nýlega barst Sjálfsbjörg lands-
sambandi fatlaðra rausnarleg gjöf
10.000.00 kr. frá Arnesing, sendir
Sjálsbjörg gefanda beztu þakkir.
Sýsluvísur.
IV.
Dalasýsla.
í Dölum fyrr var dans og Jörfagleði,
dillað hvers manns geði.
í einu komu undir nífján krakkar.
í Skeggjadal menn skoða Auðarkrossinn,
á Skarðsströndinni hrossin.
Þar eru líka út frá eyjaklakkar.
Á Staðarfelli er mikið menntasetur
og mannkvæmt oft um vetur.
Við árósana örninn löngum hlakkar.
í Saurabænum er sálumessa á Hólnum,
sérann þeirra í stólnum.
í Ólafsdal var unniff margt til þakkar.
LÓMUR.
12.55 Fréttir og veður-
Fregnir. Tilkynningar.
15.00 Miðdegisútvarp. íslenzk lög,
klassísk tónlist.
Veðurfregn-
(17.00 Frétt-
- 19.25 Veð-
Utvarp
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
tónleikar og Fréttir.
12.00 Hádegjsútvarp. Tónleikar,
16.30 Síðdegisútvarp.
ir. Létt músik:
ir).
18.00 Þjóðlög.
18.45 Tilkynningar.
urfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Fantasía fyrir píanó,
Sinfóníuhljómsveit Lundúnh
og kór flytja; Pierino
Gamba stjórnar.
20.20 Á höfuðbólum landsins. Er-
indi, sem Arnór Sigurjóns-
son flytur um Bræðra-
tungu.
20.50 Konsert í c-moll op. 7 nr.
4 eftir Henricus Albicastro.
21.05 Skáld 19. aldar: Stephan G.
Stephansson.
21.25 Verk eftir tvö mexikönsk
tónskáld.
21.45 Búnaðarþáttur: Um fram-
kvæmdir bænda árið 1965.
Hannes Pálsson frá Undir-
felli talar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Kvöldsagan: „Andromeda'í
17. lestur.
22.35 í Svartaskógi. Harmonikku-
hljómsveitir leika létt lög.
22.50 Á hljóðbergi. Björn Th.
Björnsson listfræðingur vel-
ur efnið og kynnir.
23.35 Dagskrárlok.
SKIPAUTGCR® RIKT
MS. BALDUR
fer til Rifshafnar, Ólfsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
Vörumóttaka á þriðjudag.
og Flateyjar á miðvikudag.
PHssnineasantidr
Vikurplötur
Einangrunarplast ’
Seljum allar gerðir «í
pússningasandi helm- 1
mttum og blAsnum iius
Þurrkaða- vikurpldta*
og etnangrunarplasi }
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
EUIðavosI 11» eíml 101M.
_____________________i__
W relSaeigendur1
gprautum of réttnm
i t
Fljóí affreiSsla
t
’Bifreiðaverkstæðið
! i
Vesturás h.f. j
Sflfnmðla 1KB. Sfm! tí!»
23. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5