Alþýðublaðið - 23.08.1966, Page 7

Alþýðublaðið - 23.08.1966, Page 7
'A.V'V: >:•• ':••• 'ý N- Heimsþing ungra jafnaðarmanna í Vínarborg í byrjun júnímánaðar sóttu tveir íslendingar 8. heimsþing IUSY — Al- þjóðasambands ungra jafn aðarmanna. Voru það þeir Karl Steinar Guðnason ritari SUJ og Örlvgur Geirsson, framkvæmdastj. Alþýðuflokksins. Æsku- lýðssíðan átti viðtal við Karl Steinar og fer það hér á eftir: — Hvað fannst þér eftirtcktar verðast á þinginu? — Það að AJþjóðasambandið er mjög litað ef svo mætti segja. Gulir og svartir menn eru í meiri hluta og fer sá meirihluti hraðvax •andi. Á meðan Alþjóðasamband ungra kommúnista verður veikara og veikara hefur IUSY orðið öflug ra og öflugra. Nú nær IUSY til allra heimsálfa og er nú lögð anest 'áherzla á að ná áhrifum hjá hinum nýfrjálsu þjóðum og Suð iur-Ameríku. Það kom fram á þing inu að ekki er alltof auðvelt aff vera ungur jafnaðarmaður sums staðar í Suður-Ameríku því víða eru þeir hundeltir af lögreglu og öðrum útsendurum ráðandi afla. —Var styrjöldin í Viet Nam ekki mikið rædd? — Jú, vissulega. Voru þingfull trúar mjög áhyggjufullir um gang stríðsins, Samþykkt var skel egg ályktun varðandi Vietnam. í henni er þess m.a. krafizt að hin stríðandi öfl hætti vopnaviðskipt um — setjist við samningaborð ið og aff þar eigi Viet Cong sinn fulltrúa. — Situr forseti IUSY ennþá í fangelsi? — Já, og ekki eru líkindi til að hann verði látinn laus fyrst um sinn. Eins og kunnugt er þá ríkir hernaðareinræði í heima- landi hans, Burma. Fyrir nokkrj Hér sjást nokkrir fullti;úar á heimsþingi ungra jafnaffarmanna í Vínarborg. Þarna voru mættir um árum var gerð bylting þar. Þá voru allir helztu forystumenn jafnaðarmanna handteknir, — teknir af lífi eða settir í fang elsi. Kyi Nyujat var e)rlendis um þetta leyti en er hann kom heim tveim árum síðar til að vera við staddur útför föður síns, var hann handtekinn. Engin ástæða var gef in fyrir handtökunni, en af kunn ugum er talið að herforingjaklík an hafi álitið hann hættulegan and stæðing. Fjöldi merkra manná hefur beitt áhrifum sínum til að reyna að fá hánn laúsan. Meðal þeirra eru U Thant, Willy Brandt. Einar Gerhardsen og fl. Það er eftirtektarvert að komm únistar styðja ráðandi öfl í Burma. — Eru áhrif ungra jafnaðar- manna frá Norðurlöndum ekki mik il innan samtakanna? — Þau er mun meiri en full trúafjöldi þeirra segir til um. Þ'aff hefur verið regla síðan IUSY var stofnað að framkvæmdastjóri sam takanna sé Norðurlandabúi. Fyrsti framkvæmdastjóri samtakanna var t.d. Per Hækkerup, núverandi utan ríkisráðherra Danmerkur. Á þinginu í Vínarborg var þó nokkur slagur um það hvort fram kvæmdastjórinn ætti að vera Norð urlandabúi eða ekki. Austurríkis menn voru manna ákafastir í að breyta til og höfðu kandidat á reið um höndum. í fyrstu studdu Norð menn þann kandidat. Lyktaði þess um deilum svo, að Daninn Jan Hækkerup, frændi Per, var kjör inn framkvæmdastjóri án nokk- urra mótatkvæða. Stjórn Æskulýðs sambands ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum hélt fundi daglega og ræddu þau mál sem voru á dagskrá hverju sinni. Árangur þeirra funda varð sá að Norður löndin voru ætið sem ein heild við atkvæðagreiðslur. Ég ræddi við Jan Hækkerup um að hann kæmi á þing SUJ sem haldið verð ur í lok september. Tók hann því mjög líklega. —- Hvernig voru starfshættir á þinginu? — Þar sem um 300 fuiltrúar frá 70 þjóðum sóttu þingið var mjög áríðandi að skipulag þess væri sem bezt. Það brást heldur ekki og var þingið ungum jafn aðarmönnum í Vínarborg til sóma í þeim efnum. Tveir fulltrúar frá Sambandi ungra jafnaffarmanna sátu heiins þingiff í Vínarborg, þeir Örlygur Geirsson og Karl Steinar Guffna son. Fyrsta daginn ávarpaði borgfr stjóri Vínar þingið. Þá flutti StiiÚe Ericson framkvæmdastjóri skýrsjri sína. Ræðu hans var mjög vel tfeí: ið og voru miklar umræður uin hana. Er þingfundi lauk sátu fiill trúar veizlu forseta Austurríkis, sem var 1 forystuliði jafnaðar- manna áður en hann var kjöriin forseti. Annan daginn voru almennar umræður. M.a. talaði einn Kúrdl en þeir áttu tvo fulltrúa á þinginu. Framhald á 15. síffu. ÆSKAN OG LANDIÐ 23. ágúst 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 'g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.