Alþýðublaðið - 30.08.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Blaðsíða 6
Þingi sðmtðkð krabbameins- félaga á Norðurlöndum lokið l: ::: ^^--'l^ Hið árlega þing samtaka krabba meinsíélaga á Norðurlöndum „Nardisk Cancerunion", var hald- ið í Iinatra í Finnlandi 13.-18. ágúst sl. 'Þessi þing eru haldin árlega, þ. e. fimmta nvert ár í hverju landi, þar sem mæta formenn og iritarar krabbameinsfélaigar jpa, leggja fram ársskýrslur sínar og ^01^/fk Truiotunarhrlngar fUól afgreiðsU Sendiun gegn postkröf*. í«u^m ÞorsteinssoB gullsmiður •¦nRsstrtstl 1S. reikninga og bera saman bækur sínar um hvað er efst á baugi í hverju landi. Formaðuif Krabbameinsféllags íslands, Bjarni Bjarnason læknir og Halldóra Thoroddsen ritari, sátu þingið. í sambandi við þetta þing var ihaldinfei| fundur formanna krabbameinsskráninganna lá Norð urlöndum. Formaður krabbameins skráningarinnar hér, próf. Ólafur Bjarnason, mætti þar fyrir ís- lands hönd. Einnig var haldinn sameiginlegur fundur með for- mönnum félaganna, riturum og formönnum krabbameinsskráning anna. Tvo síðustu dagana voru haldn ar umræður um krabbamein í ristli. F.h. íslands tók þátt í þeim umræðum próf. Snorri Hallgríms- son og flutti þar fyrh-lestur um krabbamein í ristli 'á íslandi. Einn ig flutti próf. Ólafur Biarnason fvrirlestur um „Patalogiskanatom iska svnspunkter." Rúmlega 70 þátttakendur sátu mntið. sem þótti takast með af brieðum vel. enda allur undirbún irEfur og móttökur með einstæð vm mvndarbraig. Ferðastj'rk frá „Nordisk Canneer union" hlaut að þessu sinni Finn inn Heikki J. Miettinen læknir 10 þúsund sænskar krónur, en það er vani að úthluta vísindastyrk á þessum þingum til einrivers vís indamamis, sem leggur stund á krabbameinsrannsóknir. Einni ís lendingur hefur hlotið þennan styrk, Hrafn Tuliníus læknir 1963 en það þykir mikil viðurkenning og heiður að fá þennan styrk. Innrétting og húsbúnaður á myndinni sýnir, að enn eimir eftir af Nýtt efni til húðynar fiiísa Fréttamönnum var nýlega kynnt nýtt efni sem notað er til húðunar húsa. Efni þetta heitir Kenitex og er upphaflega fram- leitt í Bandaríkjunum, en við SMURT BRAUÐ Snittnr Opiíi frá kl. 9—23.S0 Brauðstofan Vesturgrötn 25. Sími 16012 fáum efnið frá Danmörku, þar sem það var fyrst notað árið 1948. Er því komin 18 óra reynsla á efn- ið þar ög á Kenitex efninu er 10 ára ábyrgð. Efninu er sprautað á húsin með sérstakri þrýstisprautu og fer um eitt kíló af efninu á fermetra. Kostnaður á fermetra bæði efni og vinna er 120 kr. Þá er miðað við að eigendur sjái fyr- ir vinnupöllum og hafi byrgt glugga. Kostnaður við einbýlishús sem væri að flatarmáli veggja 100m2 yrði þá 12 þúsund krónur t.d. Kenitex efnið fæst í ýmsum litum og umboðsmaður þess er Sigurður Pjilsson.byggingameist- ari. Hér í Reýkjavík mun fyrirtæk ið Hörður og Kjartan sjá um 'húð un húsa með Kenitex, en fyrir hugað er að fólki úti á landi gefizt einnig kostur á að fá efni þetta 'á hús sín og. mun þegar komin á Húsavík aðstaða til þess. Einnig var kynnt efnið Ken-Di-i sem er silicone-efni, og hrindir frá vatni, sem vill síast irin í múrsteypu, og það framlengir endingu málningar og húðunar með Kenitex. Lesið A!þý§ulslaðið Áskríffasiminn er 14900 t. í KILI SKAL KJÖRVIDUR IPNlSÝNINQIN Um 140 sýnendur sýna í sýningastúkum sínum íslenzka ' iðnframleiffslu, myndir úr fyrirtækjum sínum opr verksmiðjum. Sýningin þekur gólfflöt, sem er 3000 fermetrar að flatarmáli. Iðnsýningin 1966 er jafnframt kaupstefna, hin fyrsta sinnar tegundar hérlendis. Komið ogr skoðið fjölbreytt úrval íslenzkrar iðnframleiðslu. Sölumenn á staðnum veita yður allar upplýsingrar. Gefin hefur verið út sýningarskrá, sem í eru umsag-nir um öll fyrirtæki og stofnanir, sem taka þátt í sýningunni. Einnigr er í bókinni fyrirtækja- skrá, uppdrættir af sýningarsvæðum, auk margvíslegs annars efnis.: IÐNSÝNINGIN 1966 VERÐTJR OPNUÐ í DAG KL. 17. DAGLEGUR OPNUNARTÍMI ER KL. 14-23. SÉRTÍMI KAUPSTEFNUNNAR ER KL. 914, EN HÚN ER EINN- IG OPIN 14-23. Veitingasalur, sem rúmar 250 manns í sæti, er opinn alla daga frá kl. 9-23. Þar eru á boðstólnum alls konar veitingar. Uppi á áhorfendasvæðinu eru ýmsar léttari veitingar. Til hagræðis fyrir sýningargesti verður barnagæzla alla virka daga frá kl. 17-20 og einnig um helgar. Skil j'ið börnin eftir í umsjón sérþjálf- aðs starfsfólks og skoðið sýninguna í ró og næði. Strætisvagnar Rcykjavíkur hafa fer^ir á sýninguna. Sérstakur vagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfum tímum allan daginn. Verð aðgöngumiða er aðeins kr. 40.— fyrir fullorðna og 20.— fyrir börn. Silfurmerki sýningarinnar fylgir hverjum aðgöngumiða. Verð sýn- ingarskrár er 25.— kr. LUÐRASVEIT REYKJAVÍKUR LEIKUR VIÐ SÝN- INGA- OG ÍÞRÓTTAHÖLLINA KL. 17-18 í DAG. 30. ágúst 1966 - ALÞÝBUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.