Alþýðublaðið - 30.08.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Blaðsíða 9
úr hungri samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna búa % hlutar mannkyns við næringarskort. Ár ið 1964 bjuggu 3. 2. þúsund millj ónir manna á byggilegum svæð um jarðarinnar, Þessi tala' eykst um 60 milljónir á hverju 'ári. Það er auðvelt að benda á hvernig þetta muni enda. Ef mannkyninu fjölgar svo stöðugt munu meira en 6 þús. milljónir manna vera í heiminum árið 2000. Framfarir á sviði læknavísinda hafa verið svo miklar, að barna dauði hefur minnkað mjög. í sam anburði við barnadauða á tímum Krists, en þá dó nær helmingur allra fæddra barna, deyr í dag aðeins 10% fæddra. Þetta þýðir, að mannfjölgunin í heiminum er mun rneiri en aukning matvæla framleiðslunnar. Mannfjölgunin er eitt mesta vandamál mann- kynsins í dag": sagði Johnson Bandaríkjaforseti. „Þetta mál ásamt því að varð veita frið í heiminum, er sá vandi sem allar þjóðir verða að taka höndum saman um að leysa." Frægur prófessor ( Bandaríkiun um er þeirrar skoðunar, að hinir hungruðu munu begar í byr.iun næsta áratugs brjóta öll lög og siðareglur, isem maðurinn hafi frá urmhafi sett sér. Þe^si lærði maður vi]l, að allar bióð'r hefi ist þegar handa vm að hiáina hm nm vpnbróuðu löndum. Hann seg ir afí matciafir duei sksmtnt kenna verði þjóðum þessara landa tak mörkun barneigna, losna verði við bábiljur trúarbragða, sem banna játendum sínum að neyta einhverr ar ákveðinnar fæðu. Og það sem meira er um vert.: Hann vill að stórveldin eyði jafnmiklu fé í slíka hjálp og þau sóa til hernaðar. Ný sending yr — Ný tízka. Tvöfaldar kápur komnar aftur. Einnig hol- lenzkai terylene kápur. í úrvali. Kápu @g dömubúðin Laugavegi 46. Kennari óskosí Barna- og miðskóli Pareksf jarðar óskar eftir góðum kennara. Góð íbúð fyrir hendi. Upplýsingar iveitir formaður skólanefndar. Sími 121 og 188. Jassballet - Blues Ballet Barnaflokkar — Unglingaflokkar Frúarflokkar — Framhaldsflokkar Stepp — Tímar fyrir alla. Innritun í síma 14081 frá kl. 12-8. Sigvaldi Þorgilsson. Atvinna Vegna framkvæmda við virkjunina hjá Búr felli, óskum vér að ráða nú þegar: 1. Reyndan kranamann á P & H bílkrana. 2. Menn, vana pípulagningum. 3. Skrifstofustúlku, til enskra bréfaskrifta eða til vélritunar á launabókhaldi. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri, Suð urlandsbraut 32. FOSSKRAFT. Barnaskólinn í Vesrmanna- eyjum tilkynnir Öll skálaskyld börn eiga að hefja nám um næstu mánaðamót. Skólasetning fer fram í Landakirkju fimmtudaginn 1. sept. kl. 2 e. h. Vegna takmarkaðs húsrýmis eiga 7 ára börn þó ekki að mæta fyrr en föstudaginn 2. september og þá í barnaskólanum kl. 1 e. h. . Skólastjórinn. 30. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ g.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.