Alþýðublaðið - 03.09.1966, Síða 13

Alþýðublaðið - 03.09.1966, Síða 13
Stórfengleg breiðtjaldsmynd í litum tekin í Indlandi af ít- alska leikstjóranum Mario Cam erini. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sautján 1J. sýningarvika sýnd kl. 7 Bönnuð bömum. Á slóð bófanna Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Sylvia Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungr ar stúlku. Carrol Baker George Maharis íslenzkur texti Sýnd kl. 9. HÚSVÖRÐURINN OG FEGURÐARDÍSIRNAR með Dirch Passer. Sýnd kl. 5 og 7. Eyjólf"' ¥ ^inr«r|ónss©n lögreUtO' -nriíirskoðandl. Fióka^n*. s« 1700* SfflURSTÖÐIN Sajtór, 4 — Sími 16-2-27 BRliBn HJðtt ag wl. Seljutr staurolíu annað og meira en það, en það var stórt skref frá fyrrverandi ó vináttu þeirra. — En hvað börnunum viðkem ur hefur mér komið dálítið til hugar. Við getum það varla í ár en manstu ekki eftir því að ég var að tala um að hafa enga gesti þegar þau ættu næst frí? Þá gætu þau fundið hvernig það væri að búa á heimili sem væri þeirra heimili og þeirra hús en ekki hótel. Ég held að við ætt um að reyna að kaupa smákofa eða lítinn sumarbústað nálægt Dunedin. Þá gætum við verið þar með þau í páskafríinu og vetrarfrfinu. Þá er hvort eð er svo til enginn gestagangur hér og við f'æ+iim notað tækifærið og farið í le’khús og á hliómleika O'? svo framvegis. Hvernig finnst þér það? — fúnrkostlegt. Janet og Keith verðo vfir sig hrifin. Þau. . . ó ég ffievmdi alveg. . . Hugo leit á hana. Hún virtist skreDna öll inn í sig. — Hvað er að. — Þú veizt vel að þetta er ekki hægt, sagði hún lágt. — Við ernm ekki skyld. ekki í al vörunni. Það myndi ekki vera rétt. — Mér kom það ekki til hug ar. Ée óttast að við fáum Stew arthiénin ekki með. Þau eru ein búnr nð pðii sínu og vilja áreið anleon ekki fara héðan. Svo hrosfi hann breitt. — Við verðum bara að igifta okkur Prue. Hún snratt á fætur. Þetta gekk of langt. Að hann skyldi leyfa sér að soauga með það sem var æðsta óok hennar. — Enga vitleysu, sagði hún stutt. f snuna. — Það er óhugs and’ varð stutt þögn. Svo ynn+i Tfncr0 öxlum. — Svona nú Prue. Við getum ekki farið að þræta daginn sem bömin fara í skólann. Við eigum ef+ir að gera heilmargt. Komdu nú. SVvndíiega var hið langa, góða sumar Uðið Haustig merktu menn varla á þessum slóðum. Skógurinn var samt allur grænn nema örfá ensk tré, sem stéðu í garðinum. Það var engu líkara en sumarið hefði horfið á vit vetrarins á einni nóttu. Leiðin til Milford tepptist. Áætlanir þeirra viðvíkjandi fríinu í maí breyttust. Keith bauðst að taka þátt í jarðfræði legum leiðangri. Janet fór til Wellington með krikketflokkn- um. Og Prudence og Hugo flugu til Dunedin til að hitta þau nokkra daga áður en skólinn hæf ist aftur. Janet og Keith höfðu bæði vax ið mikið og tíminn fór í að fara £ toúðir og kaupa ný föt. En innan skamms var Prudenc“ orðin þreytt á borginni og far in að þrá Þrumufjörð með toans stormum, þokum, fossum og snjó. Og það var ekki laust við að hún gleddist þegar þau komu heim aftur. 44 Stundiun fengu þau gesti, sem komu fljúgandi en það vissu þau sjaldnast fyrirfram. Það var erfitt 'að ná í matvæli en ein hvernveginn tókst þetta samt allt. Dag nokkurn sagði Hugo: — Hefurðu teikið eftír þvl hve mikið auðveldara er að eiga við vetrargestina? Þá eru færri kvartanir og erfiðleikar. Þeir eru alltaf í góðu skapi. Véltoáturinn frá Millford kom mjög sjaldan. Hinsvegar komu stundum flutnin'saskip og fiski bátar. Snemma vetrar komu ó- vænt hlýir dagar með tojartri sól og toá komu daglega fljúg andi gestir. — Ég vona að veðrið fari að versna. Þesar Murdoc-h Gal]o- way kom síðast lofaði hann að fara með okkur á krabbaveiði staðinn næst þegar hann kæmi En Stewart hjónin geta nú séð um allt hér með aðstoð Hohepa Við ættum að gefa okkur tíma til að skoða fjörðinn fyrir sunn an. Mig langar til að sjá hvar selveiðiskipin veiddu í gamla daga. Það ku hafa verið hreint blóðbað. Það er ekki að undra þótt selnum hafi verið svo til útrýmt. Ég var að hugsa um að nota það svið í næstu bókina mína. Þú ert vonandi ekki sjó- veik? Við 'gætum alltaf fengið vont verður. Það er hættulegt að ferðast þarna í vondu veðri en Koura Hine er bæði góður sjó bátur og traustlega byggður. Hvað þýðir það nafn annars? Prudenee hugsaði sig um augna blik, — Ja, Koura merkir krabbi Ætli það merki ekki Krabtoa stúlka eða eitthvað álíka. Það er ekki auðvelt að bvða úr maór ískur. Sama orðið hefur oft mar v'slegar merkingar. Murdoch kom til a8 sækia bau og hann sagði beim að aðstoðar maður hans á bátnum væri veik ur heima í Milford. — Ég veit að bú hefur séð bátsvél fvrr MacAliister svo okk ur ætti að ganeá hara vel. Prud ence getur eldað Kanntu á olíu vél í stnrsió Prue — Það kemur í liós Murdoch, Kannski mér takist að búa til einhveriar frumiepar uppskrift ir fvrír dálkana mína. Murdoch saeði Stewarthión- um a?S ban vrrVn spnnilpea á hrott í þrjá til fjóra daga. Það gæti líka hent sig að þau kæmu fyrr til baka. Það var skýjað og imikil boka en eftir nokkurra tíma sigiingu sáu bau til sólar. —Það litur út fvrir að bráðum komi farbeear til brumufiarðar 'ar, saeði Hueo — En það kem ur okkur ekki við. Seinna saeði hann' - þrumu fiörður er einaneraður en það er ekkert á mótí þessu. Þetta er ailt annar heimnr. Þau voru á heimleifi begar erfið leikarnir hófust. Vélin hætti hvað eftir annað að eamea Bæði Huao oe Murdoeh voru hinsveg ar vanir vélum og þeim hefði sjálfsakt tekzt að komast heilir á húfi til þrumufjarðar. En þeg ar fór að hvessa var úti um 'tækifærið. Mennirnir leyndu ang ist sinni og kvíða eins vel og þeim var unnt, og Prudence þekkti svo lítið til hafs og báta aið húp hafði lengi vel ekkt hugmynd um að þeir væru á hyggjufullir. Hún hugsaði um sitt o>g henni tókst að elda fyrir taks mat á litlu olíuvélina. — Ég hef aldrei fengið annan eins mat hér um borð sagði Mur doch. — Þú færð vinnu, sem kokkur hvenær sem er Prue. Hún hafði oft áður séð slíkan storm í Þrumufirði en aldrei fyrr veriS í smábát í öðru eins veðri. Og þegar stormurinn komst í alveldi sitt skildi hún að þau voru í lífshættu. — Við förum inn næsta fjörð meðan vélin gengur enn, sagði Murdoch. — Annars rekumst við á skerin. — Heldurðu að okkur takist að ná inn fyrir fjarðarmynnið? spurði Hugo. — Já þessi fjörður er tiltölu lega breiður. Nú verður vélin, bara að gamga smáspöl enn. Þau voru rétt komin inn fyr ir fjarðarmynnið þegar á brast svo þétt toaglél að útsýnið var ekkert. Báturinn fékk á sig hverja ölduna á fætur annarri og Prudence barðist við ótta sinn. Þau voru komin langleiðina inn fjörðinn þegar vélin gafst upp. — Nú verðum við að 'hefjast handa, sagði Hugo. — Mur- dooh sendu út neyðarmerki og|íg skal setja út árabátinn. Prud enee náðu í niðursuðuvörur eina og skot. Hann greip eldspýtur, setti þær í vatnshelt umslag og henti þeim ásamt matnum, sem Prudence sótti upp í árabátinn. Þau höfðu naumari tíma en þau höfðu búizt við. Báturinn var nú algjörlega á valdi máttarvaidanna og hent ist um á hafinu eins og korktappi Murdoch barðist við að senda út neyðarmerkið með senditækinu Hugo setti árabátinn út Hann vissi að Murdoch hlyti að far ast með vélbátnum ef hann hrað aði sér ekki. En um leið og Murdoch kom til beirra brast línan sem hélt árabá'tnum að vél bátnum og árabáturinn flaut frá ' Murdoch hugsaði sie ekki um eina mínútu heldur henti sér út I og synti 'á eftir beim. Prue og Hueo fundu snöggt höeg og Koura Hine lagðist á hliðína. Báturinn bafði rekizt á eitt af hiniun liættuleiea. hvössu skerium £ firðinum. Hugo bevgði sig til þess að leysa skóreimar 3. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIB 33 ( HóCO

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.