Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 13
Stórfengleg breiðtjaldsmynd í litum tekin í Indlandi af ít- alska leikstjóranum Mario Cam erini. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sautján 17. sý’ningarvika sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. Á Slóð bófahna Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Heimsfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg orlög ungr ar stúlku. Carrol Baker George Maharis ísjenzkur texti Sýnd kl. 9. HÚSVÖRÐURINN OG FEGURÐARDÍSIRNAR með Dirch Passer. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. VSnnnvÁlflf TIL LEIGU. Lelg-jum út pússinara-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- osr múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LET^-an S.F. Símj 23480. blöð og smákvisti og.búa til flet hánda Hugo. Hún fann það sem hún leitaði að innst við trjá- stofnana umhverfis lagði það í snyrtilega dyngju og velti honum upp á. Það hlaut að vera skárra en rennvot jörð in. Sjálf var hún rehnblaut en vinnan hélt á henni hita. Hugo hafði það verra. Hún nérj hend ur hans, reyndi að vekja hann en til einskis. Hún þvoði and- lit hans með rennblaútum vasa klút, sótti vatn inn í lækinn og baðaði sárið. Hún tók fram það sem var í vösum hennar, — greiðu yddara, tvo vasa- klúta, klút. Ekkert ætilegt. Hún var glorhungruð. Hún varð að opna mjólkurdósina. En hvernig? Skyldi hún geta gert gat á hana með beittum steini? En ef eitthvað helltist nú nið- ur? Þessi mjólk gæti orðíð Hugo til bjargar þegar hann kæmist til meðvitundar. .Tafnvel í hug sér þorði hún ekki að segja „ef“. Hún bevgði sig niður og leit- aði í vösum hans. í þetta skinti gekk leitin betur — tóbak, tveir eidsnftustokkar, bréf, langt band, nokkrir brauðmol- ar og korktrekkjari. Og svo hnífurinn.... þessi dásam- : leei. yndísiegi hnífur. Keith hafði eefið honum hann í jóla- gí«f. F-'nn gat gert allt sem einn hn'fur gat gert. Prudence náðt í dósaupotakarann og onn- nið’”*qnðudósina varlega. , Nú var ímt að gera að ekkert færi til snillis. — feg fæ mér f jórar teskeiðar, sagði hún hátt við sjálfa sig og hló svo við tilhugsunina um að hún hafði enga teskeið. En það var líka gott að hlægja. Hún lét mjólkina renna milll vara sér og varð að halda aft- ur af sér til að drekka ekki meira. Hún sleikti í þess stað vandlegá brúnina á dösinni. Svo lagði hún dósina varlega frá sér, lagði láúfblað yfir hana og stein þSr ofan á. í þessa dós skyldu engin skorkvikindi skríða! 'Eitt var víst. Ekki færust þau úr þorsta. Hún fór að nudda Hugo til að örva blóðrásina og talaði til hans í þeirri von að hann heyrði til hennar. Henni fannst honum heitara núna en ef til vill var það aðéins ímyndun. Hún heyrði skógardúfumar kurra. Tækist henni að drepa eina? Með steini? Hún talaði við sjálfa sig. Þá var hún ekki alveg ein á meðan. — Það er bezt fyrir þig að hypja þig héðan frú dúfa. Ann- ars lendir þú í pottinum mínum. Svo þagnaði hún því ekki átti hún neinn pott og heldur ekki þúrrar eldspýtur. Þunglyndið náði tökum á henni. Þá heyrði hún einhvem þyt. Bara villisvín væri ekki að koma núna. Hún sá fyrir sér ógnar- legar höggtennumar, lítil illsku leg augun. Hún leit á Hugo, sem hafði ekki hugmynd um í hvílíkri hættu hann var og opn- aði hnífsblaðið. Það var bezt að vera kyrr og þegja. Kann- ski voru villisvín aðeins hættu- leg ef á þau væri ráðizt. Á næsta augnabliki létti henni ósegjanlega. Góð og vin- gjarnleg skógarhæna kom labb- andi til hennar. Prudence sat grafkyrr, unz hænan var komin nægilega nálægt henni þá greip hún hana með eldingshraðá og þrýsti henni að sér. Síðan reis hún á fætur, yfirgaf skýlið og snéri hana úr hálslíðnum eins og hún hafði -séð Hugo dreþa hænurnar sem þær not uðu til miðdegisverðar. Hún skammaðist s£n Tyrir að gráta á meðan. En hún hataði að drena dýr. Hún batt fæturna satnan og hengdi hænuna upp i þakið á skýlinu. Hreysiköttur eða ref- ur skyldu svo sannarlega ekki ná í matinn sem hún ætlaði að hafa á morgun. — Ef aðems eldspýturnar væru þurrar þá gæti ég eldað hreinan hátíðamat, sagði hún við sjálfa sig. Svo var orðið dimmt og hún sá ekki lengur framan í Hugo. Og óttinn kom með myrkrinu. Hún var þó lifandi og það var hreint ekki svo lítið. Henni fannst Hugo kaldara. Hún lagðist þétt að honum til að líkamshiti hennar héldi við þeim lífsneista sem í honum var. Elsku guð, bað hún. Láttu hann lifa. Svo fór hún að velta því fyrir sér hvort Murdoch hefði tekizt að senda út neyðar- kall nægilega lengi. Hafði nolck ur heyrt það? Vissi nokkur hvar þau voru stödd? Loks sofnaði hún óvært. Hún vaknaði rétt fyrir dög- un. Hún skildi ekki strax hvar hún var, hún lá óþægilega og henni var kalt. Hún bærði á sér og um leið heyrði hún til Hugqs. Rödd hans var eðlileg skýr en dálítið þreytuleg. — Prundence elskarðu ekkj Godfrey enn? Hún trúði varla sínum eigin eyrum þó hún svaraði: — Nei, auðvitað ekki. Ég var hætt að hugsa um hann áður en ég kom hingað. Svo skildi hún allt. — Hugo... Hugo, þú ert lif- andi. Ó, Hugo! Hún laut yfir hann og þrýsti tárvotu andliti sínu að óhreinu, skeggjuðu andliti hans. Nú heyrði hún rödd hans aftur ekki lengur þreytulega heldur glaðvakandi. Prue, hvar erum við eigin- lega? Báturirm.... hvað kom fyrir? Árabáturinn ... hvern- ig .. ? Hún þrýsti honum að s‘ér þeg ar hann reyndi að rísa á fæt- ur. — Þú átt að liggja kyrr Hugo. Þú eyðileggur þakið mit.t. Við syntum f land og þú fékkst slæmt höfuðhögg Bát- urinn fórst. Hann tók um höfuðið og spurði svo ákafur: — Er Murdoch hér? Er hann hér Prue. Hún svaraði ekki að vörmu spori og fann hvemig hann stirðnaði upp. Svo sagði hann lágt: — Ég skil. Ó Prue. Hann dró andann djúpt. ■— Heldurðu a3 ég megi setjast upp? — Já, en gerðu það gæti- lega. Þú gætir hafa meiðzt anti arsstaðar. En ég hef athuga'ð þig eihs vel og ég hef vít á og ég get ekki fundið að þú sérá brotmn. Hann settist varlega upp, tók utan um hana og þrýsti hennj. að sér. Hún gróf andlitið við öxl hans og fann að hann strauk yfir hár hennar með annarri hendinni. — Segðu mér nákvæmlega •hvað gerðist. Mundu allt 'Og gleymdu engu. Hvernig komstu mér hingað? Hvemig tókst þér að húa ’til þetta ágætis skýli? Heyrðu það er hætt að rigna. Þau ræddu saman þangað til dagaði. Þau vissu bæði að útlitið var vægast sagt slæmt. Það var ekki til neins að neita að horfast í augu við það. — Jafnvel þótt enginn heyrði neyðarkallið myndi fólk í Þrumufirði fara að sakna okk- ar og láta vita. Það líður ekki á löngu þangað til bátar og flugvél ar fara að leita okkar Prue. — Já, ef veðrið batnar og út sýnið með . .. Fyrirgefðu að ég skuli vera svona svartsýn Hugo. Hann klappaði róandi á hönd hennar. — Þú gefst aldrei upp Prue. Við verðum að horfast f. augu viff staðrevndirnar og biðja um gott veður. Hann kom auga á eitthvað sem hékk og dinglaði OÍan úr hnkihu óg sagði undr- andi: Kannski það sé höfuff höc'vinU að kenna.... en mér virði'st ég sjá fUgl vhanga þarna. Hann benti. — Hvað. — Það er bara skósarhæna, sasði Prndence. — Ég snéri vesltaginn úr hálsjiðnum í gær En hiin verður ekkert sérstök á brnsðið nema okkur takist aff kveikia eid. Huso skellti urro úr. — 6. Pme. Prne. Þá átt sanri arlesa skibð heitið þitt — Pru denre í eidbðvinu! — ÞÚ hend«- ir í skinhroti os dasinn eftir er hitt eldVn'K fnllt af mat. Hann vir+i fvrir sér baklff sem Prndenee hafði búið til, leit svn aðdáunaraugiim á hana. --- Þú ert. svei mér slungin Prne. Fvernig fórstu að hessu? Hverniff komstu mér hinffað? — f örvsontinffu Fuffo. NÚ er bezt. að við fáum okkur mjólku'r sopa í morffunverð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.