Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 14
Opnuð 30. ágúst. Opin í tvær vikur. |í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IÐNISÝNINGINl ffit IIÐNSYNINGIN 1966 8. DAGUR. sýningarinnar. Dagur tré- og ‘húsgagnaiðnaðarins. Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9-14 og al- menning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna, 20 kr. fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum að- göngurniða. Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil um og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskipta- málaráðuneytisins dags. 21. janúar 1966, sem birtist í 6. tölublaði Lögbirtingarblaðs- ins 1966, fer þriðja úthlutun gjaldeyris-og eða innflutningsleyfa árið 1966 fyrir þeim innflutningsvörum sem taldar eru í auglýs- ingunni, fram í október 1966. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka ís- lands fyrir 1. október næstkomandi. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands. Áskriftasíminn er 14901 Eiginmaður minn Gísli Halldórsson, verkfræðingur er lézt 24. ágúst, verður jarðsettur miðvikudaginn 7. september frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Kolbrún Jónsdóttir. 4 ðfóðir mín og tengdamóðir Oddrún Sigríður Bjarnadóttir daðist 5. þ. m. á sjúkrahúsinu Sólvangi. 4 Matthildur Matthíasdóttir Guðmundur Guðmundsson. ^4 6. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^/yiry~TA-, Bifreiðin B í L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12. Sími 11073. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Grensásvegi 18 Simi 33804 Ávallt reiðubúnir til aS veita 1. flofcks þjónustu. — Höfum einnig nýja hjólbarða til sölu. Smurstöðin Reykjavíkurvegi 64, Hafnar- firði. Opið alla virka daga frá kl. 7,30 — 19 s.d., laugardaga til hádegis. Vanir menn. Sími: 52121. METZELER Ej6lbartarnir.ini fyrír gaoði og eniíngu, Aðains þa3 bezfá or nógu gotf. BARÐINN# Árniúii 7 simi 30501 ' ALMENNA METZELER umbotiS VERZLUNARFÉLAGIÐS SKIPHOLT 15 SfÐUMÚLI 19 SlMl 10199 slMÍ 35553 ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið í bílnum. Ný mælitæki. RAFSTILLING. Suðurlandsbraut 64, súni 32385 (bak við Verzlunina Álfabrekku). RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar gerðir og etærðir rafmótora. Skúlatúni 4. Sími 23621. Bifreiðaeigendur Önnumst allar viðgerðir á raf- kerfi bifreiða. Varahlutir ávallt fyrirliggj- andi Bílaraf Höfðavík v/Sætún Sími 24700. Hjólharðaverk- stæði Vesturbæjar Við Nesveg. Sfmi 23120. Annast allar viðgerðir á hjól- börðum og slöngum. Opið alla virka daga frá kl. 8—22 nema laugardaga frá 8—16. Fijót og góð afgreiðsla. Hjólbarðaviðgerðin Reykjavíkurvegi 56 Hafnarfirðl. Sími 51963. Koparpípur og Rennilokar Fittings Ofnakranar Tengikranar Slöngukranar Blöndunartæki Burstafell Byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Sýning a kirkjuteikningum þeim er verðlaun og viðurkenningu hlutu í hugmyndasamkeppni þeirri er Áspresta- kall efndi til fyrir væntanlega kirkju, verð- ur í Langholtsskólanum. (Gengið inn frá Álfheimum). Sýningin verður opin dagana 6.-11. sept kl. 17.30—22.00 nema laugardaga og sunnu- daga, þá frá kl. 14.00—22.00. SAFNAÐARNEFND. Atvinna Óskum eftir að ráða karlmenn og kvenfólk ekki yngra en 18 ára til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar hjá verkstjóra., CUDOGLER HF Skúlagötu 26.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.