Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 15
Kvennctsíðan Framhald úr opnu. 2 matsk. matarolía 4 kjúklingalæri Salt og pipar 250 gr. hrísgrjón Vz pund tómatar Skerið piparinn smátt og takið steinana í burtu. Skerið niður laukinn. Setjið olíu í pott. Bætið í piparnum, lauknum og kryddi og sjóðið í um 20 mín. Bætið þó í kjúklingnum og örlitlu salti; sjóðið í 30 mín. Bætið þá við lirísgrjónunum og sjóðið enn í 10 mín. Hrærið í öðru hvoru. Takið yztu húðina af tómötunum (með því að bregða þeim í sjóðandi vatn) og skeri'ð þá í bita. Bætið tómötunum í pottinn rúmum pela af vatni einnig salti og pipar. Látið þetta sjóða í 45 mín. eða þar til hrísgrjónin eru soðin. — Hrærið í öðru hvoru. Flugferð Framhald af bls. 1. en sætafjöldinn er nú samtals 3. 230,584. Fyrri helming þessa árs voru flutt 95,685.727 kílógrömm af vör um, en pósturinn vóg 13,792.890 kíló. Það eru 20 flugfélög IATA sem hér um ræðir og á skýrslum þeirra eru ofangreindar tölur byggðar. Raforka Framhald af 2. síðu. urlandi 24,9 af hundraði, en síldarvinnslan þar um slóðir mun eiga ríkan þátt í þeirri aukningu. Á öðrum ársfjórðungi þessa árs er einnig um talsverðan samdrátt orkuvinnslu að ræða sökum vatnsskorts, eða 4,5 af hundraði, frá sama tímabili fyrra árs. Orkuvinnsla vatnsafls stöðvanna drógst saman um 7,8 af hundraði en jafnframt jókst orkuvinnsla varmaaflsstöðv- anna um 174,3 af hundraði. Henri Greifi Framhald af 3. síðu. um og ljósmyndurum, en þau hafa ekki látið það á sig fá. í gær- kvöldi fóru þau í heimsókn í Tí- voli í Kaupmannahöfn. Blaðið „BT“ hermir, að forlag- ið Billman & Erik muni senda frá sér bók um greifann eftir nokkrar vikur. Fjórir starfsmenn fyrirtækisins eru farnir til Frakk lands að viða að sér efni um bérnsku og uppeldi greifans. Bók in verður 200-250 síður og verður gefin út í 10.000 eintökum. Ann- að bókaútgáfufyrirtæki hyggst einnig gefa út bók um greifann, að sögn „Extrabladets". ISnsýningin Framhald af bls. 1. Smiðrrnir ætla hins vegar að leiða menn í allan sannleikann með þá hefðbundnu samsetninigar aðferð, geirneglingu, annar með þeim sígildu aðferðum, sem kennd ar eru í skólum með aðstoð spor járns og tréhamars; hinn tmeð hjálp nýtízku véla. Handrit Framhald af bls. 1. til; það er skinnbókin ÁM 239 fol. En það er þetta handrit, sem ræð nr þá gátu hvar handritin voru skrifuð. Ólafur rekur feril þess- arar bókar. Hann kemst að raun með því að bregða fyrstu bls., undir útblátt ljós, að efst á henni er lína, skrifuð með nokkuð gam alli hendi, líklega frá því um 1400. Fyrsta orð línunnar sést ekki, en síðan stendur: ...... at helga felle aa bok þessa Lík- legt þykir höfundi að fyrsta orðið hafi’ verið „klaustrit". Þar með hefur höfundur þá sönnun í höndunum, að hdr. ÁM 239 fol hefur verið í eigu klaust ursins að Helgafelli og það er skrifað með sömu hendi og Skarðs bók (ÁM 350 fol) og önnur hand rit, sem hann kannaði, en Cod. Scard. og ÁM 653 a 4t0 eru rit- uð efHr að nokkru eða öllu leyti yfir ÁM 239 fol. , Þessi vitneskja er íslenzkum vís indamönnum og erlendum, þeim sem við íslenzk fræði fást ómet- anlee. Rannsókn Ólafs hefur og mikið menningarsögulegt gildi. Ólafur iætur ekki staðar num- ið við þessa sönnun; hann færir sterknr líknr fvrir því að eftir siðnskinti hafi Eggert Hannesson tekið við bókum Helgafellsklaust urs. Þá rekur höfundur tengsl þessara handrita við önnur hand- rit og skvrir frá efni þeirra. Að lokum skvrir hann frá bví, að aðeins rannsóknir, sem leit- ist við að kanna. hvar handrit hafi verið skrifnð og samin og hver hafi átt bau, geti gert grein fyr- ir því hvers konar bókmennta- starfsemi hafi farið fram á menntacptrnm fvrri alda. PÞið stiidia Tsiandica hefur nú komið út í nærfellt þrjátíu ár. í því hafa birzt, merkar ritgerðir um íslenzk fræði. Fyrsti ritstjóri þess og útgefandi var Signrður Nordal, én núverandi ritstjóri bess er St.eingrímur J. Þorsteins- son. StarfsfræðsSa Framhald af 2. síðu. þarf að vita, þegar komið er út í atvinnulífið. Loks er síðasti hluti bókarinn ar ætlaður að hjálpa nemanda við sjálft starfsvalið, kenna 'honum að meta eiigin hæfni, áhuga og aðr ar aðstæður, er máli skipta, 'kenna honum að velja. Samtimis Starfsfræðinni hefur verið gefið út sérstakt verkefna hefti. Er það einkum ætlað nem endum við sjálfskönnun með val lífsstarfs í huga. Bókin, sem er 96 bls., er með nokkrum skýringarmyndum. Prent un annaðist Prentsmiðja Hafnar fjarðar íhf. DAS að taka mál þetta til umræðu í framtíðinni. Geijer og aðrir leiðtogar sam- bandsins voru igagnrýndir fyrir stefnu sína í kaupgjaldsm'álum þar eð hún kæmi í veg fyrir frek ari tekjujöfnun. Geijer tald, að of lág laun yrðu alltaf vandamál og vitnaði í þau orð bandarísks verka lýðsleiðtoga að iguð hljóti að hafa elskað fátæklingana því að hann hefði skapað svo marga fátæklinga en lagði áherzlu á að keppa yrði að því að allir launahópar nytu jafnréttis. Framhald af 2. síðu. Bifreið á nr. 63704. Aðalumb. Húsbúnaður nr. 1593. Aðalumb. Húsbúnaður á nr. 2719. Umboð Sigríðar Helgadóttur. Húsbún. á nr. 23926. Umb. Flat, eyri og 29805. Umb. Aðalumb. Húsbún. á nr. 21251 og 28393. Aðalumboð. 48589, Umb. Ak. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 10 þús. hvert: 552 1053 7774 8231 10693 12051 13417 16809 18033 19506 29221 34158 35634 38207 39142 44552 47687 56900 62925 64514. Wflson Framhald af 2. síðu. Heimildirnar herma, að Wilson vilji koma í veg fyrir að refsiað- gerðirnar verði einnig látnar ná til Suður-Afríku og nýlendna Portúgala, enda muni það hafa al varlegar afleiðingar í för með sér fyrir efnahag Breta. Leggst ákvæðis- vinna niður? Stokkhólmi 5. 9. (NTB) Formaður sænska verkalýðssam bandsins, Arne Geijer, sagði í um ræðum á þingi verkalýðssambands ins um launamál í dag, að ákvæðis vinnufyrirkomulagið mundi hverfa smám saman í sænsku at vinnulífi. ekki sízt vegna tækni þróunarinnar, og í staðinn kynnu að koma mánaðarlaun fyrir verka menn, Geijer lét þess ógetið hvort slík breyting yrði tíl bóta en benti á að verkalýðshreyfingin yrði N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Dönsk blöö VÍljö aöstoö ríkisins Kaupmannah. 5. 9. (NTB-RB) Samtök útgefanda danskra dagblaða beindu þerm tílmæl um til Jens Ottó Krag for 'sætisráðherra í dag að hagur blaðanna yrði bættur, m.a. með auknum opinberum auig lýsingum, stofnun sérstaks sjóðs fyrir blöðin og endur skoðunum á gjöldum vegna fjarrita o,fl. Tillögurnar voru samdar af nefnd, sem skipuð var for manni sameiginlegs ráðs danskra dagblaða, Sv. Aage Lund, tveimur varaformönn um ráðsins og formanni sam bands ritstjóra í Kaupmanna höfn, Bent A. Koch. Forsætisráðherrann sagði, að ekki væri unnt að heita blöðunum stuðning nú þegar, en óskir þær og tillögur, sem fram hefðu verið bornar, yrðu teknar til athugunar í hinum ýmsu ráðuneytum, sem náið samband hafa við samtök bjaðanna. V N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Kaupmannaliöfn: — Brúðkaup Mar grétar krónprinsessu og franska diplómatsins Henri de Laborde de Monpezat greifa verður sennilega haldið á brúðkaupsdegi konungs- hjónanna, 24. maí á næsta ári, í Kaupmannahöfn, að sögn „Politík en“. Meðal gestanna við brúðkaup ið verður de Gaulle forseti. Washington: — Sovézki diplómat inn, sem vísað var úr landi í Banda ríkjunum á föstudaginn, reyndi að kaupa upplýsingar um tunglflaug ina Surveyor og leynilegar upplýs nigar um flugvélar og eldflaugar, samkvæmt góðum heimildum. Diplómatinn reyndi að fá þessar upplýsingar ihjá ónafngreindum, bandarískum vísindamanni, sem rekur lítið einkafyrirtæki. Kaupmannahöfn: — í skýrslu sem lögð var fram á ársfundi „Amnesty lnternational“ í Kaupmannahöfn segir að gera verði róttækar breyt ingar á réttarfarinu í Austur- Þýzkalandi ef yfirvöldin þar eigi að geta tryggt borgurum grund vallar mannréttindi. Stjómrnála- maðurinn Koumandiam Keita frá Guinea var valinn „samvizkufangi ársins 1966. Munster: — Gestapomenn I bæn um Stanislav í Póllandi sendu Gyðingaráðinu í bænum reikninig fyrir 12.000 skotum eftir að 12.000 Gyðingar úr bænum höfðu veriff myrtir við fjöldaaftöku, að því er fram kom í réttarhöldum gegn 15 fyrrverandi SS- og Gestapomönn um í Munster í Vestur-Þýzkalandi í gær. Mennirnir eru ákærðir fyr ir hlutdeild í morðum 80.000 Gyð inga og Pólverja í Stanislav á stríðsárunum. Sýníngar hefjast nk. simnudag N. k, sunnudag hefjast aftur sýningar í Þjóðleikhúsinu. Þann dag hefjast sýningar aft ur á leikritinu, Ó, þetta er indælt stríð, en leikritið var sem kunn ugt er sýnt 6 sinnum á sl. leikári og var húsfyllir á öUum sýning um. Leikurinn hlaut mjög lofsamlega dóma, bæði hjá gaignrýnendum og leikhúsgestum. Sérstaka athygli vakti leikstjórn Kevin Palmers, en hann hefur nú verið fastráðinn sem leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu. Una Collins gerði leikmyndir og teiknaði mjög sérstæða og skemmti lega búninga fyrir þessa sýningu og mun hún einnig starfa hjá Þjóðleikhúsinu í vetur. Leikendur eru alls, 17, en hljómsveitarstjóri er Magnús Blöndal Jóhannesson. Um þessar mundir minnist Fé i lag íslenzkra leikara 25 ára af mælis síns og verður leikritiff- Ó, þetta er indælt stríð, sýnt nk. sunnudag í tilefni af 25 ára af mæli Félags ísl. leikara. 1966 - Evrópubikarkeppni meistaraliða - 1967 K.R NANTES fer fram á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 7. september kl. 7.00 e. h. Forsala við Útvegsbankann. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 125.00 Stæði kr. 90.00 Börn kr. 25.00 6. september 1966 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.