Alþýðublaðið - 10.09.1966, Page 8

Alþýðublaðið - 10.09.1966, Page 8
Dapurlegir eru helgir dag ar í kaíólskum löndum. Allt er lokað, strætin auð, tómir sporvagnar, aðeins söfnin eru opin og þar eyða víst flestir degin um í Róm á sólbjörtum sunnudegi. Þó er einn stað ur, þar sem ferðamaðurinn unir sér, enda er þar ys og þys, þrakk og prútt. Þessi staður er Flóamark aður Rómar rétt Porta Portese. Þar er allt á öðrum endanum, þar er slegizt og rifizt, enda sýn ist svo að hálf borgin sé þarna saman komin til þess að sjá, heyra og kaupa. Svæðið, þar sem markað þennann er að finna, er á hægri bakka Tíber, nánar ti-ltekið í Trasú evere við Ponte Sublico, ekki langt frá hofi Vestumeyja. Á rúm helgum dögum er hér vettvangur bílasala, sem selja nýta og ónýta bíla og bílaparta. Ef gangan er hafin við Porta Portese, er varla hægt að hreyfa sig spönn frá rassi án þess að rek ast á skransala, sem býður fala vöru sína 'á spottprísum. En þess ir höndlarar selja mestmegnisi ódýrt rusl úr plasti. >að verður að ganga lenigra til að finna eitthvað sem bragð er að. Og þeir, sem hafa oft komið hingað, taka gjarna strætisvagn svolítið lengra, fara úr vagninum við Viale Trastevere. Þar hefst hinn svokallaði Flóa- markaður. Hér kennir margra grasa. Hér eru gamlir munir hvað anæva að úr heiminum; hér æg ir saman öllum stíltegundum hér má finna rokókkóstíl, barokskáp, hurð úr járni, sem gerð er, þeg ar „art neuvou“ var upp á sitt bezta, lampa og bjórkrúsir frá Bæjaralandi, franskt oig kínverskt postulin, gamlar bækur og síðast en -ekki sízt eftirlíkingar af grísk um og rómverskum höggmyndum. Sérstakt svæði er helgað göml um vélum, saumamaskínur og kaffikvarnir frá bví um aldamót in eru í sérstaklega háu verði. Fólk notar þessa muni nú á dög um til skreytinga í hýbýlum sín um. Enda þótt markaður þessi sé nær Þessar brúður eru komnar til ára sinna, en á Flóa •narkaðinum í Róm er hægt að selja allt. Kostuleg saumamaskína. Svona var hönnun véla fyrir og rétt eftir aldamótin. eingöngu helgaður gömlum mun um, má samt sjá þar boðna til sölu lifandi hvolpa, hænsni oig kettlinga. Eitt ber þó að varast; hér er allt morandi í þjófum. Ef maður gætir sín ekki má búast við því að maður standi eftir á skyrtunni. Hér þrífst líka alls kon ar svindl og svínarí. Þetta er para dís svindlaranna. Auðvitað eru margir munanna falskir, eiginlega flestir þeirra; 'hér gerir engin reyfarakaup, nema hann þekki vel til vörunnar. Hér eru líka flestir í leit að einhverj um mun, sem ekki er falsaður. Ef maður spyr að verði einhverj- um hlut, eru óðar komnir þrjátíu til fjörutíu menn í kringum mann og allir halda þeir, að þarna sé um eitthvert verðmæti að ræða. Gamall kaupmaður, sem þarna hefur verzlað í áratugi, segir að verð á munum fari mjög eftir því, hvað sé í tízku. Um þessar mundir séu gaslampar frá því um aldamót in í tízku og fólk gefi stórfé fyrir þá. Því miður séu þeir bara allir hýir. Á Ítalíu eru heilar verksmiðj ur sem framleiða antik. Um hádeigið fer að koma hreyf ing á fjöldann; sölumennirnir taka saman pjönkur sínar og innan stundar er sviðið autt. Aðeins nokkrir túristar vopnaðir mynda vélum standa eftir. g 10. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gömul kona hefur augastað á ú Flestir kannasr við Flóama vita, að til er elnnig slíkur n ir margra grasa Þar má finr Gamlir munir, antik,, er aði henni er ófalsað, en því mið til í verksmiðjum á meginla fé á slíkri húsgagnagerð. í J ur blaðamaður frá því sem f inum í Róm. Rómverjinn telur það, sem honum 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.