Alþýðublaðið - 30.09.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 30.09.1966, Page 11
Æfingar í Judo hefjast í næsta mánuði MÁNUDAGINN 3. óktóber hefjast vetraræfingar í JUDO á vegum hins nýja félags judomanna, JUDO KWAl. Veröur vetrarstarfsemi fé lagsins langtum fjölþættari nú en að undanförnu, má nefna m.a. að nú verða skipulagðir sérstakir æf ingatímar fyrir kvenkólk. Einnig verða skipulögð kappmót og e.t. v. verður haldið meistaramót fé lagsins í judo. Reynt verður að haga æfingum svo að sem flestir geti notið þeirra, einnig verður reynt að haga svo til, að starfsmannahópar eða félög, sem óska eftir að æfa judo í sértímaá öðrum tíma dags en Akranes og; ; KR leika i Á morgun kl. 3,30 heldur r Bikarkeppni KSÍ áfram á < J Melaveilinum en þá leika KR i °S Akurnesingar. Akur^uesing (iar hafa átt heldur slæma leiki r síðustu vikurnar og því má (vænta KR-sigurs á morgun. >Þó er aldrei að vita, því að ► allt getur skeð í knattspyrnu, [ eins og menn vita. Keflavík og Valur leika á sunnudag Á sunnudag leika Valur og Kefl víkingar annan aukaleik sinn um íslandsmeistaratitilinn í knatt- spymu 1966. Um síðustuhelgi lauk viðureign þessara liða með jafntefli 2-2 eftir framlengdan leik. Leikurinn sl. sunnudag var mjög spennandi og skemmtileg- ur. Flestir voru á þeirri skoð- un, að Keflvíkingar hefðu átt meira í leiknum eins og sagt er, Koparpípur og Rennilokar Fittings Ofnakranar Tengikranar Slöngukranar Blön dun artæki Burstafell Byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. en það eitt er ekki nóg, til að hljóta sigur í kappleik, verður að skora fleiri mörk, en keppi- nauturinn. Ekki er vafi á því, að báðir aðil ar munu leggja sig alla fram á sunnudaginn og verði veður gott, getur leikurinn orðið mikil og góð skemmtan. Íþróttasíðan átti stutt samtal við Björn Carlsson formann knatt spyrnudeildar Vals í gær. Björn sagði, að Valsmenn myndu leggja sig alla fram og leik væri ekki lokið, fyrr en flautað væri af. Hann hélt því fram, að meiðsli hefði háð Valsliðinu mjög í sum ar og nokkrir af leikmönnum hefði ekki náð sér að fullu enn þá. Það sama væri að vísu að segja um Keflvíkinga, en óhöpp gætu ávallt komið fyrir í leikjum sem þessum. Okkur tókst ekki að ná í for- svarsmenn Keflvíkinga í gær til að leita álits þeirra á leiknum, en munu reyna það í dag. Japan bezt í HM í fimleikum í Dortmund Nýlega fór fram heimsmeist arakeppni í fimleikum í Dort mund í Vestur-Þýzkalandi, sú 16. í röðinni. Japan hafði nokkra yfirburði í keppninni hlaut þrjá af sex gullpening um og 10 af 18 verðlaunapening um mótsins. Shuji Tsurumi, bezti fimleika maður Japans var óheppinn, tognaði og varð að hætta, en land hans, hinn 23 ára gamli Akinora Nakayama varð bezti maður keppninnar, (sjá mynd) hann hlaut tvo gullpeninga. Olympíumeistarinn Yokio Ende olli hinum 11 þúsund á- horfendum vonbrigðum, hann vann enga grein, þótt hann framkvæmdi æfingar sínar næstum gallalausar og af frá bæru öryggi. Á EM unglinga í Odessa í Sov étríkjunum hlaut aðeins einn Norð urlandabúi gullverðlaun, það var finnska stúlkan Kaisa Launela,, hún kastaði spjóti 51,82 m. Syst- ir hennar Kirseti varð fjórða með 46,40. Á miðvikudag fóru fram nokkr ir leikir í Evrópubikarkeppninni. Malmö FF tapaði fyrir Atletico Madrid 2-0 í Málmey. í Glasgow sigraði Celtic Zurich 2-0. í Liver pool vann Liverpool Ploesti, Rúm eníu 2-0. í borgarbikarkeppninni sigraði Dunfermline Frigg, Noregi- með 3-1. Loks vann Dukla Prag Esbjerg 2-0 í Evrópubikarkeppn• ’ Fyrstu íþróttaflokkarnir, serrú þátt taka í „Reynslu-olympíuleik unum“ í Mexico City í byrjun næsta mánaðar eru komnir þang að .Alls taka íþróttamenn frá 22 þjóðum þátt í keppninni. Austur-Þýzkaland sigraði TékjS \ Framliald á bls. 15 hin almenna dagskrá tekur til, geti komist að. Aðstaða til æfinga er nú góð ágæt steypiböð og heitar kerlaug ar til að hvílast í eftir erfiða æf ingu. Æfingaskráin verður fyrst um sinn, sem hér segir: Námskeið fyrir byrjendur 16 ára og eldri verður á þriðjudög um og fimmtudögum kl. 8—9 síðdegis. Námskeið fyrir kvenfólk verður á mánudögum kl. 7,30—8.45 og á fimmtudögum kl. 5,30—7 s.d. Æfingar fyrir „old boys“ verða á þriðjudögum og fostudögum kl. 6,15 — 7,15. Drengir 10—14 ára eiga að æfa á þriðjudögum og föstudög um kl. 5—6. Almennar æfingar verða svo á mánudögum kl. 8,45—10, og mið vikudögum og föstudögum kl. 8 — 10. í þessar almennu æfingar er ætl azt til að mæti allir, sem ein- hverja reynslu hafa í judo og svo auðvitað nemendur í byrjendanám skeiðinu jafnóðum og þjálfari þeirra telur þá hæfa til þess. Æfingar fara fram í húsi Jupit er og Marz, á Kirkjusandi efstu hæð og gengið inn í n.a. hússins, frá Laugalæk. 30. september 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.