Alþýðublaðið - 02.10.1966, Qupperneq 3
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2. október 1966
3
VIÐRÆDUR HEFJASIAÐ NYJU
í dagr k|. 3 verða fyrstu sunnudagstón leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands og
leikur í nokkrum verkanna jazzhljómsveit með. Myndin hér að ofan er tek-
in á æfingu hjá hljómsveitinni I gærmorgun. (Mynd: Bl. BI.)
Rússasinnar gengu
af afmælisfundi
í gær runnu út samn
ingar við lawgflest verka
lýðsfélög hér á landi, en
síðastliðið vor var eins
og kunnugt er samið til
fyrsta október. Eina stétt
arfélagið, sem boðað hef
ur verkfall, er Hið Is-
lenzka prentarafélag, en
verkfall mun hefjast frá
og með 8. október hafi
ekki samjzt fyrir þann
tíma. Yfirvinnustöðvun
gekk í gildi hjá prentur
um í gær og kann það að
valda einhverjum örðug
leikum í sambandi við
dagblf(§aúitgáifti.
Samkvæmt fréttatil-
kynningu frá Verka-
mannasambafidi íslands
sem Alþýðublaðinu barst
í gær, ákvað stjórn þess
á fundi sínum í fyrra-
dag, að taka aftur upp
viðræður við samtök at
vinnurekenda og ríkis-
stjórnina um kjaramál al
mennu verlkalýðsfélag-
anna í framhaldi af við
ræðunum, sem leiddu til
bráðabirgðasamkomulags
ins í júní síðastliðnum.
Þá hafa félögin í sam
bandi Málmiðnaðar
manna og skipasmiða
einnig byrjað viðræðúr
við viðsemjendur sína
um viðhoríin í kjaramál
um.
Köld kveöjð
— Sovézk blöð að fiokks
máigagninu „Pravda“.
undanskildu eru fáorð
um 17 ára afmæli kín-
versku byltingarinnar í
dag.
„Pravda" birtir langa
grein þar sem greint er
nákvæmleiga frá hug-
kerfilegum og efnahags
legum stuðningi sovézka
kommúnistaflokksins
við kínversku byltinguna
Jafnframt eru leiðtogar
kínVerskra jkommúnista
flokksins sakaðir um að
fylgja andsovézkri stefnu
sem brjóti í bága við lög
flokksins og samþykktir
síðasta þings kínverska
kommúnistaflokksins.
Peking 1. 10 (NTB- Re
uter — Diplómatar frá
Ausituir-Evrópulöndun
inn yfirgáfu sæti sín í
mótmælaskyni, þegar
landvarnaráffherra Kína
Lin Piao, sakaði Rússa
í ræðu á fjöldafundi í
tilefni 17 ára afmæýis
kínversku byltiug-arinn->
ar í dag- um að taka þátt
í samsæri með Banda-
ríkjamönnum í Vietnam
deilunni.
Lin landvarnaráðherra
sagði í ræðu til IV2 millj
ónar manna á Torgi hins
himneska friðar, að Kín
verjar mundu berjast unz
yfir lyki gegn sovézku
endurskoðunarstefnunni
Maö Tse-tung og aðrir
forystumenn flokksins
og stjórnarinnar voru
Sáloniki — 30 menn úr
gríska hernum, verða
leiddir fyrir rétt í Salon
iki á mánudaginn, gefið
að sök að hafa tekið þátt
í samsæri
viðstaddir fjöldafundinn
og fögnuðu brosandi stór
fenglegri skrúðgöngu kín
verskra unglinga —
rauðu varðliðanna —
sem gengu fylktu liði
fram hjá heiðursstúkunni
Um 5000 hermenn, sem
héldu á vélbyssu í ann-
Fjmmta þingf Sjómanna-
sambands íslands hófst í
Iff'nó í gærdag kl. 14,00
Viðstaddur setningu
þingsins var m.a, Eggert
fT. Þorsteínsson sjávarf
útvegsmálaráðherra og
flutti hann ávarp við
þingsetninguna. Jón Sig
urðsson formaffiur Sjó-
mannasambandsins flutti
skýrslu í upphafi þings
ins um störf sambands
arri hendi og rauðum
bæklingi með hugsjón-
um Maos í hinni, gengu
„gæsagang" . á undan
skrúðgöngunni. Þetta er
í fyrsta sinn, siðan 1959
sem hermenn taka þátt í
skrúðgöngu á byltingar
afmælinu.
ins frá því þing var síð
ast háff. Margir fulltrúar
sækja þing Sjómannasam
bandsins og verður nánar
greint frá þingstörfum
og ályktunum þingsins í
Alþýðublaðinu eftir helg
ina.
FLUGSLYS
í SAIGON
Saigon 1. 10. (NTB-
Reuter — Flugvél af
Skyraider gerð úr suð-
ur-vietnamiska flughern
um hrapaði í dag brenn
andi á húsaþyrpingu
skammt frá flugvellin-
um í Saigon í dag. Fyrstu
fréttir herma, að fimm
manns hafi beðið bana
og mai’gir slasazt. Fjöl
skyldur starfsmanna flug
hersins búa í húsunum
við flugvöllinn.
Sjónvarpið sást í Eyjum
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Útsendingar ís-
lenzka sjónvarpsins sá
ust mjög vel í Vest-
mannaeyjum og er út
séð um að Eyjaskegg
ar þurfa ekki að vera
•sjónvarpslausir í
framtíðinni enda nóg
til af móttökutækjum
þar.
Sett hefur verið
upp endurvarpsstöð
og magnari á klifinu
á vegum sjónvarpsins
og önnuðust starfs-
menn Landssímans
verkiff. Uppisetliingu
endurvarpsstöðvárinn-
ar var lokið í fyrradag
eða sama daginn og
sjónvarpið tók til
starfa. Sú breyting er
á sjónvarpinu í Eyj
um að þar er íslenzka
stöðin á rás 5. Reiknað
er með að endurvarps
stöðin í Vestmannaeyj
um komi íbúum á
suðurströndinni einn
ig að góðum notum.
Þing Sjómannasam-
bandsins er hafið
Nýtt úrval
af
hollenskum vetrarkápum
tekið fram á morgun.
Bernhard Laxdal
Kjörgarði.
Enskar
leðurkápur og jakkcir
á mjög hagstæðu verði:
Kápui’’ full sídd. Kr. 3.995.00 % sídd
kr. 3.300.00. — Stuttir jakkar kr. 2.995.00.
Bernhard Laxdal
Kjörgarði.
HELLU - OFNINN
er alltaf í tízku
30 - ára - reynsla
íslenzk framleiðsla — mjög hagstætt verð.
Fljót afgreiðsla — Leitið tilboða.
íf^3H/fOFNASMlOIAM
íbúð óskast
ÓSKA EFTIR að leigja l-2ja herhergja íhúð
á góðum stað í borginni. Tilboð sendist á
afgreiðslu Alþýðuhlaðsins merkt „ÍBÚГ£
)>i
í i
Auglýsingasíminn er 14906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ