Alþýðublaðið - 02.10.1966, Blaðsíða 14
14
2. október 1966 - Sunnudags ALÞYÐUBLAÐIÐ
HAGKVÆMT
ER
HEIMANÁM
A así
Bréfaskéli SÍS og ASÍ er stærsti bréfaskóli landsins. Hann
býður kennslu I 30 mismunandi námsgreinum nú þegar, en
nokkrar nýjar námsgreinar eru í undibúningi.
Námsgreinum skólans má skipta í flokka. Eftirfarandi grein-
argerð ber fjölbreytninni vitni og sannar hina miklu mögu-
leika til menntunar, sem bréfaskólinn býður upp á.
I. ATVINNULÍFIÐ:
1. Landbúnaður.
Landbúnaðarvélar og verkfæri. 6 bréf. Kennari Gunnar
Gunnarsson búfræðikand. Námsgjald kr. 350.OO.
Búreikningar. 7 bréf. og kennslubók. Kennari Eyvind-
ur Jónsson ráðunautur B. í. Námsgjald kr. 350.oo.
2. Sjávarútvegur.
Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skóla-
stjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 650.OO.
Mótorfræði I. 6 bréf. Kennari Andrés Guðjónsson tækni
fræðingur. Námsgjald kr. 650.oo. Um benzínvélar.
Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés
Guðjónsson tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650.oo.
3. Viðskipti og verzlun.
Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for-
stjóri. Námsgjald kl. 650.oo.
Bókfærsla II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for-
stjóri. Námsgjald kr. 600,00.
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kenn-
ari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 200.oo.
II. eriJend mál.
Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst
Sigurðsson skólastjóri. Námsgjald kr. 500.oo.
Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Sami kenn
ari. Námsgjald kr. 6OO.00.
Danska III. 7 bréf, Kennslubók III. hefti, lesbók, orða-
bók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700.oo.
Enska . 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnússon,
fil. kand. Námsgjald kr. 650.oo.
Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðasafn og málfræði.'
Sami kennari. Námsgjald kr. 6OO.00.
Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkenn-
ari. Námsgjald kr. 650.oo.
Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent.
Námsgjald kr. 700.o».
Spænska. 10 bréf og spænskt sagnahefti. Kennari Magn
ús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700.oo.
Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kennari
Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 4OO.00.
Framburðarkennsla er gegnum útvarpið í öllum erlend-
um málum
III. ALMENN FRÆÐI:
íslenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók. Kennari Jón-
as Kristjánsson handritavörður. Námsgjald kr. 650.OO.
Islenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjöm Sigur-
jónsson skólastj. Námsgjald kr. 650.00.
íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Svein
björn Sigurjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 350.oo.
Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson for-
stjóri. Námsgjald kr. 700.oo.
Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkenn-
ari. Námsgjald kr. 550.OO.
Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval". Ólafur Gunnarsson sál
fræðingur gefur leiðbeiningar um stöðuval.
IV. FÉLAGSFRÆÐI:
Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sig-
urðardóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 400,oo.
Áfengismál. I. 3 bréf. Um áfengismál frá fræðilegu sjón
armiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald
kr. 200.oo.
Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur
Pálsson. Námsgjald kr. 400.oo.
Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson blaðamað-
ur. Námsgjald kr. 400.oo.
Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson, blaðamað-
ur. Námsgjald kr. 400.oo.
TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir ungum og
gömlum, konum og körlum, tækifæri til að nota frístund-
irnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með
bréfaskólanámi getið þér bætt yður missi fyrri námsára, auk-
ið þekkingu yðar og möguleika á að komast áfram í lífinu.
Þér getið gerzt nemandi hvenær ársins sem er og eruð ekki
bundinn við námshraða annarra nemenda.
BRÉFASKÓLI SÍS OG ASÍ BÝÐUR YÐUR VELKOMINN.
Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.;
□ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu.
□ Greiðsla hjálögð kr. ............
(Nafn)
(Heimilisfang)
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið.
Bréfaskóli SÍS & ASÍ
Sambandsliúsinu Reykjavik.
Vangaveltur
Framhald úr opnu.
undantekning frá reglu.
Dæmi frá frumstæðri þjóð:
Rétt fyrir stríð lenti flug
vél með tveimur mönnum í ein
angruðum dal í liálendi Nýju
Guineu. Steinaldarfólkið, sem
þar bjó hélt að heimurinn væri
dalurinn, og þar með búið. Dal
búar vildu alls ekki viðurkenna
flugmennina og lokuðu þvi aug
uniun þegar þeir gengu hjá,
vildu ekki sjá þá því að þeir
voru ekki til. Þetta umturnaði
þeirra heimsmynd. Eftir nokkra
daga gáfust þeir samt upp við
að láta mennina ekki vera til
en þá urðu þeir líka að guð
um sem komu af himnum með
hús sitt með sér.
Er það kannski til { dæminu
SMURT BRAUÐ
SNITTUB
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 2S.
Sími 16012.
Opið frá kl. 9-23,30.
Koparpípur og
Rennilokar
Fittings
Ofnakranar
Tengikranar
Slöngukranar
Blöndunartæki
Burstafell
Byggingavöruverzlun,
Réttarholtsvegi 3.
Kfmi 3 88 40.
að það sem við köllum saim-
leika, þurfi meirihlutasam-
þykkt til þess að vera sannleik
ur í okkar augum?
Til er smásaga eftir arabiska
skáldið Khalil Gibran þar sem
hann segir frá vitrum konungi
sem ríkti í hinni fjarlægu Wir
amiborg. Nótt eina hellti galdra
norn einkennilegum vökvia f
brunn borgarinnar, og eftir
það urðu allir vitskertir senl
af vatninu drukku, en það
gerðu allir borgarbúar daginn
eftir nema konungurinn og her
bergisþjónn hans. Og þennan
dag var heldur ekki um ann
að talað í borginni en þá ó
gæfu að konungurinn og her-
bergisþjónn hans væru báðir
orðnir vitskertir. Konungur sá
að við svo búið mátti ekkl
standa, lét bera sér vatn og
drakk og bauð þjóni sínum að
drekka líka. Og nú ríkti mikill
fögnuður í hinni fjarlægu borgl
þvi a^f konungurlinn og héh
bergisþjónn hans höfftu báðir
fengið vit sitt aftur.
Nú hefur félag verið stofn
að um kenningar Forts, til að
kynna verk hans og skoðanir
og halda áfram því starfi sem
hann byrjaði svo myndarlega.
Þar með er hann búinn að fá
söfnuð. Og þá er það bara eft
ir öðru að fylgifiskar hans fari
að búa sér til reglur úr kenn
ingum hans um gildi undantekn
inganna!
Vöruflutnfngar í lofti eru viðskiptaháttur nútímans
Þér spariö
tíma
Það eru
klukkustundir
í stað daga,
þegar þér
flytjið vöruna
með
Flugfélaginu.
Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli íslands og
mikilvægustu viðskiptamiðstöðva íslendinga íEvr'ópu
Þér sparið
fé
Sérfarmgjöld'
fyrir sérstaka
vöruflokka,
örari umsetn-.
oran umset
ing, minni ^
vörubirgðir. n! ,
Þér sparið p-pp-
fyrirhöfn
Einfaldari
umbúðir,
auðveldari
meðhöndlun,
fljót
afgreiðsla.
FLUGFELAG ISLAMDS