Alþýðublaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 25. október ™ 47. árg. 239. tbl- ™ VERÐ 7 KR.
Þannig leit Volkswagen-bifrei 'in út eftir slysið.
Hjón biðu bana í
umferðarslysi
I GÆR LÆKKAÐI verð á
rýmjólk um kr. 1.35 liver
lítri. Kostar nú hver eins lítra
hyrna kr. 6.70 í smásöluverði
út úr mjólkurbúð, en kostaði
áður kr. 8.05.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið
að verja fé úr ríkissjóði til
þess að stuðla að lækkun
mjólkurverðsins. Er hér um
að ræða lið í áætlun ríkis-
stjórnarinnar til að halda verð
lagi í skefjum.
Fullorðin hjón létust í bílslysi þau Jóhann og Þóru og Álfhildi
lái Reykjanesbraut sl. sunnudag. j á Slysavarðstofuna, Þegar þang
Þau voru Jóhann Fr. Guðmunds I að kom var Þóra látin og Jóhann
Sfin og Þóra A. Jónsdóttir, til I lézt á Landsspítalanum skömmu
heimilis að Eskihlíð 10A. Með’ | síðar. Sem fyrr segir er ókunnugt
Þóra A. Jónsdóttir.
þeim voru tvö barnabörn þeirra
og annað þeirra Álfhildur Álf-
þérsdóttir liggur á sjúkrahúsi, en
meiðsli hennar eru ekki alvarleg
Magnús Eggertsson hjá rannsókn
arlögreglunni sagði að ekki væri
vitað um orsök slyssins, þau hjón
in voru á Ieið suður Reykjanes
braut á Volksvagenbifreið sinni og
að siign vitnis sem ók á eftir,
var henni ek’ð rólega og allt virt
ist í lagi. Norður götuna kom
svo stór Mercedes Benz vörubif
reið. Rétt í þann mund sem þær
voru að mætast sveigði fólksbif
reiðin til hægri og beint í veg
fyrir vörubifreiðhia. Ökumaður
hennar snarhemlaði og taldi sig
hafa verið því sem næst búinn
að stöðva, þegar bifreiðarnar
skullu saman. Sjúkrabifreið flutti
um hvað olli slysinu. Þegar Volks
vagen bifreiðin sveigði í veg fyr
ir hina, gerðist það ekki snöggt,
heldur var beygjan tekin hægt og
hún var ekki kröpp. Er helzt hall
ast að því að Jóhann hafi fengið
aðsvif við stýrið.
Picasso
85 ára
París 24. 10. (NTB-Reuter.
Pablo Picasso hinn mikli bylt
ingarmaður í málaralist, varð 85
ára í dag og í næsta mánuði verð
ur haldin sýning á 800 verka hans
í París, borginni þar sem hann hef
ur verið búsettur frá byrjun þess
arar aldar. Sýningin hefst um leið
og ný menningarmiðstöð í „Grand
Paris“ verður tekin í notkun.
Verk Picassos, sem var braut
ryðjandi kúbismans, seljast nú á
um 90.000 pund, og liann hefur
Verið kallaður „milljónamæfring
ur með höll og félagsskírteini í
kommúnitsaflokknum“ En á yngri
árum sínum fékk Picasso oft að
kenna á peningaskorti.
Verð á öðrum nauðsynja-
vörum helzt óbreytt.
QlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllltlllllKtlllSllllllK
FJÓSAMAÐUR I
GERIST
FALSARI |
Akureyri — SJÓ
Lögreglan á Akureyri liand- É
tók fyrir nokkrum úögum, eft |
ir beiðni lögreglunnar á Sel- É
r ' S
fossi, nyráðinn fjósamann á j
Grund í Eyjafirði Maðurinn er |
grunaður um ávísanafals,
Akureyrarlögreglan sendi \
€
fjósamannmn suður þar sem f
réttarrannsókn í máli hans fer 4
fram. Maður þessi er Sunnlend |
ingur og er álitið að hann hafi
ráðið sig norður í land til f jósa
verka til að erfiðara reyndist að
hafa hendur í hári hans fyrir
ávísanafalsið. En lögreglan á
Selfossi hafði bráðlega spurnir
af manninum þótt hann væri
kominn í annan landsf jórðnng
og farinn að stunda í;ar heiðer
lega atvtmu, og verður uá[
Grundarbóndi að útvega sér
annan fjósamann í vet ir.
4iiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiii*ii>(M*iiiiii*iH>ii>t"|""*|ii|f|M>
Jóhann Fr. Guðmundsson.
Iveggjatonna járn-
knippi féll á mann
VlNVEUINGAR TAKMARK-
ADAR A LAUGARD06UM?
Reykjavík, — OTJ.
Nýsjálenzkur verkamaður slas-
aðist í Þorlákshöfn um helgina
þegar járnbúnt sem vó hátt á ann
Framhald á 15. síðu.
bl
Reykjavík — EG.
Stjórnarfrumvarp til laga um
breytingar á áfengislögunum
var lagt fram á Alþingi í gær.
Meðal þeiiTa breytinga, sem
friTnvarpið gerir ráð fyrir er
sú, að hvert veitingahús, sem’
leyfi hefur til vínveitinga, skuli
hafa opið að minnsta kosti eitt
laugardagskvöld af fjórum án
vínveitinga.
Frumvarp þetta er samið af
nefnd, sem Alþingi kaus sam
kvæmt þingsályktun í maí 19
,64. Hefur nefndin unnið yfir
gripsmikið rannsóknarstarf á á
standi í áfengismálum hérlend
is, því frumvarpinu fylgja grein
argerðir og álitsgerðir frá nefnd
inni um málið þar sem er mik
inn fróðleik að finna.
Helztu breytingar sem frum
varpið ráðgerir eru þessar:
Hverju veitingahúsi scm hef
ur vínveitingaleyfi er skylt að
hafa opið án vínveitinga eftir
klukkan átta eitt laugardags-
kvöld af fjórum, en bjóða samt
fullkomna þjónustu.' Gert er
ráð fyrir að ráðherra setji nán. <i
ari reglur um þetta atrið:. (1
Gert er ráð fyrir að v.’nveit J
Framhald á 15. síðu