Alþýðublaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1966, Blaðsíða 2
2 25. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kvenfélags. \ fundur í kvöld KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins í Reykjavík heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti, í kvöld kl. 8 30 í fé- lagsheimili prentara Hverf- isgötu 21. Fundarefni: Fé- lagsmál, kosning fullltrúa á flokksþing Alþýðuflokks- ins og fleira. Eggert G. Þorsteinsson ráðherra mæt- ir á fundinum og svarar fyrirspurnum um stjórn- málaviðhorfið og þingmál. Konur eru hvattar til að mæta vel og stundvíslega. ij Aðalfundur FUJ í Keflavík AÐALFUNDUR FUJ í Keflavík verður haldinn í Aðalveri í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Helgi Sæmunds- son, ritstjóri, talar um jafnaðarstefnuna með til- liti til þjóðnýtingar. 3) Venjuleg aðalfundarstörf. 4) Kosning fulltrúa á 21. þing SUJ. Fjölmennið. Stjórnin. Fulltrúaráðið FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksfélaganna í Keflavík heldur fund fimmtudaginn 27. október í æskulýðs- heimilinu kl. 8.30. Fund- arefni: Bæjarmálin. Frum- mælandi Sveinn Jónsson, bæjarstjóri. Vaxandi beiskju gætir í Aberfan: Grafinn lifandi af kolaráði rikisins" Aberfan, Wales 24. 10. (NTB- Reuter), — Maður nokkur sem missti son sinn þegar gjallskrið an féll yfir námubæinn Aberfan í Wales með þeim afleiðingum að um 200 manns biðu bana, krafðist tless í dag aö í d'ákiarvottorði drengsins stæði — Grafinn lifandi af kolaráði ríkisins. Harðar ásakanir voru bornar fram þegar formaður líkskoðunar réttarins las upp dánarorsakir 30 skólab. Margir foreldrar liöfðu eitt barn eða fleiri í slysinu og létu tilfinningar sínar í ljós. Verkamaður sá, sem vildi breyta orðalaginu í dánarvottorðinu, John Collins, sem er 40 ára að aldri, missti konu sína og tvo syni í slys inu. Gjallhaugurinn, sem skriðan kom úr, tilheyrir námu, sem kola ráð ríkisins rekur. Þegar formaður líkskoðunarrétt arins las upp dánarorsök drengs ins — köfnun og nokkur líkamleg Fyrirlestrar um bókmenntir Dana Elias Bredsdorff, prófessor í norrænum fræðum og forstöðu- maður deildar norrænna fræða (Department of Scandinavian Studies) við Cambridge-háskóla, kemur hingað til lands 23. októ- ber og mun dvelja hér nokkra daga í boði Heimspekideildar Há- skóla íslands. Prófessorinn hefur frá upphafi (1962) verið aðalrit- stjóri bókmenntatímaritsins Scandinavica. Prófessor Bredsdorff mun flytja tvo bókmenntafyrirlestra á veg- um Heimspekideildar. Verða þeir báðir fluttir á dönsku, enda er prófessorinn danskur að uppruna. Fyrri fyrirlesturinn, sem flutt- ur verður mánudaginn 24. okt. kl. 5,30, nefnist Ord og billeder hos Kjeld Abell. í sambandi við fyrirlesturinn mun prófessorinn skýra samband myndhverfrar tján- Framh. á 13. síðu. Spilakvö á fimmtuda ANNAÐ SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur . „ verður haldið næstkomandi fimmtudagskvöld I veitingahús- inu LIDO. Það hefst kl. 8.30 og fólk er hvatt til að mæta / stundvíslega. Þeir sem koma fyrir kl. 8.30 losna við að greiða rúllugjaldið. — Dansað verður á eftir til kl. 1 og það er hin vinsæla hljómsveit Ólafs Gauks, sem leikur fyrir dansinum. Söngvarar með hljómsveitinni eru Svan- hildur og Björn R. Einarsson. t ' • .......................................................... meiðsl — sagði Collins: — Nei — grafinn lifandi af kolaráði rík isins. Kona nokkur hrópaði með grátstafinn í kverkunum: — Það er rétt hjá honum. Þeir drápu börn okkar. Maður sagöi: — Þeir myrtu börnin. Nú stóðu fleiri á fætur og töl uðu hver í 3kapp við annan. Coll ins sem staðið hafði á fætur end urtók: — Ég vil að það verði bók að — grafinn lifandi af kolaráði ríkisins. Ég vil að þetta standi í dánaivottorðinu. Þetta er það sem fólki hér finnst. Formaður líkskoðunarréttarins hreyfði þeim mótbárum, að hann yrði að halda sig við yfirlýsingar lækna og bætti því við, að Coll ins og aðrir fengju tækifæri til að láta í ljós skoðanir sínar í sam bandi við rannsókn yfirvaldanna á slysinu. i kvöld höfðu fundist 145 lík — þar af eru rúmiega 100 börn. Tal ið er að lík 49 barna séu enn graf in undir gjallleðjunni. Atburðurinn við skráningu dán arorsakanna í dag sýnir hina vax andi beiskju er ríkir í námubæn um og hefur sorgin breytzt í reiði Bretar vilja fá svar við því, hvers vegna kolaráðið virti að vettugi að því er virðist aðvaranir við einmitt slíku slysi sem átti sér stað á föstudaginn. Skólahúsið, sem bing .rinn féll á. Heimsókn forsætisráðherra i Svíþjóð: Sat veizlu Erlanders STOKKKILMI, 24. október (NTB-TT) — Bjarni Benedikts- son forsætisráðherra sem kom til Svíþjóðar í gær í opinbera heim sókn, ræddi í dag við Erlander forsætisráðhei-ra. Þeir ræddu norræn mál. Bertil prins hélt forsætisráð- ' " jlú fL' herra veiziu og síðar ræddi hann við Gunnar Lange verzlun- armálaráðherra. í kvöld hélt sænska stjórnin forsætisráðhcrra veizlu í utanríkisráðuneytinu. Forsætisráðherrahjónin og fylgdarlið hans komu í góðu veðri á Arlandaflugvöll á sunnu- dagskvöld kl. 19.20. Á móti þeim tóku Erlander forsætisráðherra og frú, Kling dómsmálaráðherra og frú, ambassador' sænska ut- anríkisráðuneytisins og einnig sendiherra íslands í Stokkhólmi, Árni Trvggvason og frú, og starfs fólk sendiráðsins. Er forsætisráðherrahjónin og fylgdarlið höfðu stigið úr fhig- vélinni og heilsað viðstöddum lék herhljómsveit þjóðsöngva íslands og Svíþjóðar. Síðan könn uðu forsætisráðherrarnir heiðurs- vörð sænskra hermanna og heils- uðu fán.mum. Að því búnu var ekið í lögreglufylgd til Grand Hotel þar sem forsætisraðherra- biónin Off

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.