Alþýðublaðið - 25.10.1966, Side 9

Alþýðublaðið - 25.10.1966, Side 9
 K UR OG BRAUÐ Og af því aS nú sitja allir og horfa á sjónvarpið að minnsta kosti tvisvar í viku, er ekki úr vegi að koma hér með uppskrift að sjónvarpsköku, sem er gott að narta í, me'ðan horft er á sjón- varpið. SJÓNVARPSKAKA :_________ 100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er lirært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og 50 gr. af af hveiti. Þetta er allt hrært vel saman og deigið sett í lagkökubotn Ofan á deigið er sett apríkósu- mauk, eplamauk, bananamauk, jarðarberjamauk eða ananasbitar, þar ofan á er dreift grófum sykri og bakað í 15 — 20 mínútur í ofn- inum. Mjög gott er að hafa þeytt- an rjóma með vanillusykri í ofan á kökunni. Og ekki er verra að fá smurt brauð, þegar setið er við sjón- varpstækið og hér er því : SAMLOKUR, með laxi. 1 formbrauð eða samlokubrauð. <0---------------------- Snyrtivörurnar skoðaðar. 200 gr. smjör 6 harðsoðin egg salt, paprika, 300 gr. reyktur lax. Takið skorpuna af brauðinu og skerið það eftir endilöngu í sex þunnar sneiðar. Hrærið smjörið með eggjarauðunum og kryddinu. Vefjið laxsneiðarnar upja og fyllið þær með saxaðri eggjahvítu. Af- gangurinn af laxinum er saxaður. Leggið brauðsneiðarnar saman 2 og 2 með eggjasmjörinu og sax- aða laxinum. Skerið svo á ská út litlar snittur og setjið eina laxa- rúllu á hverja snittu og skreytið með persille og afganginum af eggjasmjörinu. Kryddkaka. IV2 dl sykur IV2 dl síróp 2 egg 125 g smjör eða smjörlíki IV2 dl sterkt, kalt kaffi 1 dl kúrennur 1 matskeið kanell V2 tesk. negull 1 tesk. natron 4V-2 dl (225 g) hveiti. Þeytið saman eggjarauður, sykur og síróp. Bræðið smjörið og bætið því út í ásamt kaffinu. Blandið saman kryddinu, natr- oninu, hveitinu og kúrennunum og hrærið því saman við. Bæt- tð síðan í stífþeyttum eggjahvít- unum. Bakið kökuna í vel smurðu formi við lítinn hita í ca. 1 tíma. / Þýzkar bollur. 100 g smjör eða smjörlíki V'i dl sykur, 2 eggjarauður 8 dl (400 g) hveiti 25 g lyftiduft Vi tesk. salt 2 dl mjólk. Velgið mjólkina. Hrærið sam- an lyftidufti og eina teskeið af sykri, einnig mjólk, salt, eggja- rauður og helminginn af hveit- inu. ,.Sláið“ deigið' með skeið, þar til það verður ljóst. Hrær- ið smjör og sykur saman og bætið því síðan út í ásamt af- ganginum af hveitinu. X.átið deigið lyfta sér. Hnoðið bað síð- an og búið til lit.lar ávalar boll- ur, sem settar eru á vel smurða nlötu, og látnar lyfta sér. Þær eru síðan penslaðar með hrærðu eggi og bakaðar við mikinn hita. Hrísmjölsstangir . 31/2 dl (175 g) hveiti 60 g hrísmjöl tænlega V2 dl sykur 120 g smjör eða smiörlíki. Sigtið hveitið og hrísmjölið. Bætið í sykrinum og smjörinu. Hnoðið létt saman og rúllið síð- an deiginu í ca. 7 cm breitt og IV2 cm þykkt stykki. Setjið á smurða plötu. Beygið upp kant- ana allt í kring og stingið þá út" með gaffli. Látið bíða í 1 tíma og bakið þá við lítinn hita í ca. 40 mínútur. Áður en kakan kólnar. er hún skorin í fingur- v þykar stengur, sem má skreyta með sultu eða dreifa yfir þær flórsykri. Sykurbollur. 75 g smjör eða smjörlíki 2 dl mjólk 30 g lyftiduft V4 tsk. salt % dl sykur 9-10 dl (450-500 g) hveiti kardimommur Sykurblanda. 2 matsk. smjör V2 dl sykur Hnoðið og mótið deigið í boll- ur, sem eru látnar lyfta sér á plötunni. Gerið holu í hverja bollu og fyllið hana með svkur- blöndunni. Látið síðan bollurn- ar lyfta sér enn, síðar eru þær penslaðar með eggi og bakaðar við 250 gráðu hita. Kanelkringlur. 500 g hveiti 500 g smjör 1 dl sykur 2 matsk. flórsykur 3—4 matsk. hveiti 1—IV2 tsk. kanell % dl sykur. Hnoðið saman hveitinu (500 g) smjörinu og sykrinum (1 dl) Einnig flórsykrinum og 3—4 matsk. af hveti í viðbót. Rúllið deigið upp í langa, sem er skipt í jafnstór stykki. Hvert stvkki er rúllað í þunnar lengjur (18—20 cm á lengd) og búnar til kringl- ur, og ofan á þær er settur kan- elsykur. Kringlurnar eru bakaðar við jafnan hita. TrííSofaiiiaríiriíigar Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Eyfólfur K. SigurjóRSSon, Löggiltur endurskoðandi. Flókagötu 65. — Simi 1790S. Lésið Alþýðublaðið Baðherbergisskápar Laugavegi 15. Símar 1-3333 og 1-9635. Fallegir og nýtízkulegir. Fjölbreytt úrvai • r h U DVI iTOR L L. J Höfum opnað verzlunina „PERAN<á sf. í sambandi við verkstæði okkar. Munuin kappkosta að hafa aðeins úrvalsvörur á boðstólum. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. — Raftækjavinnustofa Hauks & Ólafs, Ármúla 14. Reykjavík. NJARDVÍKUR Það tilkynnist hér með að Guðmundur Finn- bogason, Tjarnargötu 6, hefur tekið við um- boði Brunabótafélags íslands í Njarðvíkum. Sími umboðsmanns er 6030. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. VEED V- BAR KEÐJUR er réfta lausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum í snjó og hálku. Sendum í póstköfu um allt land. W E E D keðjurnar stöðva bíljnn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bílnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst Weed V-Bar keðjunum. KltlYIBW GUDAiASO.X il.F. Klapparstíg 25—27 — Laugaveg 1G8 Sími 12314 — 219G5 - 22G75. 25. október 1966 ..i.y •vuo.þí- f - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.