Alþýðublaðið - 02.11.1966, Page 6

Alþýðublaðið - 02.11.1966, Page 6
Cecil Haraldsson kjörinn forrn. FUJ á Snæfellsnesi Þessir knálegu piltar skemmtu sér vel við að liorfa á undirbúning: undir malbikun á Gnoðarvogri í gær. Verið var að þurrka og hita undirlagið og lagði gufustrókana undan vélinni. Athugasemd frá Félagi framreiðslumanna Rvík, ÓTJ Félag ingra jafnaðarmanna var stofnað á Snæfellsnesi sl. sunnudag og Cecil Haraldsson, kjörirm formaður. Stofnfundur- var haldinn í Ólafsvík og settur af Guðmundi Vésteinssyni sem lýsti tildrögum félagsstofnunarinn ar. Voru siðan samþykkt lög fyr 3 slys Tíu ára rengur lærbrotnaði og hlaut einhx er meiðsli er hann varð fyrir bifreið á móts við Hvassa IKjy'lá 108 í gærdagi Hann var) fluttur á lysavarðstofuna og á- fram á sjú’írahus. Annar drengur skarst á I nn er hann varð fyr ir bifreið á móts við Langholts veg 96. O um tólf leytið varð svo maður fyrir bifreið á Suður íandsbraut ekki er vitað um) meiðsli hans. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Eyrarbakka var haldinn í Fjölni á Eyrarbakka á sunnudaginn kl. 4. Kosin var ný stjórn fyrir fé- lagið og. skipa hana Jón Valgeir Ólafsson, verkstjóri, formaður Snæbjörn Árnason, skrifstofu- stjóri, ritari og Karl Þórðarson, verkamaður, Borg, gjaldkeri. í varastjórn voru kosnir Gísli Gísía son, kaupfélagsstjóri, varafor- maður, Þórir Kristjánsson, verka maður og Sigurður Guðmunds- son, skipstjóri. Kosin var á fundinum sjö manna skemmtinefnd og skipa hana ásamt félagsformanni: Gróa Jakobsdóttir formaður, Stefanía Magnúsdóttír, Sigríður Ólafsdótt ir, Guðmundur Einarsson, Ásí Markús Þórðarson, og Einar Þór arinsson. (Þá voru kosnir tveir fulltrúar á flokksbing Alþýðuflokksins, Vigfús Jónsson, oddviti og Gísli Gíslason, kaupfélagsstjóri og til vara Jón Valgeir Ólafsson, verk- ir það og gengið til stjórnarkjörs Með Cecil í stjórn eru Lúðvík Haraldsson (Stykikishólmi) ritari og Sveinbjörn Sveinsson, (Stykkis hólmi) 'gjaldkeri. Mynda þeir fram kvæmdaráð stjórnarinnar. Með- stjórnendur voru kjörnir Ingi Ein arsson og Kristján Alfonsson frá Hellissandi og Þórður Þórðarson og Trausti Magnússon frá Ólafsvík . í varastjórn voru kjörnir Rögn valdur Lárusson, (Stykkishólmi), Guðmundur Gíslason (Hellissandi), og Sigurður Elínbergsson (Ólafs-1 vík). Endurskoðendur urðu Örn Ottósson og Gylfi Magnússon frá Ólafsvík. Að loknum kosningum tóku til máls þeir Gylfi Magnússon, Lúð- víg Halldórsson og Guðmundur Vé steinsson og létu í ljós ánægju yf ir stofnun félagsins. Að lokum tók til máls hinn nýkjörni formað ur Cecil Haraldsson og flutti hvatningarorð til félagsmanna. Mikill einhugur ríkti á fundinum um að efla félagið sem mest og gera hlut Alþýðuflokksins í Vestur landskjördæmi sem mestan í næstu alþingiskosningum. stjóri og Þórir Kristjánsson, verkamaður. Aðalfundinn sóttu rúmlega þrjátíu manns, tóku margir til máls og var elndreginn áhugi á því að hefja öfluga vetrarstarf- semi. Jón Valgeir Ólafsson. í Morgunblaðinu 26. þ. m. er skýrt frá umræðum er urðu á Al- þingi um frumvarp til staðfest- ingar á bráðabirgðalögum nr. 79, 1966, um lausn deilu framreiðslu- manna og veitingamanna. í frá- sögninni er framsöguræða sam- göngumálaráðherra rakin og síðar önnur ræða hans síðar í umræð- unum. Ráðherrann er m. a. sagður hafa sagt í fyrri ræðu sinni, að ferðamannastraumur hingað til lands hefði stöðvast að mestu ef verkfall framreiðslumanna hefði staðið lengur en raun varð á og jafnframt er hann sagður hafa upplýst, að hann hefði kynnt sér málið og í ljós hefði komið að undanþágur þær, er Félag fram- reiðslumanna veitti þegar við upphaf verkfallsins, hefðu ekki nægt til, að hægt væri að taka sómasamlega ó móti gestum. Ekki virtist ráðherrann hafa gert mik- ið til að rökstyðja þessar full- yrðingar sínar, enda ekki svo hægt um vik. Af gefnu tilefni teljum við þó rétt að birta enn á ný þær almennu undanþágur er við veittum í þessu sambandi, en í bréfi okkar til Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda seg- ir m. a. svo: „Stjórnin samþykkti að gefa Hótel Sögu, Hótel Holt, Hótel Borg og Hótel Loftleiðir, und- anþágu til almennra veitinga fyrir hótelgesti og þá ferða- menn, sem hingað kunna að koma með erlendum skemmti- ferðaskipum. Jafnframt var Nausti hf. gef- in undanþága til þess að. hótel- gestir frá City Hotel fái al- mennar Veitingar framreiddar í Nausti h.f.” Okkur er ekki fyllilega Ijóst hvað ráðherrann á við með því að ekki hafi verið hægt að taka sómasamlega á móti ferðamönn- um og dettur i því sambandi helzt í hug, hvort hann haldi að er- lendir ferðamenn komi hingað til þess að ganga á milli veitinga- húsanna. Við fullvissum róðherr- ann um að veitingahús okkar eru ekki svo annáluð erlendis, að ferðamenn leggi hingað leið sína til að kynnast þeim. Þegar áfram er lesið kemur í ljós, hvert ráðherrann hefur leit- að, er hann fór að kynna sér málið, en það var til Ferðamála- ráðs, en fyrirsvarsmaður þeirrar stofnunar er Lúðvig Hjálmtýsson formaður SVG, og auk þess til nokkurra atvinnurekenda. Ráðherrann virtist síðan hafa lýst þeim hagsmunum, sem í húfi voru og nefnt þar nokkrar tölur. Virðist koma þar fram sú skoðun ráðherrans, að hvenær sem ein- hverjir fjárhagslegir hagsmunir einhvers aðila, einstaklings eða opinbers aðíla séu í hættu, só rétt að banna verkföll með lögum. Við teljum rétt að íslenzkir laun- þegar taki til alvarlegrar athug- unar þessa skoðun ráðherrans og hugsi sig vel urn áður en þeir ljá þeim þingmönnum, er styðja þessa skoðun hans, atkvæði sitt við næstu kosningar, sem fram eiga að fara á næsta ári. í síðari ræðu sinni virðist ráð- herrann svo hafa færzt í aukana og gengið svo langt, að halda því fram, að samúðarverkföllum, sem boðuð höíðu verið liefði verið aflýst vegna þess, að félagar í félögum þeim er að þeim stóðu, hefðu gkki talið kröfur fram- reiðslumanna " réttmætar. Þessi staðhæfing ráðherrans er ræki- lega hrakin í yfirlýsingu FÍII, sem birtist í Þjóðviljanum 27. þ. m. og eru þar tekin af öll tví- mæli um ósannindi ráðherrans. Við teljum ekki ástæðu til að fjalla frekar um ræður ráðherr- ans að þessu sinni, þær eiga það sammerkt, að vera samansafn ó- rökstuddra og rangra fullyrðinga og- tilvitnana í skoðanir atvinnu- rekenda, og þá einkum gagnaðila okkar í deilunni. og eins og til að styðja við bakið á ráðherranum eru svo tveir veitingamenn fengn Framhald á bls. 10 Aðalíundur Alþýðuflokks- félags Eyrarbakka iS MEÐ BEINAR FERÐIR PRA ÚTLÖNDUM TIL HAFNA ÚTI A LANDI ALLTMEÐ ORUGG ÞJONUSTA HAGKVÆM KJÖR £ 2. nóvember 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.