Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 1
Þriðjudagnr 8. nóvember -47. árg. 249. tbl. - VERÐ 7 KR. tillögu á allsherjarþingi SÞ New York, 4. nóvember. ÍSLAND er ein af 16 Jjjóðum sem í dag: lög-ffu fram á allsherj arþingi Sameinuðu þjóffanna til- lögu, er stefnir aff stórauknu al- þjófflegu samstarfi til aff nýta betur auffæfi hafsins. Miffar til- lagan aff eflingu haf- og fiski- rannsókna og er fram tekiff, aff þaff skuli gert meff fullu tilliti til verndunar fiskistofna. Er þetta sérstaklega fram tekiff í tillögunni samkvæmt ósk íslendinga. Bandaríkin áttu frumkvæffi aff flutningi þessarar tillögu. Kemur hún fram í 2. nefnd allsherjar- þingsins, sem fjallar um efna- hagsmál. AffalfuIItrúi Bandaríkj- anna þar er James Roosevelt, elzti sonur Roosevelts forseta, og stýrði hann viffræffum þeirra 16 þjóða, sem tillöguna flytja. Þjóð irnar eru þessar. Brasilía, Chile, Colombía, Costa Rica, Danmörk, Equador, ísland, Nigería, Noreg- ur, Pakistan, Panama, Filippseyj ar, Peru, Trinidad og Tobago, Egyptaland og Bandaríkin. í tillögunni er bent á þörf auk- Framhald á 14. síffu. P f íslendingar hlutu 1 vinning frá Tékkum Sigurffur Guffmundsson. 21. þing SUJ var háð í Reykja vík um Ihelgina. Fór þinghaldið sjálft fram í húsi Slysavarnafé- lagsins við Grandagarð. Hófst það á föstudagskvöld og var því 'á- fram haldið á laugardaig og sunnu dag. Aðalfulltrúar hinna ýmsu FUJ félaga víðs vegar að af land inu voru alls 52 og auk þeirra sátu þingið margir áheymarfull trúar. Einkumnarorð 21 þi\gs SUJ voru: Sókn til sigurs. Einn erlendur gestur sat þing ið, en það var Martii Pöysalaa frá Finnlandi. Flutti hann 21. þingi SUJ kveðjur Norðurlandasam- tof^.idis ungra jafnaðármanna og IUSY, aíþjóðasambámds ungra jafnaðarmanna. Viðskiptum Tékka og Islend- inga í skákmótinu á Kúbu lauk svo að Tékkar hlutu 3 vinninga og íslendingar 1. Biðskákir voru tefld ar í gær og fóru þær svo að Frið Þingið hofst með setningarræðu | topaði fyrir mótstöðumanni Sigurðar Guðmundssonar, for-1 sinum en Guðmundur Pálmason manns SUJ. Forseti þingsins var j og Freysteinn gerðu jafntefli. Framhald á 14. síffu. I Framhaid á 14 siöu. málið í Hæstarétt KAUPMANNAHOFN, 7. nóv. (NTB-RB). Hæstiréttur Danmerkur tók handritamálið fyrir í dag. Eystri landsréttur hefur þegar úrskurð að, að lögin um afhendingu hand ritanna séu lögleg, en stjón Araa safns áfrýjaffi þessura úrskurffi, og þaff eír þesjsi áf.rýjun,, sesn Hæstiréttur tekur nu afstöffu til. Lögmaður Árnasafns, Gunnar L. Framhald á 11. síðu * Færeyingar nota sjónvarp / kosningabaráttu sinni ÞORSHOFN, FÆREYJUM. Frá fréttaritara Alþýðublaðs ins í Færeyjum Halldóri Jóns syni. Kosningar til Lögþings Fær eyja fara fram þriðjudaginn 8. nóvember. Kjósendur eru 21.892, eða nokkru fleiri en við síðustu kosningar árið 1962 Stjómmálaflokkarnir hér í Færeyjum eru sex og fara þrír þeirra nú með stjórn landsins, Fólkaflokkurinn, Sjálfstýris- flokkurinn og Þjóðveldisflokk- urinn. Stjórnin er studd eina fulltrúa Framburðarflok.ksins,; sem á sæti á Löggjafarþinginu. Framhald á 14. síffu. Mikið tjón Rvík,—ÓTJ. MIKLAR skemmdir urffu í eldsvoffa aff Laugavegi 53, aff faranótt sunnudagsins en eng in meiffsl á monnum. Eldurinn kviknaði í kjallara hússins og þar sem erfitt var aff komast aff honum torveldaði þaff slökkvistarfiff mikið. . Reykinn lagffi um allt hús og fóru slökkviliðsmenn með í eldsvoða gasgrímur um það, til þess að athuga hvort einhveriir íbú- anna væru inni. Sem betur fór höfðu þeir allir getað forðað sér í tíma. Ekki hefur verið upplýst hvað olli brunanum. Kjallarinn var lokaður og ekki var að sjá hvort þar hafði ver ið brotizt inn en ekkert bend ir til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. um auoæfi hafsins ísland meðal ílutningsþjóða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.