Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 3
Öll barnaheimili lok u5 vegna verkfalls Verkfall starfsstúlkna á barna heimilum hófst í gærmorgun og eru nú öll barnaheimili í Reykja vík lokuð. AIls vinna uro eitt hundrað stúlkur, sem eru í Starfs stúlknafélaginu Sókn á 15 barna- Hljóp fyrir slökkviliðið Þegar sjúkrabifreið og fjórir slökkviliðsbílar voru á leið inn á Laugaveg 53 á sunnudaginn, gerði drukkinn maður sér það að leik á Snorrabrautinni að hlaupa fyrir bílana og tefja för þeirra_ Hvað eftir annað lá við stórslysi af þessum sökum. Slökkviliðsmennirnir_gáfu sér ckki tíma til að veita manninum eftir för, en þeir sem gætu gefið upp lýsingar um hann ættu að gera lögreglunni viðvart. heimilum sem starfrækt eru af Barnavinafélaginu Sumargiöf. Sáttasemjari hélt fund með deiluaðilum sem hófst k! 5 s£ð degis á sunnudag og stóð hann til kl. 5 að mánudagsmorgni en I samkomulag náðist ekki og hefur annar sáttafundur ekki verið boð aður. Deila þessi snýst ekki nema að nokkru leyti um kaup og kjör. Samningsaðilar Sóknar hafa til þessa verið Reykjavíkurborg, Rík isspítalarnir, Elliheimilið Grund og Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Hefur Sumargjöf ávallt gengið inn í þá samninga sem fyrrgreindir aðilar hafa gert við Starfsstúlknafélagið Sókn. S1 vor bregður aftur á móti svo við að Sumargjöf vildi ekki ganga að öllum atriðum samninga sem Sókn gekk að hjá hinum aðilunum og telur Barnavinafélagið sig sjálf- stæðan samningsaðila sem ekki þurfi að hlýta samningum sem Starfsstúlknafélagið gerir við sjúkrahús og elliheimili. Islðnd gerist aðili aó BRUSSEL - samþykkt Reykjavík, — EG. Emil Jónsson utanríkisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til laga, sem gerir ráð fyrir að ís- land gterist affili aff Briis.sclar? sáttmálanum .frá 1957, er fjallar um takmörkun á ábyrgð útgerffar- manna. Emil minnti í upphafi máls síns á að hér hefðu gilt sömu siglingalögin frá 1914 til 1963 er ný lög voru sett, og væru í þeim Piltur stór- slasast í Eyjum Rvík,—ÓTJ_ Sextán ára piltur stórslasaff ist í Vestmannaeyjum í gær. Hann var aff aka á véllijóli á Hásteinsvegi og missti stjórn á því. Hjólið fór útaf göt.unni, lenti á gangstétt sem liggur upp aff liúsi og þar kastaðist drengurinn af. Hann var flutt- ur á sjúkrahúsið í Eyjum og liggur þar þungt haldinn. ákvæði í samræmi við Brusselar sáttmála frá 1924, þótt ísland hefði elcki verið aðili að gerð hans. Aðalreglan hefði verið sú, að útgerðarmenn bæru ábyrgð á eignatjóni með verði skips að við bættum 10%. Sá sáttmáli, sem hér um ræðir gerir hins vegar ráð fyrir að þessi ábyrgðarákvæði verði á þá lund, að ábyrgð útgerðarmanna vegna eignatjóns nemi 1000 frönkum á rúmlest, en ef um lífstjón er að ræða verði ábyrgðin allt að 3100 frankar á rúmlest. Hér er ekki ferðaskip Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu stjórnarnefndar Skipaút- gerðar ríkisins og heimilað nefnd inni að undirbúa kaup eða smíði tvefegja strandferðaskipa á bilinu 700-1000 lest. að burðarþoli.Verði þetta fyrst og fremst góð og lient ug vöruflutningaskip, en þó með svefnklefum fyrir að minnsta kosti 12 farþega hvort, auk salar kynna. um að ræða mynteiningu ákveð ins lands, heldur er þessi franki tiltekin gullmynt, Poincaré- Framhald á 13. síffu 2 ný strand- HARÐUR AREKSTUR OPEL fólksbifreiff skemmd- ist mikiff í hörðum árekstri viff vörubifreiff á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklu brautar sl. sunnudag, og öku menn þeirra beggja voru flutt ir á Slysavarffstofuná. Þeir munu þó ekki hafa veriff al- varlega meiddir. Slysiff varff þannig aff vörubifreiffin, sem var meff affra bifreiff í togi, var að koma eftir Kringlu- mýrarbrautinni og ætlaffi yfir Miklubrautina. Þar eftir kom svo Opel bifreiðin, ók á tölu- verffri ferff inn í hinn, og kast affist svo burt. Þriffja bifreiff in skemmdist ekki. FELLDI SIMASTAUR ÞESSI Oldsmobile lagffi að velli gildan símastaur á Arnar neshæðinni sl. laugardag, og eins og sjá má liggur staurinn ofan á bifreiðinni aftan til. Ökumaðurinn var að reyna aff fara framúr annarri bifreiff en þá kom önnur á móti. Hann steig þá á hemlana sem eitt- hvaff biluffu meff þeim afleiff ingum aff hann missti stjórn á bifreiffinni og ók beint á staur inn. Ökumaffurinn slapp lítiff meiddur en sem sjá má urffu töluverffar skemmdir á farar tækinu. SlLDARVERÐIÐ ÓBREYTT Á fundi yfirnefndar Verfflags- ráffs Sjávarútvegsins, þann 5. þ. m. var ákveðið, aff lágmarksverö á síld I bræffslu veiddri norðan- og austanlands skuli vera óbreytt, þ. e. kr. 1.37 hvert kg. frá 6. til 15 nóvember aff báffum dögum mcðtöldum Á tímabilinu 16 nóvember til 31. desember skal lágmarksverffiff vera kr. 1.20 hvert kg. Verðákvörðunin var gerff meff atkvæffum oddamanns og fulltrúa síldarkaupenda gegn atkvæðum fulltrúa síldarseljenda í nefndinni. í yfirnefndinni áttu sæti: Jónas H. Haralz, forstjóri Efnahagsstofn unarinnar, sem var oddamaður nefndarinnar. Sigurffur Jónsson, framkvæmdastjóri, Siglufirffi og Vésteinn Guffmundsson, fram- kvæmdastjóri, Hjalteyri, fulltrú- ar síldarkaupenda og Guffmundur Jörundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík og Tryggvi Helgason, formaður Sjómannafélags Akur- eyrar, fulltrúar síldarseljenda í nefndinni. Samkomulag hafði áffur orðið i um þaff í Verðlagsráðinu, aff heimild til þess aff greiffa 22 aun um lægra verff fyrir hvert kg! síldar í flutningaskip skuli gilda áfram og aff flutningasjóffur síld veiðiskipa skuli starfa áfram eft ir sömu reglum og gilt hafa síffan 1. október. Þá varð einnig samkomulag í Verfflagsráðinu um aff framlengja gildandi lágmarksverff á síld til söltunar Norffan- og Austanlands til áramóta. Rvk, 7. nóv. Verfflagsr. sjávarútvegsins. 8. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.