Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 12
Læknisstaða Staða sérfræðings í geðlækningum er laus til umsóknar við Kleppsspítalann. Laun sam- kvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des. 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlæknisstöður Tvær aðstoðarlæknisstöður >við Kleppsspítal- ann eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stj órnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des. 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Fávitahælið í Kópa- vogi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stj órnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des. 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Læknisstaða Staða sérfræðings við röntgendeild Landspít- alans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnardeildar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Klapparstíg 29, fyrir 31. des. 1966. Reykjavík, 7. nóvember 1966. Skrifsíofa ríkisspítalanna. Umsóknir um styrk úr „Styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra lækna“. sendist undirrituðum fyrir 6. desember n.k. Rétt til styrks úr sjóðnum hafa ekkjur ís- lenzkra lækna og munaðarlaus börn þeirra. ÓLAFUR EINARSSON, héraðsíæknir Hafnarfirði. GAMLAHÍÓ Sámi 11478 Mannrán á NóbelshátíS Víðfræg, spennandi amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS Qunfight at the O.k. Corral Hörkuspennandi amerísk mynd f litum með Burt Lancaster. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnnm innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. .. tl Lauslát æska (That kind of Girl). Spennandi og opinská ný, brezk mynd. Margret-Rose Keil David Weston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. bpp með hendur eða náður með buxurnar. Bráðskemmtiieg og fræg ný frönsk gamanmynd. ÍSLENZKUK TEXTI. Aðalhlutverk leika 117 strákar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. TÓNARÍÓ Sími 31182 Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg, ný ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram haldssaga í Vísi. Sean Connery Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum. Auglýséð í Alþýðublaðinu í þjódleikhCsið Gullna hliðið Sýning miðvikudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til kl. 20.00. Sími 1-1200. Skuggi fortíðarinnar. (Baby the rain must fall), Afar spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd með hinuna vinsælu úrvalsleikurum: Steve McQueen Lee Remick ‘ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Nýfa bíó. Sími 11544. Lifvörðurinn (Yojimbo) Heimsfræg japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Toshire Mifume. Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. R'ÖÐULL Hljómsvc Vlagnúsar Ingimarssonar Söngkona Marta Hiurnadótth’ Matur framreiddur frá kl 7 Tryggið yður horð tímanlega I síma J 532’?'” RÖ'ÐULL Rúðuþurrku- mótorar fyrir Simca Ariane — 1000 Renault Dauphine — R-8 — Estafette Peugeot 404 Brautarholti 2 Simi 1-19-84 SEIIVÍETTIJ- PRENTUN Sími 32-101. .ilii I Harlow Ein umtalaðasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á seinni árum, byggð á æfisögu Jean Harlow leikkonunnar frægu, en útdrátt- ur úr henni birtist í Vikunnl. Myndin er í Technicolor og Panavision. Aðalhlutverk: Caroll Baker Martin Balsam Red ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 os 9. Njósnir í Beirut Hörkuspennandi litmynd. íslenzk ur texti. — Bönnuð börnum inn an 16 ára — Sýnd kl. 7 og 9. Kona Faraos. Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. V arablutaverzlun Jóhann > Olafsson 8> Co. 8. nóyemí?er 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.