Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 13
I¥9aðnr£nn frá Istanbul A'merísk-ítölsk CinemaScope lit- mynd. Sýnd kl. 9. BönnuS börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. MI24H Sumarnóttin brosir SOHMERNATTEM tsinjimms 6N EROT/SK KOMED/E lífep EV’A DAHLBECK 'UNNAR U LLA JACOBSSOH WARPUET ANDERSSON M ARGI T CARLOUIST Jarl Kuile Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. PÉTUR VERÐUR SKÁTI. Bi-áðskémmtileg dönsk litmynd. með beztu bamastjörnum Dana þ. á. m. Ole Neumann. Sýnd kl. 7. BifreíHaeígendur aprauium og réttum Fljói afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið VESTURÁS H.F. Mðarvfig 30, gíml 35740. SMURT BRAUÐ SNITTUB BRAUÐSTOFAN Vosturg'ötu 25, Sími 16012. Opið frá ki 0 — 23.30 Jói Rnnsson M. líögfræSiskrifstota Sölyhólsgat.a 4 (SarabandsIiOaWl Sfmar ’Ssa* nr 12343 Framhaldssaga eftír Carol Strange — Einmitt - Finola, Janetta og Ysolda og svo eru það Adr- ian Julien, Simon og Tristan. það er húsið okkar um næstu helgi. Langar yður ekki til að koma og endurnýja kunningskap inn? — Jade Roofs? endurtók Max. — Þetta bljómar eins og hús í Peking. — Það er samt afar nýtízku- legt, sagði Freda. — Við diöfum þar sólskýli með risastórum gluggum, sem 'hægt er að renna frá. Auk þess er þar stór sund- laug. Við köllum húsið Jade Roofs af því að þakið er grænt og reykháfar og útidyr einnig. Hún leit spennt á Max og beið greinilega eftir því að hann segði einhver viðiu'kenningar- orð um 'húsið hennar. Candy leit á Dan. Honum virt ist leiðast og standa á sama um það þótt reykháfarnir á húsi' hans væru eldrauðir en ekki grænir.. Freda varð fýluleg. — Þér hafði kannski engan áhuga fyr ir húsagerðarlist hr. Drayton? — Jú afar mikla, sagði Max. — Ég kann bezt við Qiús í geor- giönskum stíl og gamlar fall- egar mublur - ég kann líka vel að meta igamlar ihallir og kast ala. — Þér gerið igrín að mér! — Alls ekki! Þér ættuð að fara einhvern tíma og láta líta á gotnesku hallirnar við Dóná eða gömlu hallinar í Ítalíu. Ef ég væri ekki bæði eyrðarlaus og eyðslusamur hefði ég keypt mér höll við Rínarfljót eða gamlan kastala í Kárntlien - stað þar sem hæði er nægt rúm og tími og þar sem maður getur lifað í hamingju alla sína tíð. Þetta er kannski Ihugsan legt, skaut Dan inn í. — Ég get ekki skilið til hvers maður er að púla og þræla þegar Ihægt er að lifa í friði milli fjalla og vatna. Það fór tilgerðarlegur ihrollur um Fredu. — Guð minn almáttugur það [hlýtur að vera hræðilegt! Nei má óg þá hiðja um ljós og hljöm list. Þegar maður 'horfir á yður Max - já því ég má vonandi kalla yður Max - kæmi manni aldrei til hugar að þér hefðuð áhuga fvrir ró ög friði. — Ég hef það víst ekki heldur — ég var hara að segja yður hvað ég 'áliti fyrinnyndarlíf án þess að spgi a að ég 'lifði iþví — Fvrtft bér vitið hvernig það getur orðið af toverju gerið þér það bá ekki? sourði Candy. Hann leit brosandi á hana. — Af bví að skapgerð mín kemur í veg fyrir það þó ég viti að það er það eina rétta fyrir mig. Ég er eins og ég er en þar með er ekki sagt að mér finnist 'það aðdáunarvert eða að ég áliti áð ég sé toamingjusamur. — Almáttugur! Freda toló blíð lega. — Nú finnst mér samtalið orðið heldur alvarlegt og ég er ekki alltof gáfuð. En svo við minnumst aftur á Abbottstojón- 5 atecasdalnum þar sem hús okk ar er. Langafi minn reisti það en hann giftist spanskri stúlku Húsið er umkringt af magnolia trjám, mímósum og myrtum. —Er það mjög flott? spurði Freda. — Er sundlaug þar? Max brosti. — Þér eruð víst að hugsa um Hollywood, sagði hann. — Zaca tectsdalurinn er langt frá þeim stað. Yður myndi lítast á húsið en ég efast nm að yður likaði lífið þar vel. — Það er afar fá brotið og mjög — einangrað. Hann leit á klukkuna og þeg ar Dan sá það sagði hann: — Komdu nú Freda, við verðum að fara að borða, ég verð að vera kominn aftur á stofuna fyrir hádegi. stríðnislega á hana. —Fólk er ekki- alltaf eins þg maður heldur að það sé Candy litla. — Það er víst rétt og satt, sagði hún óg fór ósjálfrátt áð hugsa um Eric. — Ég veit um ein'a, sém er það ekki, hélt Max áfram. — Það eruð þér. —Ég hún rétti úr sér. — E» þér þekkið mig alls ekki neitt —Þér eruð ung, aðlaðandi, hafið mikið að gefa en eruð af ar viðkvæm undir stoltri skel inni. Þrátt fyrir að þér eruð ung stúlka sem allt hefur leikið í lyndi fyrir eruð þér Lísa 'í leit að undralandi. — Takk. Hún vissi hvort hún ætti að gleðjast eða hryggjast en ák\>að að vera glöð. — Ég held að alla langi til að heyra hvað öðrum finnst um þá. Ísland aSiii Framhald af 3. síðu. franki, en 1000 slíkir frankar eru taldir jafngilda um 24 sterlings- pundum. Ákvæði Brusselsamþykktarinn ar frá 1957 hafa verið tekin upp í siglingalög Norðurlanda og flutt hefur verið frumvarp á Alþingi in - vilduð þér gera mér þann toeiður að koma til Jade Roofs næstu helgi Max? Það varð smá þö'gn. — Biddu hann um það Dan, sagði Freda. — Segðu honum að þar sé silungsá og bæði golf völlur og tennisvöllur. — Já, sagði Dan hrifningar laust. — Komið þér endilega. — Þetta er vel boðið en því miður get ég ekki lofað neinu - Má ég láta yður vita? Ég á svo margt ættingja í Eniglandi og þarf að heimsækja þá alla með- an ég er hér. — Svo þér húið ekki í Eng- landi? — Nei, ég er mestmegnis í Mexikó, svaraði Max. — En spennandi, torópaði Freda. — Búið þér þar? —Já. — Segið okkur frá því, sagði Candy, sem langaði jafn mikið og Freda til að vita eitthvað meira um hann. — Það er bara þannig að fjöl skylda mín á eignir í Mexíkó Mamma mín var amerfsfe og amma mín spönsk og sú blanda varð til þess að við systkinin erfðum fullt af furðulegum hlut um í Mexíkó. —Eins oghvað? spurði Candy. Max hló lágt. — Arseniknámu til að ég gæti eitrað fyrir 'vini mina, silfurnámu til að ég gæti gefið vinum mínum dýrar brúð •r^gjafir og b?^*aiflpTantekrur svo að börnin mín fengju víta- mín. .. . —Verið þér nú alvarlegur. — Ég er það. Arsenik, silfur bananar. . . það hugsa ég um d Mexíkó. — Þér hljótið að vera forrik ur, sagði Freda öfundsjúk. — Nei það er ég alls ekki. Meiri 'hlutinn er seldur í Mexí kó og afgangurinn fér í að skipta með allskonar ættingjum í. . . Hann leit á Candy. — Þér verð ið að minna mig á að sýna yð ur myndir frá Obrepate og Zac um breytingu á siglingalögunúm Freda reis treglega á fætur og jjér til samræmis við þennan sátt mála. Málinu var vísað til 2. umræðu og nefndar. rétti Max höndina. — Það hefur verið skemmti legt að 'hitta yður. Síðan minnti hún hann einu sinni enn á að gleyma ekki boði sínu, setti slána um herðar sér og fór. — Ég held við ættum að fara að borða sagði Max. Þegar þau voru þúin að panta fór Candy að segja Max frá ævi sinni. — Móðir mín dó þegar ég var kornung og þá fluftti frænka mín til okkar og tók að sér upp eldið á bróður mínum og mér. — Var þetta góð eða vond frænka? — Hún var bæði elskuleg oc indæl en því miður dó hún fáein um árum á undan föður mínum. — Bjugguð þér í London? —‘ í útjaðri borgarinnar. Fað ir minn verzlaði með forngririi og hann ferðaðist um landið til að kaupa þá. Hann græddi ekki stórkostle'éa á þeim kaumim en hann 'elskaði alla forn'gripi. — Og bróðir yðar? — Einkabróðir minn fórst í bílslysi og það var mikið áfall fyrir föður minn. — Líka fyrir yður, sagði hann samúðarfullur. — Þegar faðir minn dó. hélt hún áfram — hélt ég eftir því sem honum þótti vænst um og setti það í íbúðina mína. — Mér þætti gaman að sjá þá muni — einhvern tímann. Hún leit undrandi á hann — Meinið þér þetta? — Auðvitað. Ég er jafn hrif inn af gömlum húsgögnum eins j og gömlum byiggingum. — Þér eruð undarlegur mað j ur Max. — Því segið þér það? — Ég þjóst ekki við að þér j hefðuðu áhuga fyrir öðru eins I og þessu. Ég hélt að þér væruð að öllu leyti nýtískulega sinn aður. Hann hló um leið og hann leit vei iin&a hvs ið ASKUR BÝÐUIl YÐUR GRILLAÐAN KJÚKUNG o.fl, í handhœgum umbúðum til að taka HEIM ASKUK suðurlandsbraut 14 sími 88550 Vélsetjai óskast ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14905. 1 8. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAO:Ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.