Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 7
Onunaur Asgeirsson: Frjáls verzlun - Verblagseftirlit - Einokun Undanfarna daga liafa olíufé; j in í hendur viðskiptafélags hans lögin orðið fyrir nokkru aðkasti | fyrir 15. dag greiðslumánaðar. í sumum dagblaða bæjarins vegna hinna nýju söluskilmála. sem fé- lögin hafa auglýst sameiginlega í dagblöðunum Megintilgangur þessara reglna hefur verið sá, að koma á sem víðtækustum stað- greiðsluviðskiptum, en jafnframt hefur verið haldið opnum mögu- leika fyrir viðskiptamenn að halda ófram mánaðarviðskiptum, svo sem áður iiefur tíðkazt, en að visu með nokkuð breyttu formi. Söluskilmálum þessum hefur verið vel tekið af öilum þorra viðskiptamanna, sem kynnt hafa sér þessar reglur, en tiltölulega fáar óánægjuraddir hafa heyrzt — en við slíku er að sjálfsögðu alltaf að búast þegar breytt er um frá því, sem áður hefur tíðk- azt. Ein af þessum óáhægjurödd- um er „Þrándur í götu“ í dag- blaðinu VÍSI, sem, hinn 27. f.m., gerir kröfu til þess að stofnað verði nýtt olíufélag til að bæta úr vandræðunum og í sama streng tekur ALÞÝÐUBLAÐIÐ í leiðara 28. f.m., þar sem lagt er til að stofnað sé nýtt almenn- ingshlutafélag um olíudreifing- una í landinu vegna þessara nýju söluskllmóla olíufélaganna. Þar sem hér er í aðalatriðum ■um misskilning að ræða á hin- um nýju reglum, sem olíufélög- in hafa set.t um sölu og útlán á sölúvörum sínum, tel, ég skylt, f.h. OlíuverzlOnar íslands h.f., að gera opinberlega grein fyrir á hvern hátt málum þessum er nú fyrir komið og hvaða sérstakar aðstæður hafa leitt til þeirra ráð- stafana, sem gera hefur orðið sa.meiginlega af olíufélögunum, í því skyni að bæta úr því vand- ræðaástandi, sem þessi mál voru komin í: Söluskilmálar olíufélaganna: Samkvæmt hinum nýju sölu- skilmálum olíufélaganna er það aðalregla að vörukaup skuli vera gegn staðgreiðslu, * hvort heldur sem keypt er í smásölu frá benz- ínstöð eða frá olíustö'ð. Þó geta þeir, sem þess óska, haft áfram mánaðarreikninga við olíufélög- in, eins og áður, og fcngið sam Breytingin samkvæmt hinum nýju reglum er því sú, að ólíu- félögin krefjast tryggingar af hendi viðskiptamannanna fyrir úttektum þeirra og að viðskipta- menn sýni framvegis meiri reglu semi í greiðslum en oft var áð- ur. Með öðrum ■ orðum| mætti einnig segja að hinar nýju regl- ur samsvari eins mánaðar stytt- ingu greiðslufrests gagnvart þeim aðilum, sem ekki höfðu áður borg að slíkar fyrirframgreiðslur í sambandi við viðskipti sín. Nú er það auðvitað engan veg- inn sjálfsagt að allir viðskipta- menn olíufélaganna eða annarra verzlunarfyrirtækja eigi rétt á þvi að hafa ótakmarkaða opna reikinga án tryggingar, svo sem oft hefur tíðkazt í sambandi við olíuviðskipti, enda má eflaust segja með sanni að viðskipta- menn olíufélaganna hér hafi fengið hagstæðari kjör í sam- bandi við lánsviðskipti en gildir' um önnur verzlunarviðskipti hér- lendis og erlendis, þannig að í allmörgum tilfellum má hrein- lega segja að um óreiðu hafi ver- ið að ræða. Yfirgnæfandi meiri Jiluti viðskiptamanna hefur hins vegar jafnan séð um að gera upp viðskipti sín samkvæmt þeim reglum, sem um það hafa gilt á hverjum tíma, enda er ekki gert ráð fyrir að þeir verði fyr- ir neinum verulegum útlátum eða óþægindurri vegna hinna nýju reglna. Hins vegar er svo ráð fyrir gert, að viðskiptamenn, sem skulda olíufélögunum frá eldri tíma, muni gera upp útistandandi skuldir sínar á tiltölulega skömm um tíma, eftir því sem frekast verður við komið, og er' slíkt að sjálfsögðu ekki nema heilbrigðar og eðlilegar ráðstafanir í sam- bandi við vangreiddar eða sein- greiddar útistandandi skuldir. Aukagjöld þau, sem olíufélög- in hafa auglýst vegna bókfærslu og innheimtu reikningsviðskipta, sem ekki hefur verið samið sér- staklega um eða fyrirframgreiðsla borguð fyrir, verður hins vegar krafizt af öllum slíkum viðskipt- um, enda ekki nema sjálfsagt að verð olíufélaganna á þann hátt, að hægt væri að gefa stað- greiðsluafslætti gagnvart þeim viðskiptamönnum, sem keyptu gegn staðgreiðslu. í þessu sam- bandi er ennfremur rétt að benda á það, að mánaðarreikningsvið- skipti með fyrirframgreiðslu samkvæmt reglum olíufélaganna munu verða allmiklu ódýrari í framkvæmd en ef hin leiðin hefði verið farin og öll mánað- arreikningsviðskipti skulduð út á hærra verði. Með núverandi fyrirkomulagi eru mánaðareikn- ingsviðskipti skulduð út á sama ing fyrir að greiðslur komist til I að greiða neitt fyrir innflutnings skila. Greiðslur reikningsúttekta aðstöðu, sem var fyrir hendi hjá verði og staðgreiðsluviðskipti, þ.e.a.s., verð samkvæmt hinum nýju reglum gagnvart viðskipta- mönnum er hið sama og áður gilti. Innheimta reikningsviðskipta: Nú skyldu menn varast að halda því fram að reikningsvið- skipti á íslandi sé einfaldur hluti í framkvæmd. Fjöldi sölureikn- inga hjá Oliuverzlun íslands h.f. á árinu 1965 í Reykjavík nam um 70 þúsund reikningum, þ.e. um 6 þúsund reikninga á mán- uði. Augljóst er að baki inn- heimtu slíks reikningafjölda er geysilegt starf og liggur við að, við núverandi aðstæður, sé slík innheimta allt að því óframkvæm anleg. Þetta stafar m.a. af því að hér á landi hefur aldrei tek- izt upp sá háttur að greiða rcikn ingsviðskipti með tékkum, svo sem gert er í öllum öðrum lönd- um. Misnotkun tékka á undan- förnum árum hefur færzt mjög í aukana og gert það að verkum að margir vilja ekki senda tékka nema senda þá i ábyrgðarbréfi, sem veldur bæði sendanda og mót takanda óþægindum. Hér elga tékkadeildir bank- með slíkum krossuðum tékkum mundi tvímælalaust greiða úr miklum vanda í sambandi við innheimtu slíkra reikninga. Ég hefi hér að framan gert í aðaldráttum grein fyrir þeim nýju reglum, sem nú gilda'hjá olíufélögunum um reikingsvið- skipti, þannig að þeir sem ekki hafa áhuga eða tíma til að lesa langt mál gætu fengið stutt yfir- lit um þessi mál og leiðrétt ýmsa mistúlkun, sem fram hefur kom- ið á opinberum vettvangi nýlega varðandi það. Fyrir hina, sem á- huga hafa á að kynna sér þessi mál nánar, vildi ég bæta við eft- irfarandi: Samkeppnisaðstaða olíufélaganna: Á undanförnum árum hefur mikið verið rætt um eflingu frjálsrar verzlunar á íslandi og nauðsyn þess að koma á sam- keppnisaðstöðu í þjóðfélaginu. Að íslenzku olíufélögunum. Samning ar um olíukaup þessi hafa jafn- an síðan verið gerðir milli við- skiptamálaráðuneytisins og hins rússneska útflutningsfyrirtækis og siðan verið framseldir olíu- félögunum til framkvæmdar. Með þessum samningum er að sjálf- sögðu ákveðið af hendi ríkisvalds ins, að öll íslenzku olíufélögin kaupi sömu vöru með sömu kjör- um frá Rússum og, samkvæmt núverandi samningum, eru kaup þessi miðuð við c.i.f. skilmála. Um frjáls viðskipti á þessum vöru- tegundum hefur þanni'g ekki ver- ið að ræða á ofangreindu tín^a- bili. Útsöluverð á olíum: Útsöluverð á olíum hefur ver- ið ákveðið af verðlagsyfirvöld- um frá því verðlagseftirlit var tekið upp á árinu 1938. Flestir, sem þessum málum eru kunnug- ir, munu þeirrar skoðunar að verðlagseftirlitið á almennum þvi er oliudreifingu og sölu varð söluyörum hafi reynzt neikvætt, ar eiga þó þessi mál langt í andregna mánaðaireikninga gegn- Þeir séu ijá.tnm gjalda fyrir þvi að þeir semji um slík við- skipti og inni af hendi greiðslu fyrir áætlaða mánaðarúttekt fyr- ir 15. dag ‘greiðslumánaðar. Slík- ir mánaðarreikningsviðskipta- menn fá siðan venjulega reikn- inga yfir úttektir sínar í útttekt armánuði og ber að greiða þá fyrir 15. dag næsta mánaðar eft- ir úttektarmánuð. Greiðsluskyld- an hvílir þannig á viðskiptamann- inum sjálfum og ber honum því að sjó um að greiðslan sé kom- fallast á að hækka almennt sölu- greiðsludráttinn þar sem þeir að öðrum kosti sætu við betri kjör en þeir, sem greiddu með stað- greiðslu eða samkvæmt fyrir- framgreiðslu í mánaðarreikninga. Rétt er að taka fram í þessu sambandi, að þar sem söluvörur olíufélaganna eru háðar verð- lagseftirliti, var vart um aðra leið að ræða en þá, sem að ofan greinir, þar sem vitað var að verðlagsyfirvöld mundu ekki land. Samkeppni í viðskiptalíf- inu kemur venjulega fram með eftiríarandi þrennum hætti: a) í innkaups- og söluverðum. b) í gæðum þess varnings, sem seldur er. c) í þjónustu þess verzlunar- fyrirtækis, sem selur vör- una. Skulu nú þessi atriði rakin liér nokkuð nánar í sambandi við olíuflutning og olíusölu . hér á landi. Olíuinnkaup: Það er alkunna að þegar brezk- ir togaraútgerðarmenn, í ágúst- mánuði 1953, settu löndunarbann á íslenzkan fisk í brezkum höfn- um, tókust samningar milli ís- lenzku ríkisstjórnarinnar og Rússa um að Rússar keyptu mik- ið magn af freðfiski af íslend- ingum en í stað þessu keyptu ís- anna og annarra lánastofnana, lendingar benzín, gasolíu og verulega sök á þar sem þær hafa brennsluolíu af Rússum. Samning ekki beitt sér fyrir því að nota krossaða tékka til greiðslu reikn- ingsviðskipta. Tékkar eru kross- aðir með því að sett eru tvö sam- hliða strik þvert yfir forsíðu tékk ans eftir að hann hefur verið stílaður á nafn viðtakanda. Slík- ur tékki er ekki framseljanlegur og aðeins nothæfur í því eina tilfelli að hann sé lagður inn á nafn þess fyrirtækis eða þess að- ila, sem hann er stílaður á, hjá viðskiptabanka hans. Slíkur tékki verður ekki hafinn í banka eða notaður á neinn annan hátt og er þetta því fullnægjandi trygg- ar þessir voru á þeim tíma báð- um hagstæðir og eðlilegt að slík- ir samningar yrðu gerðir á þeim tíma og við þær aðstæður, sem þá ríktu. íslenzku olíufélögunum voru þegar í stað gefin fyrirmæli um að taka ofangreindar olíutegund- ir frá Rússlandi og hófst sá inn- flutningur í septembermánuði 1953 og hefur staðið samfellt síð an. Að því er olíuinnflutninginn varðar var sá samningur mjög hagstæður Rússum. Þeir fengu hér nýjan markað með hagstæð- um verðum og hafa aldrei þurft þar sem framkvæmdin hefur ver- ið fólgin í því að gengið- hefur verið lír skugga um það að rétt prósentuálagning væri lögð ofan á kostnaðarverð vörunnar, en starfsmenn verðlagseftirlitsins' hafa að sjálfsögðu ekki haft neinn möguleika á því að kanna hvert væri rétt kostnaðarverð. Hefur slíkt verðlagseftirlit þann- ig frekar þjónað þeirn tilgangi að halda uppi verði en að halda því niðri. Öðru máli gildir um fram- kvæmd verðlagseftirlits i sam- bandi við útsöluverð á olíum. Svo sem áður var frá skýrt er inn- flutningsverð á olíum ákveðið með heildarsamningum milli rík- isstjórnar íslands og sovézkra yf- irvalda og er því vandalaust fyr- ir verðlagsyfirvöld að ganga úr skugga um raunvex-ulegt kostnað arverð vörunnar. Þar sem liér er ennfremur um mjög rnikið magn að ræða, er tiltölulega einfált mál fyrir verðlagsyfirvöldin áð ákveða verðlag með mikilli ná- kvæmni, og hefur á undanförn- um árum verið gengið svo lan'gt í þessu efni að olíufélögin 6ll hafa selt þrjár aðalsölutegundir sínar, þ.e. benzín, gasolíu 6g brennsluolíu, án þess að það skil- aði nokkrum raunverulegum hagnaði til að mæta eðlilegri fj'ár magnsmyndun og framþróuh1 í þessum málurn. í þessu sambantíi skal það upplýst, að í lok áfs- ins 1965 var gert yfirlit yfir neftó afkornu Olíuverzlunar íslands lf.f. i Framhald á 14. síðu. . 8. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.