Alþýðublaðið - 10.11.1966, Qupperneq 5
Sögur aí frægu fólki
Tónskáldið Niels Gade var
lengi orgelleikari í kirkju. Dag
nokkurn kojn prestur til hans
og spurði livort hann gæti ekki
haft orgelforleikina sín'a svo
lítið styttri, þeir væru óneit
anlega dálítið, langdregnir.
— Þetta er skrýtið, svaraði
Gade, ég lief líka oft hugsaff
um það, hvort ræðurnar yðar
gætu ekki verið styttri; en svo
hef ég alltaf hugsað: Vertu
ekkert að skipta þér af þessu
gamli minn, þessu hefur þú
ekki vit á.
Utvarp
7.00 Morgunútvarp
12,00 Hádegisútvarp
13 15 Áfrívaktinni
14.40 Við sem heima sitjum
15,00 Miðdegisútvarp
16,00 Síðdegisútvarp
16.40 Tónlistartími barnanna
17,00 Fréttlr — Framburðar-
kennsla í frönsku og
þýzku.
17.20 Þingfréttir
18,00 Tilkynningar — Tónleikar
veðurfregnir
18.55 Dagskrá kvöldsins og veð
urfregnir
19,00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
19.35 Efst á baugi
20.05 Gömul spænsk tónlist
20.30 Útvarpssagan: ..Það gerð-
ist í Nesvík“ eftir séra Sig
urð Einarsson Höfundur les.
21.00 Fréttir og veðurfregnir
21.30 „Til heiðurs ísak Babel“,
smásaga eftir Doris Lcss
Ing.
21.45 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika í Háskólabíói
22,25 Pósthólf 120
22.45 Samsöngur: Kórinn „Cam
era vocalöö í Bremen syng
ur lög eftir Mendelssohn.
22.55 Fréttir í stuttu máli
Að tafli Ingvar Ásmundsson
flytur (skákþátt.
23.35 Dagskrárlok
Skip
RÍKISSKIP.
Hekla fór frá Reykjavík kl. 15.00
í gær austur um land í 'hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaey-
jum í dag áleiðis til Hornafjarð-
ar og Djúpavogs.' Blikur er á
Austurlandshöfnum á suðurleið.
Baldur fer frá Reykjavík í kvöld
til Vestfjarðahafna.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell lestar'' é. Norðurlands-
lhöfnum. Jökulfell fer I dag frá
Keflavík til ' Hull, London og
Rotterdam. Dísafell losar á Norð
urlandshöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum á Faxaflóa. Helga
fell fór í gær frá Borgarnesi til
Reýðarfjarðar. HamrafeU er
væntanleg t til Reykjavíkur 11.
þ.m. Stapafell losar á Austfjörð
um. Mælifell fór í gær frá Rotter
dam til Cloucester. Peter Sif væn
tanlegt til Þorlákshafnar 18. þ.m.
Nicola lestar á Austfjörðum.
Flugvélar
LOFTLEIÐIR.
Bjarni Herjólfsson er væntan-
legur frá New York kl. 09.30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10.30. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 00.45. Heldur
áfram til New York >kl. 01.45.
Eiríkur rauði fer til Óslóar, Gaut
aborgar og Kaupmannahafnar kl.
10.15. Snorri Sturluson er vænt-
anlegur frá Amsterdam og Glas-
gow kl. 00.15.
PAN AMERICAN.
Pan American þota kom í morgun
kl. 06.35 frá New York. Fór kl.
07.15 til Glasgow og Kaupmanna
hafnar. Þotan er væntanleg frá
Kaupmannahöfn og Glasigow í
kvöld kl. 18.20. Fer til New York
í kvöld kl. 19.00.
Fundír
Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reyk
javík ag Hafnarfirði heldur fund
sunnudaginn 13 nóv. kl. 2, í Aðal
stræti 12. Minnst 20 ára starfs.
Mætið allar. Stjórnin.
Barðstrendingarfélagar munið
málfundinn í kvöld kl. 8.30 í Aðal
stræti 12. Erindi um ferðarmál,
segulbandsupptökur, myndataka
Félagar fjölmennið.
Stúkan Veda heldur fund í Guð-
spekifélagsihúsinu í kvöld, fimm-
tudag og toefst hann kl. 23.30.
Lesnir verða upp tveir kaflar úr
bókinni „Leiðir tíl sjálfsþekking-
ar“ eftir Mouni Sadhu: „Sálfarir“
oig „Dularfullur gestur“. Kaffí-
veitingar verða eftir fundinn.
Spilakvöld
Lomber spilakvöld sjómaninafél-
ags Reykjavíkur hefst næstkom-
andi sunnudagskvöld kl. 9 í Lind
arbæ uppi.
Fermingar
Sr. Garðar Þorsteinsson biður
börn sem eiga að fermast í Hafn
arfjarðarkirkju næsta vor en ekki
eru í Lækjarskóla eða Öldutúns
skóla að koma til viðtals næstu
daga. Sr. Garðar er til viðtals í
skrúðtoúsi Hafnaxtfjarðarkirkju
hvern virkan dag nema laugar-
daga kl. 6-7 sími 51295.
Söfn
*r Bókasafn Seltjarnamegs err op
!B máBudaga klulckan 17,15—18
ng 20—22: miðvtkudaga kl 17,10
19.
Borgarhókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þjngholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 9—12 og 13—22 alla virka
daga.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74»
er lokað um tíma.
★ Listasafn Ejnars Jónssonar 6T
opið á sunnudögum og miðvtfcu-
dögum frá kl. 1,30—4.
*• LLsíasafn Islands er opið dac
lega £rá klukkan 1,30—4.
* Þjóðmínjasaöi Islands er o&~
10 daglega Aré kl. 1.30—4.
Minningarkort Ilrafnkelssjóðs
fást í bókabúð Braga.
I Viggo Sparr skemmtir
a spii
ALÞÝÐLFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur félagsvist
í Lido í kvöld, 9. nóvember, og hefst hún kl, 8,30 stund-
víslega. Húsið verður opnað laust fyrir kl. 8 og þeir sem
mæta tímanlega þurfa ekki að greiða rúllugjaldið. — For-
maffiur Alþýðufioliksins Emil Jónsson, utanríkisráðherra,
flytur stutt ávarp. Hinn kunni töframaffiur, Viggo Sparr,
skemmtir, en hann mun dveljast hér í mánuffi og skemmía
í Lido. Viggo Sparr er mjög þekktur skemmtikraftur, og
hefur skemmt á þekktum skemmtistöffium víffia í Evrópu,
m. a. Hansa Teater í Hamborg, sem aldrei ræður til sín
nema úrvals skemmtikrafta. — Að lokum verður dansað
til kl. 1 og leikur liin vinsæla hljómsveit Ólafs Gauks fyrir
dansinum. Söngvarar eru Svanhildur Jakobsdóttir og Björn
R. Einarsson.
Rannsóknastörf
Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins óskar
að ráða tæknifræðing, verkfræðing eða arki-
tekt til rannsókna á sviði byggingamála.
Einnig er óskað eftir aðstoðarmanni með stærð
fræðideildarmenntun til starfa á rannsókna
stofu.
Upplýsingar að LÆKJARTEIG 2,
Sími 38720. I
Útgerðarmenn - Skipstjórar
Tökum síld til frystingar. Athugið ný síma-
númer sjálfvirku stöðvarinnar:
Skrifstofa 99-3663.
Framkvæmdastjóri 99-3614.
Verkstjóri í frystihúsi 99-3661.
Verkstjóri heima 99-3632.
MEITILLINN HF.
Þorlákshöfn.
10. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5