Alþýðublaðið - 10.11.1966, Síða 9
Leikfélag Akureyrar frum-
sýnir Koss í kaupbæti
>a líkt og auglýsingaberar.
Akureyri — SJ — OÓ.
Frumsýning Leikfélaigs Akureyr
ar á gamanleiknum Koss í kaup
bæti, eftir Hugh Herbert verður
fimmtudaginn 10. nóv. Leikstjórr
{;r Ragníhildur- Stdingrímsdóttir
og eru leikarar 15 talsins.
Meðal leikenda eru Þórhalla Þor
steinsdóttir, Saga Jónsdóttir, Mar
inó Þorsteinsson, Sæmundur Guð
vinsson, Ágúst Kvaran yngri og
Jóhann Ögmundsson.
Næsta viðfangsefni Leikfélags
Akureyrar verður sænska barna
leikritið Karamellukvömin, og
mun Guðmundur Gunnarsson hafa
leikstjórn á hendi.
Leikfélag Akureyrar verður 50
ára 17. apríl n.k. Ekki er enn
ákveðið hvaða leikrit verður tek
ið til meðferðar í tilefni afmælis
ins, en í sambandi við hátíðahöld
in, sem þá vei'ða hefur mennta-
málaráðuneytið ákveðið að veita
leikfélaginu 100 þús. kr.
Formaður Leikfélags Akureyrar
er nú Jón Ingimarsson, en fram
kvæmdastjóri er Jón Ögmunds-
son.
Leikfélagið mun í vetur gangast
fyrir tveim námskeiðum í leiklist
og munu Ragnheiður Steingríms
dóttir og Ágúst Kvaran stjórna
þeim. Æskulýðsráð Akureyrar
stendur einnig að námskeiðum
gkhús
ihöfn
Nýtt jólakort frá
Asgrímssafninu
leikritaskáld sínar borganir. Aft
ur á móti gegnir öðru máli um
þetta leikliús. Allar tekjur leik
hússins, hvort sem það eru styrk
ir frá ríkinu eða andvirði aðgöngu
miða, ganga beint til eflingar leik
húsinu. Höfundar , leikstjórar og
leikendur fá ekkert fyrir sina
vinnu. Þar af leiðandi vav það frá
brugðið venju, er Ionesco fékk
borgun fyrir leikrit, sem háskóla
nemendur sýndu eftir hann.
.Það verður fróðlegt að fylgjast
með garngi þessa nýstárlega og
óvenjulega leikhúss.
Jólakort Ásgrímssafns þeta ár er
gert eftir vatnslitamynd frá Krýsu
vík, Málaðri um 1948, Ásgrímur
Jónsson fór nokki-ar fex-ðir þá til
Krýsuvíkur, og var þetta sú mynd
in sem hann hafði einna mestar
mætur á. Þetta nýprentaða kort
er í sömu stærð og liin fyrri lit
. kort safnsins, með íslenzkum, ensk
um og dönskum texta á bakhlið,
ásamt mynd af Ásgrími, sem Ós-
valdur Knudsen tók.
Ásgrímssafn hefur þann hátt á
að gefa aðeins út eitt litkort á
ári, en vanda því betur til prent
Prentmót hf. en Víkingsprent hef
ur annazt prentun.
Einnig hefur safnið gert það að
venju sinni, að byrja snemma sölu
jólakortanna, til hægðarauka fyrir
þá sem langt þurfa að senda jóla-
og nýárskveðjur. Og einnig þá
sem hug hafa á að láta innramma
kortið til jólagjafa.
Listaverkakortin eru aðeins til
sölu í Ásgrímissafni. Bergstaða
stræti 74, og Baðstofunni í Hafn
arstræti þar sem safnið er ekki
opið nema 3 daga í viku, sunnu
daga, þriðjudaga og fimmtudaga
unar þess. Myndamót er gert í frá kl. 1,30—4.
Ms. Gullfoss
My nd asýn i nga rkvöld
fyrir farþega og gesti þeirra, er tekið hafa
þátt í „Sumaraukaferðum“ ms. Gullfoss vero-
ur haldið í kvöld kl. 21.00 í Þjóðleikhúskjall-
aranum. — Sýndar myndir úr sumaraukafero
um, er Þórir Hersveinsson o. fl. hafa tekið.
DANS.
Hf Eimskipafélag íslands.
>v
Fullkomnasti
kúlupenninn
kemur frá
Sríþjóð
méX
tjbctJL o cLcCuyvh,
. epoea
er sérstaklega lagaður til
að gera skriftina þægilega.
Blekkúlan sem hefir 6 blek-
rásir tryggir jafna og örugga
blekgjöf til síðasta blek-
dropa. BALLOGRAF penn-
inn skrifar um leið og odd-
urinn snertir pappirinn -
mjúkt og failega.
llcildsala:
* l>Óltl»l lt SVEItVSSON & Co. h.t.
HAB - ÞRÍR BÍLAR
í BOÐI - HAB
10. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9