Alþýðublaðið - 10.11.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 10.11.1966, Page 11
l=RitstiórrÖrn ESdsson Gunnar Sigurgeirsson, ÍR skorar í leiknum við KR í fyrrakvöld. Fram vann Víking/Valur vann Þrótt, og IR vann KR í fyrradag I FYRRAKVOLD fóru fram þrír leikir í Reykjavíkurmóti meistara flokks karla. Áttust þar við Fram og Víkingur, Valur og Þróttur og ÍR og KR. Leikirnir voru allvel sóttir og nokkuð skemmtilegir. Beðið var með eftirvæntingu eftir leik Fram og Vikings og vissu lega kom frammistaða Víking^ I Karl Jóhannsson! ■ > ■ > | dæmir 3 lands-! ! leiki á næstunni! : i ; Karl Jóhannsson, alþjóða- ; ■ dómari í handknattleik mun I i" ■ > dæma þrja landsleiki á Noröur; ; löndum um næstu mánaðamót * ; Á ráöstefnu norrænna hand-: j kiiattleiksdómarct) í surnar ; ; ræddu íslenzku fulltrúarnir,; ; þeir Ásbjörn Sigurjónsson og j j Valgeir Ársælsson um mögu: ; leika fyrir íslenzka handknatt; ■ leiksdómara til aö dæma lands ' m : lciki á Norðurlöndum. Hér er l - m ; kommn árangur þeirra um-; ; ræöna . : ; ■ ; Leikirnir sem Karl dæmirl : eru A-leikur milli Dana og ; ; Norömanna í Osló 27. nóvem j j;ífer, kvennalandsleikur. 'jSiníjj : : og Vestur-Þjóöverja í Sviþjóö; ; 29. nóvember og kvennalands- j j leikur Norömanna og Vestur-1 Z Þjóðverja í Osló 4. desember. ; anna á óvart jafnt . áhorfendum, sem liðsmönnum Fram. Eftir nokk urra mínútna leik var staðan orðin 4-0 fynr hiðunga lið Vík ings ,en Fram jafnaði en aftur nær Víkingur forystu og staðan í hálfleik er 6—5 fyrir þá. Fyrsta mark síðari hálfleiks var frá Vík ing, en eftir það fór allur leikur þeirra í handaskolum og Fram náði smátt og smátt yfirhönd inni, en leiknum lauk með sigri þeirra 15 mörkum gegn 9. Framararnir eru jafnbezta lið ið í þessu móti og það félag sem náð hefur beztu tökum á vallar stærðinni. Verða þeir án efa erfið ir viðureignar í mótunum í vet ur. Lið Víkings kom á óvart og er skipað jöfnum og góðum mönn um og ætti að ná langt með fílíkri vöx-n. Næsti leikur var> milli Vals og Þróttar og má með sanni segja að þeir voru ólíkir tveir fyrstu leikirnir þetta kvöld, hinn fyrri ailvel leikinn, en hinn síðari hrein hörmung og verður ekki fjölyrt um hann, en honurn lauk með sigri Vals 14-10. Síðasti leik xrinn var leikur ÍR og KR. Var sá leikur allvel leikinn og mjög spennandi ÍR með sína ungu pilta náði forystu í upphafi og hélt henni nær allan leikinn og í hálf leik var staðan 10-7 fyrir ÍR. Síðan komust ÍR-ingar í 14 10 en þá taka KR-ingar mikinn kipp og jafna og komast skömmu síðar yfir í 16-15 en, þá rakna ÍR-ingar aftur og leiknum lauk með sigri þeirra 20 mörk gegn 16, og var sá sigur sanngjarn. Lið lR-inga er athyglisvert og getur náð langt, er betur er að gáð kemur í ljós að þessi tvö lið verða sjálfsagt helztu keppinaut- arnir ú II. deild í vetur og verður gaman að fylgjast með keppni þeirra þar. Ástralíumenn hafa eignast fi-á- bæran langstökkvara, Alan Ci-awl ey. hann stökk nýlega 8,10 m. Peck ham stökk á sama móti 2,10 m. í hástökki. Loks kastaði Petra Riv ers spjóti 47,75 m. Bez'tur rússnesku tugþrautar- rnanna á þessu ári er Juri Djat schow, hann hefur náð bezt 7836 stigum. Næstur honum er Rein Aun með 7682 og þriðji Juri Ots maa með 7600: Sá fyrstnefndi hefur keppt þrívegis, Aun einnig en Otsmaa sex sinnum. Nú hafa verið leiknar 8 um feiðir í I. deild í handknattleik í Danmörku. Efst er H.G. sem ekki hefur tapað leik til þessa og á að eins eftir einn leik í fyrri umferð Meðal liðsmanna FIG er hin stór hætt>degi leikmaður Jörgen Peter sen, sém lék hér í fyrra með danska landsliðinu. Þá er þar einn ig Gert Andei-sen ,sem vei-ið hefur fyrirliði danska landsliðs ins. í öðru sæti koma svo kunn ingjar okkar frá í haust Árhus KFUM með 12 stig eftir átta leiki. Þeir sigruðu nú um helg ina í leik gegn Stadion með 23 möi-kum gegn 18. Lið Harðar Kristinssonar Tarup — Párup í næst neðsta sæti. Annars er röðin þessi: KG 16 stig Árhus KFUM 12 stig Stadion 9 stig Ajax 8 stig AGF 7 sti'g Skovbakken 7 stig O D KFUM 6 stig MK 31 6 stig Tarup — Párup 4 stig Helsingör 3 stig I Noregi er Fi-edensborg, sem hér lék gegn FH í fyrra í fyrsta sæti og hefur leikið 7 leiki og unn ið alla, gert 140 mörk gegn 85 en þeir hafa verið ósigrandi und anfarið í Noregi. í Svíþjóð voi-u Vikingai-na efst ir síðast þegar við vissurn, n.eð þi-já leiki og alla unna. veitingahúsið er Þróttar. KSKUR BYÐUR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR ID-JTAR & KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASICUR sudúrlandshraut lí sí m i 38550 Frá hinum harða leik Vals to W av-.iAg___ 1 10. nóvember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ JÍJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.