Alþýðublaðið - 10.11.1966, Síða 12
I
r
SPIL! SPIL! SPIL!
Höfum fyrirliggjandi fallegu íslenzku spilin,
bæði stök spil og sett í gjafaöskjum. Einnig
fjölda annarra tegunda þýzkra og sænskra
spila, vandaðra og við hagstæðu verði.
Skoðið sýnishorn á skrifstofu okkar og gerið
pantanir yðar á meðan úrvalið er sem mest.
líftagnús ICJaran
Umboðs og heildverzlim.
Sími 24140.
Framtíðarstarf
Félag sérleyfishafa óskar að ráða nálægt næstu
áramótum mann til að veita forstöðu sérleyfis-
og hópferða-afgreiðslu félagsins (B.S.Í.) og ann
ast hvers konar störf að málefnum þess.
Umsóknir, merktar: „Framtíðarstarf" sendist
fyrir 1. des. n.k. Félagi sérleyfishafa, Um
ffirðarmiðstöðinni, Reykjavík.
SinMníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpið.
í Háskólabíói sunnudaginn 13. nóv. kl. 15.
StjórnandkBohdan Wodiczko.
E inleikari: Ladislaw Kedra frá Póllandi.
Á efnisskránni erm. a. Píanókonsert og Rhap-
sody in Blue eftir Gershwin, og lög úr West
Side Story.
A ðgöngumiðar eru seldir í bókabúðum Lárus
ar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og
bókaverzlun Sigfúsar Eymundssönar.
LAUQARA8
Ævintýri i Róm,
Sérlega skemmtileg amerísk stór
mynd tekin i litum á Ítalíu meS
Troy Donahue
Angie Dickinson
Endursýnd kl 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðgröngnmiðasala frá kl. 4.
K0.BÁyÍ0kc:sBL0
mi 41985
Lauslát æska
(That kind of GirD.
Spennandi og opinská ný, brezk
mynd.
Margret-Rose Keil
David Weston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bömmív börmim.
Kbieð hendur
eða n!ður með
buxuraar.
Bráðskemmtileg og fræg ný
frönsk gamanmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk leika 117 strákar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
íJHraro
íStrtti ItHHI
NjósnÉr í Beirut
Hörkuspennandi litmynd. íslenzk
ur texti. — Bönnuð börnum inn
an 16 ára — Sýnd kl. 7 og 9.
Eyja leyndardómanna.
Hörkuspennandi litmynd
Bönnuð innan 14 ára Sýnd
kl. 5.
Z2149
Hariow
Ein umtalaðasta kvikmynd, sem
gerð hefur verið á seinni árum,
byggð á æfisögu Jean Harlow
leiklconunnar frægu, en útdrátt-
ur úr henni birtist í Vikunni.
Myndin er í Technicolor og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Caroll Baker
Martin Balsam
Red Buttons.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5.
TÓNLEIKAR kl 8.30
‘^yqlysið í Áiþýðubíaðinu
12 10- nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHOSID
Næst skal ég
syngja fyrir foig
Sýning Lindarbæ í kvöid kl.
20.30
Fáar sýningar eftir.
Úf þetta er
ieidælt striS.
Sýning föstudág kl. 20
Uppstigning
Sýning laugardag kl, 20.
ICæri iygari
eftir Jerome Kilty.
Þýðandi: Bjarni Bcnediktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Gerda Ring.
Fromsýning s’unnudag 13. nóv-
ember kl 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir föstudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til kl. 20.00. Sími 1-1200.
☆ S725UBÍÓ
Skuggi
fortfiðarinnar.
(Baby tlie rain must fall),
Afar spennandi og sérstæð ný
amerísk kvikmynd með hinum
vinsælu úrvalsleikurum:
Steve McQueen
Lee Remick
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
IÓ
Sýning I kvöld kl. 20.30
Sýning föstudag kl, 20,30
Fveggja pjoiu.
Sýning laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalau i lðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191,
IHannráBi á
Nébelshátíð
Víðfræg, spennandi amerisk
stórmynd í litum — með
ÍSLENZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Nýja bíó.
Sími 11544.
Lifvörðunnm
(Yojimbo)
Heimsfræg japönsk stórinynd og
margverðlaunuð.
Toshire Mifume.
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI.
CASANOVA „70“
Heimsfræg og bráðfyndin. ný í-
tölsk gamanmynd í litum.
Marcello Mastroianni
Vima Lisi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
RUÐULLll
Hljóni-veif íVIagnúsar
Ingimarssonar
SÖngkona:
Marta Biarnadóttir,
Matur framreiddur frá kl 7
Tryggið yður borð timanlega I.
sfma J5327