Alþýðublaðið - 24.11.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 24.11.1966, Side 15
Hemingway KrarnHí .■ <1 t. sfSa. elsskáldsins Ernest Hemingways, að hann hafði látið eftir sig hand rit að endurminningum sínum frá Parísarárunum, 1922-1926. Bókin var gefin út í 'Bandaríkjunum árið 1964 og var metsölubók í meira en heilt ár, enda er hún frábærlega skemmtileg aflestrar. Það mun ekki teljast til minni tíðinda hér á iandi, að Nóbelsskáldið Halldór Laxness hefur nú snúið bókinni á íslenzku af sinní alkunnu snilld, og er ósennilegt að annar merkari bók menntaviðburður verði hér á landi árið 1966 en útkoma bókarinnar Veisla í farángrinum. Þessa óvið jafnanlegu bók þurfa allir bókelsk ir íslendingar að eignast og lesa sér til óblandinnar ánægju. Bókin er tilvalin vinargjöf". Óhætt mun að fullyrða, að hér sé um kærkomna jólagjöf að ræða þar sem tveir Nóbelsverðlaunahaf ar liafa lagt sinn skerf að, hvor með sínu móti. Framhald af t. síða. ■sumarbústaði suður með vatninu þar sem gömul alfaralei'ð hefði ver ið-, innan hins friðaða þjóðgarðs. Emil Jónsson tók einnig tii máls en hann er formaður Þingvalla- nefndar. Sagði hann, að Alþingi og Þingvallanefnd hefðu yfirstjórn Þingvalla og væri ekki við forsæt isráðherra að sakast í þeim efnum. Hann kvað nefndina hafa úthlutað alimörgum lóðum á stöðum, sem varla sjást úr sjálfum þjóðgarð inum og því væru engin spjöll að. Nefndin hefði reynt að sinna þeim umsóknum um sumarbústaðalönd sem henni hefðu borizt, og hefði nú öilum verið sinnt. Mest tjón kvað Emil hafa verið igert á Þing vöilum, er fyrstu bústaðirnir voru ‘leyfðir innan þjóðgarðsins, en nú væri um að ræða lönd utan gárðs ins. Kína Framhald af bls. 2 unargötunum í vesturhluta Pek- ing. Þúsundir manna stóðu í bið- röðum iá götunum til að lesa pés- ann, sem er gefinn út af félagi rauðra varðliða í háskólanum í Peking. A öðrum áróðursskiltum, sem Jcomjð var fyrir í Peking, eru Teng Hsiao-ping og 'kona hans sök Aið um að hafa sveigt inn á ,,borg -aralega braut“ og fylgt „slæmri, spólitískri línu“. í Peking er það hald kunnugra, að ásakanirnar á hendur forsetan- um og flokksritaranum séu þær nákvæmustu og áreiðanlegustu, er franí hafi komið síðan rauðu varð- liðarnir hófu baráttu sína í ágúst sl. í þeim tilgangi að fjarlægja öll öfl í flokknum, er lagt hafi út á ,,braut kapítalisma“. Bent er á, að áróðursbæklingurinn hljóti að vera saminn af eða undir um- sjón manna, sem þekki náið til þess sem igerzt hefur um langan tíma í æðstu flokkforystunni. í á- róðursbæklingum er m.a. vitnað í ræður. er Liu og Teng héldu á fiokksþ. 1945 og 1956 til að sýna að þeir Ihafi unnið gegn línu Maos. Flokksritarinn er einnig sakað- ur um að hafa dreift „svörtu eitri“ Krústjovs með því að láta i Ijós samþykki sitt vjð endurskoðun- arsinnaðar ákvarðanir, er teknar voru á þingi sovézka kommúnista flokksins 1956 þegar Krústjov gaisnrýndi Stalíntímann. Unp á siðkast.ið hafa rauðu varð liarnir ráðizt á Liu og Teng í sömu andránni og Peng Chen fv borgarstjóra í Peking. Peng Chen er eini valdamaðurinn sem form- lega 'hefur verið sviptur embætti. \ ______i______ EVQTr>lin1d af hls. 1. ef SF gæti fallizt á stjórnarstefn una skinti eneu máli hvort. borg araflokkarnir ættu aðild að stiórn inni. Aksel T.arsen gekk jafnvel svo lanvt að eefa í skvn, að afstaða t.ii NATO mundi ekki aftra SF frá bví að ganga í samstjórn undir forsæt.i Krags. Hann benti á, að af ■daða Dana til NATO yr'ði ekki tek in til endurskoðunar fyrr en 1969 en saeði að kjósendum mundi gef ast kostur á að láta í ljós álit sitt á NATO í bingkosningunum. Sama hafa leiðtogar • jafnaðar- manna saet í kosningabaráttunni, þeirra.á meðal Per Hækkerup ut- anríkisráðherra. St.iórnmálaroenn í Kaupmanna- höfn benda á að vegna frumkvæðis Krags standi ýmsir möguleikar til stjórnarmvndunar opnir. En þetta sé aðeins á nanm’rnum. Ósennilegt er talið. að Krag hætti á það að mvnda stiórn með einum eða fleir um borsaráflnkkum án SF, til þess hafi sveiflan til vinstri í kosning unum verið of mikil. Ekki er held ur talið líkleet, að Krag liætti á að mvnda stiórn með SF einum. og samstevnustiórn á breiðum grund velli eins og forsætisráðherrann miðaði að í fvrstu, er talin útilok uð með öllu þar eð borgaraflokk arnir geti ekki hugsað sér að sitia saman í stinrn með SF. Þá er að eins ein lausn eftir, sú sem allir aerðu fyrirfram ráð fyrir. minni hlutastjórn .iafnaðarmanna, ef Lib eralt. Centrum skiptir þá ekki um skoðun og fellst á samvinnu. Hvað sem gerist eru nokkrar staðreyndir óhagganlegar. Jafnað armenn verða stærsti flokkurinn á nokkrum sinnum tekið þátt í flugkeppni erlendis. Núverandi stjórn Flugmála- félagsins er þannig skipuð. Baldvin Jónsson forseti, Úlfar Þórðarson varaforseti, Haf- steinn Guðmundsson, Leifur Magnússon og Ásbjörn Magnús son. Mi'ðasala á flugmálahátíðina er þegar hafin og eru miðar seldir í afgreiðslum flugfélag- anna og í Tómstundabúðinni. IÞang ASS Framhald af bls. 1. hann, og er rétt að það komi skýrt fram strax. í nefndinni, sem um málið fjallaði áttu eftirtaldir sæti: Eð- varð Sigurðsson, Óskar Hallgríms son. Jón Sn. Þorleifsson, Jóna Guðjópsdóttir, Pétur Sigurðsson, Björn Þórhallsson, Björgvin Sig- hvatsson, Jón Ingimarsson, Sveinn Gamalíelsson og Jón Bjarnason, hinir þrír síðast töldu, undirrit- uðu álitið með fyrirvara. Sig- finnur Karlsson var fjarverandi við'afgreiðslu málsins. Eðvarð skýrði tillögur nefndar innar, sem verða birtar bér í blaðinu einhvern næstu daga. Þar er m. a. gert ráð fyrir á- kvæði til bráðabirgða um frest- un þinghalds og framhaldsþing, sem fyrr segir. Er Eðvarð hafði lokið máli sínu hófust almennar umræður og tóku allmargir þátt í þeim, og voru menn yfirleitt hlynntir til- lögum laga og skipulagsnefndar. Sumir bentu þó á galla sem lands snmbanda skipulagið kynni að bafa í för með sér. Stóðu umræður um skioulags málin enn um ellefu levtið í í gærkveldi og verður nánar skýrt frá lyktum málsins í blað inu á morgun. Á þingfundi ASÍ, sem liófst kl. fjögur í gærdag, var fyrst rætt álit meirihluta verkalýðs- og at- vinnumálanefndar um kiaramál, ng hafði Guðmundur J. Guðmunds son þar framsögu. Þrír uefndar- menn undir forystu Sverris Her- mannssonar, allir Sjálfstæðismenft skiluðu séráliti, sem Sverrijr mælti fyrir og gerði hann ýmkl ar athugasemdir við vinnubrögíj nefndarinnar. Álit meirihlutan's var samþykkt með 244 atkvæðum gegn 64, og drógu þá minnihlutáj- menn álit sitt til baka, þar seirj menn voru sammála um að allji sem í því stæðj kæmi einnijf fram í áliti meirihlutans. Ekki er rúm hér í blaðinu I dag til að rekja efni ályktunari innar, en þar er m. a. komið inrj á verðlagseftirlit, sparnað I ríki^j- rekstri, húsnæðismál, staðgreiðslii kerfi skatta og fleira og verðá henni síðar gerð betri skil hér í blaðinu. Þá voru einnig síðdegis sam- þykkt álit Allsherjarnefndar þings ins, sem allmörgum tillögum var vísað til. Voru álit liennar tvö, og f jallaði annað um tillögur, sem nefndin lagði til að yrði vísað til miðstjórnar, en hitt um tillögur, sem hún lagði til að yrði vísað t.il miðstjórnar, en hitt um tillög ur, sem hún lagði til að yrðu samþykktar. Var þar m. a. til- laga um stofnun þróunarsióðs, til stvrktar vanþróuðum bióðum. Mæltu þeir Pétur Pétursson og Snorri Jónsson fyrir nefndarálit- unum sem bæði voru samþykkt samhljóða. SMURT BRÁÖÐ SNITTUK ^RAUDSTOFAN Yestnrsrfttn 3E Sími 16012. OpW fré kl. 9 — 2S.ÍÓ MS. BALDUR fer til Bolungavíkur á mánudag. Vörumóttaka á fimmtudag, árdeg- is á föstudag og árdegis á laug- arda'g. þingi og verða að mynda kjarna næstu stjórnar og Krag verður á- fram forsætisráðherra. Frumvarp jafnaðarmanna um staðgreiðslu- ■skatt, sem leiddi til þingrofs og kosninga, verður nú samþykkt í að alatriðum. Róttækar breytingar verða gerðar í húsnæðismálum, þar sem samningur Krags við borgara flokkanna í þeim málum er nú úr gildi fallinn. Loks má búast við meiri vinstri stefnu á grundvelli kosningaúrslitanna. Flugmálafiátíð Framhald af 3. siðu Örn Johnson, Alfreð Elíasson, Björn Pálsson, Sigurður Jóns son, Halldór Jónsson frá Eið um. Alexander Jóhannesson og Guðbrandur Magnússon. Hver fær gullmerkið a'ð þessu sinni verður ekki látið uppi fyrr en afhending fer fram. Danssýn ing verður undir stjórn Her- manns Ragnars og sænska þokkadísin Ulla-Bia skemmtir á forvitnilegan hátt. Hljómsveit Ólafs Gauks lejkur fyrir dansi og milli skemmtiatriða. Á mið nætti verður síðan skemmtiatr iði sem koma á veizlugestum á óvænt. Veizlustjóri verður Þormóð ur Hjörvar. Eins og á fyrri flug málahátíðum er dagskrá og mat seðill með nýstárlegu sniði, en matseðillinn er í ljóðum og er hátíðargestum ætlað að syngja hann milli rétta. Matseðillinn er saminn af yfirkokknum í Lidó Lofti Guðmundssyni. Öllum áhugamönnum um flug og hátíðahöld er heimill að gangur, svo framarlega sem þeir ná sér í miða. Flugmálafélagið var stofnað árið 1936, og var markmið þess í upphafi að endurvekja flug á íslandi, en á þeim tíma lá allt flug niðri. Síðan hefur félagið starfað og eru félagsmenn á- hugamenn um flug, hvort sem þeir starfa beinlínis við flug mál eða ekki, enda er tilgangur þess að sameina alla þá sem á- huga hafa á flugmálum og efla almenna þekkingu á þeim. Fé lagið er í alþjóðasambandi flug málafélaga og hefur sem slíkt Krossgötur Framhald af 4. síðu. ið vonum framar og skemmt mörgum áhorfandan um, og áreiðanlega vel gert af litlum efnum og fámennu starfsliði. En sú spurning kemur óneitan lega fram í huga manns, þegar íslenzka sjónvarp ið ætlar að fara að sjónvarpa sex daga vikunnar hvort ekki sé um of mikla bjartsýni að ræða? Eða myndi sjónvarpsefnið ekki þynnast út að gæð um um lcið? Valda of snöggum breytingum á högum okkar og fylla alla af áhuga á að ná sér í sjónvarp, hversu gáfulegt eða skemmtilegt efnl sem kynni að birtast á skerminum? Væri ekki nær að sjónvarpa í mesta lagi þrjá daga vikunnar fyrstu tvö til þrjú árin meðan end ursjónvarnsstöðvar færast yfir landið. Sjónvarpsgjaldið gæti þá verið minna að lík- indum og sjónvarpskaup gætu færzt vfir á lengra tímabil. Og ekki sízt fólk gæti gefið sér meiri tíma til að sinna leikhúsum, félagsstarfsemi og ýmis konar samkomum, meðan það væri að venjast svo áhrifamiklu tæki sem sjónvarpið er. HSÍ ÞRÓTTUR HKRR ] HANDKNATTLEIKSHEIMSOKN V-Þ íZKUMEISTARANNA OPPUM - ÚRVAL Jlandslið) í laugardalshöllinni í kvöld kl. 20,15. Forieikur ÞRÓTTUR - VÍKiPIGUR II. fl. Forsala aðgöngumiða í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal. Knattspyrnufélagið Þróttur. tf~r 24. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.