Alþýðublaðið - 29.11.1966, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1966, Síða 1
Þriðjudagur 29. nóveraber 47. árg. 268. tbl. - VERÐ 7 KR. Gylfi Þ. Gíslason varaformaður og Benidikt Gröndal ritari 31. ÞINGI ALÞÝÐUFLOKKSINS lauk í fyrrinótt. Sótti þingiS fjölgt fulítrúa viðs vegar að af landinu og einkenndist það af tiikluni sókn- arhirg flckksins og bjartsýni um framtíð hans. Emil Jónsson var endurkjörinn formaður flokksins með lófa- taki. Gylfi Þ. Gíslason var á sama hátt endurkjörinn yaraformaður og Ilenedikt Gröndal ritari Flokksþingið gerði fjölmargar á lyktanir eftir fjörugar umræður alla þingdagana, og verða þær birtár í Alþýðublaðinu næstu daga. Stjórnmálaályktun þings- ins er birt í opnusíðu blaðsins í dag, en í henni er hvað dægur- mál snertir lögð megináherzla á, að stöðvun verðbólgunnar takist með þeim ráðstöfunum, sem rík isstjórnin er að gera. Auk formanns, varaformanns og ritara voru kjörnir 19 menn í mið stjórn Alþýðuflokksins, og hlutu þessir kosningu: Arinbjöm Kristinsson, Asgeir Jóhannesson, Baldur Eyþórsson, Baldvin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Eggert G. Þorsteinsson, Erlendur Vilhjálmsson, Guðmundur R. Oddsson, Jón Axel Pétursson, Jón Sigurðsson, Jóna Guðjónsdóttir, Óskar Hallgrímsson, Pétur Pétursson, Sigurður Ingimundarson, Sigurrós Sveinsdcttir, Svanhvit Thorlacius, Stefán Júlíusson, _ ! Unnar Stefánsson, Viktor Þorvaldsson. Auk þessara aðila eiga sva sæti í miðstjórninni fulbrúar fyrir Samband ungra jafnaðarmanna, sem það kaus á þingi sínu fyrr í haust. Þá voru kosnir 9 vara- menn, og hlutu bessir kosningu: Eiður Guðnason, Jón H. Guðmuudsson, Gunnlaugur Þórðarson. Sigfús Bjarnason. Jón Ármann Héðinsson, Helgi Smmund«son. Þórunn Valdimarsdóttir, Ögmundur .Tónsson. Kristinn Gnnnarsson. s Þá voru ennfrpn.nr viörnir fyií 1 ■’ i’ í floklrcsfinnn f.rrir alla lanfishblta ut.an PovViovíkur og nnpnppriis ásnmt Tfqfnnrfirði, Og npnAnr skró .'f ir ti l'irt í blað- A Pr,r'T*'Tlir|. Reykjavík, — Eins og Alþýðublaðið skýi-ði frá síðastliðinn sunnudag hefur ríkis- stjórnin nú lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um heimild til verðstöðvunar. Fer fyrsta umræða um frumvarpið fram á Alþingi í dag, þriðjudag', og mun forsætis- ráðherra, Bjarni Benediktsson, mæla fyrir því. Meginatriði frumvarpsins eru þau, að ríkisstjórninni er heimil- að að ákveða að eigi megi hækka verð lá. vörum eða þjónustu, án leyfis yfii-valda, talið frá þeim degi, sem frumvarpið var lagt fram á Alþingi. Gildir þetta einn- ig um álagningarstiga útsvara- og aðstöðugjalda, að þeir mega ekki hækka frá því sem var nema með sérstöku leyfi ríkisstjómarinnar, ef hún telur óhjákvæmilegt vegna fjárhagsafkomu viðkomandi sveit- arfélags. Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að á- kveða, að eigi megi hæktya verð á neinum vörum frá því sem var, er frumvarp til þessara laga var lagt fyrir Alþingi, nema með samþykki 'hlutaðeigandi yfirvalda, og mega þau þá eigi leyfa neina hækkun á vöruverði, nemi þau telji hana óihjákvæmilega, svo sem vegna hækkunar á tollverði innfluttrar vöru. Enn fremur er ríkisstjórn- inni heimilt að ákveða, að eigi megi hækka hundraðshluta álagn- ingar á vörum í heildsölu og smá sölu frá því, sem var er frumvarp til þessara laga var lagt fyrir Al- þingi. Sama gildir um umboðs- laun vegna vörusölu og um hvers konar álagningu, sem ákveðiq er sem hundraðshluti á selda vinnu eða þjónustu. Fyrirmæli fyrri málsgr. þessarar gr. taka á hliðstæðan h'átt til seldr ar þjónustu í hvaða formi sem hún er, þar á meðal til hvers konar þjónustu, sem ríki, sveitarfélög og stofnanir þeirra, svo og aðrir op- inberir aðilar, láta í té gegn 'gjaldi. 2. gr. Nú hefur á tímabilinu frá því að frumvarp til þessara laga var lagt fyrir Alþingi og þar til þau öðluðust gildi verið ákveðin verð- ihækkun á vöru eða seldri þjón- ustu, sem fer í bág við ákvörðun ríkisstjórnarinnar á grundveUi heimildar samkvæmt 1. gr., og er þá slí'k verðhækkun ógild, og hlut aðeigandi seljandi er skyldur að lækka verðið í það, sem var á þeim tíma, er frumvarp til þess- ara laga var lagt fyrir Alþingi. 3. gr. Ríkisstjóminni er heimilt að á- kveða, að álagningarstigar útsvara og aðstöðugjalds samkvæmt lög- um nr. 51/1964, með síðari breyt- ingum, megi eigi hækka fná því, sem ákveðið var í hverju sveitar- félagi 1966, nema með sam'þykki ríkisstjórnarinnar. Skal hækkun álagningarstiga þá eigi leyfð, nema ríkisstjómin telji hana ó- íhjákvæmitega veg|tia fjáfhagsaf- komu hlutaðeigandi sveitarfélags. Ríkisstjóminni er heimilt að á- kveða, að öll opinber gjöld, önn- ur en þau, er um ræðir í síðari Framhald a 15. si<T 'l7,'9^lir-cVA^prirlíTr fl-\VV<3Ív»q VOm ’'-Hrr ,TÓn f.cr Tbeódór ^T'í^croircoon. fíi v*rr? Tómas ne<?snn o<j TvAn.ioinn Sv€Íos cnn Á laugardag fluttu þinginu skvrslur formaður Albvðuflokks- ins, varaforniaðnr. rt+ari gjald- Þeri og formaðnr blaðstiórnar Al- bvðublaðsins Hófust bá almenn- ar umræður, sem stó«u fram ef{ár simnudegi. Nefndir Tötigsins störf ’iAn á lauPardpg oa sunr.’idag pg -Þiluðu á'i+i síðdpois á sunnudag. Þinoinu lauk á f’p'ðn tínianum pðfaranót.t mámidaes með því gð Emil Jónsson, formaður sagði nokkur kveðjuorð. Forseti floldcshingsins var ■ Bragi Sienrinn«snn .rá Akureyri, eu varaforcntar 'Rapnar Guðleifa son úr Keflavík og Eggert ©. Þorsteinsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.