Alþýðublaðið - 29.11.1966, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 29.11.1966, Qupperneq 5
jr Utvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar og fréttir. 12.00 Jfládegisútvarp. Tónieikar. . 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.15 Tónleikar. Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Helga Egilson talar um fönd ur, jóladagatöl og jólagjafir til útlanda. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir, tilkynningar og létt lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir íslenzk lög og klassísk tón- list. Svala Nielsen syngur lög eftir Þórarin Jónsson og Árna Björnsson. 16.40 Útvarossaga barnanna- „Ingi og Edda levsa v,andann“ eftir Þóri og Edda leysa vandann" eft- ir Þóri S. Guðbergsson. 17.00 Fréttir. Tónleikar. Framburðarkennsla í esper- antó og snænsku. 17.20 Þingfrétiir. Tónleikar. 18.00 Tilkvnningar. Tónleikar. 18.55 D»v=krá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tiikvnningar. .1930 Tvær flugur í einu höggi. Stefán Jónssón flytur erindi frá Kína. 19.50 Lög unga fólksins. Gerður Jénsdóttir kynnir. 20.30 Útvarnssagan: „Það gerðist í Nesvík" eft.ir sér Sigurð Einarsson. Höfundur ies (10). 21.00 Fréttir 0g veðurfregnir. 21.30 Ví^stí- Þáttur um menn og menntir. 21.45 Sénata fvrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Biörn Ól- afsson og höfundurinn flytja. 22.00 Magar Malagasa. Andri ís- aksson sáifræðingur flytur síðara erindi sitt. 22.35 Ssanska skemmtihljómsveitin lelkur. 22.50 Fréttir f stuttu máli, Á hlióðbergi. Björn Th. Biörnsson velur efnið og kvnnir: -Rölumaður deyr). 24.00 Papp’k.rárlok. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag. Skýfaxi fer til London kl. 8.00 í dag vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur ki. 19.25 i dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljdga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. 8.30 að Hverfisgötu 21. Fundar- efni: 1. Félagsmál, bazar sunnu- daginn 4. des. o. fl. 2. Fréttir frá 31. þingi Alþýðuflokksins. 3. Brandur Jónsson skólastjóri flytur erindi um heyrnardeyfu og mál- leysi og svarar fyrirspurnum um þau málefni. — Fjölmennið. Stjórnin. i Kvenfélagið' Bylgjan, konur loft skeytamanna, munið fundinn fimmtudajg 1. das. kl: 8.30 að Bárugötu 11. Til skemmtunar verður tízkusýning og kvikmynd. Stjórnin. Fundir Bazar Kvenfélag Óhlða safnaðarins. Bazarinn er n.k. laugardag 3. des. kl. 2. Tekið á móti bazarmunum í Kirkjubæ föstudag 4-7 og laugar- dag 10-12. Félagsfundur eftir messu nk. sunnuda'g. Félagsmál rædd, kaffi- drykkja. Konur í styrktarfélagi vangefinna. Munið bazarinn og kaffisöluna í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. Komið bazarmunum sem fyrst í Lyngáslieimilið. Tekið á móti kaffi brauði sunnudagsmoriguninn 4. des. Kvenfélag Kópavogs heldur bazar sunnudaginn 4. des. kl. 3 í Félags- heimili Kópavogs. Ágóðinn renn- ur til líknarsjóðs Áslaugar Maak og sumardvalarheimilis toai-na í Kópavogi. Munum sé skilað sem fyrst. ■Ar MUNIÐ bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlega þejr sem ætla að gefa pakka skilið þeim á skrifstof una Bræðraborgarstíg 9 eða Máva- hlíð 45. ★ FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Jólabazar Guðspekifélagsins verð- ur haldinn 11. des. nk. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum fyr- ir laugardaginn 10. des. nk. í Guð spekjfélagshúsið Ingólfsstræti 22, Hannvrðaverzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur Aðalstræti 112. Frú Helgu Kaatoer Reynimel 41, eða frú Ingibjörgu Tryggvadóttur Nökkvavogi 26. Ýmislegt Gleðjið vini yðar erlendis með því að senda þeim hin smekklegu frímerkjaspjöld Geðverndarfélags ins sem jólakveðju. Með því styrk ið þér gott málefni. Spjöldin fást í verzlun Magnúsar Benjamínsson- ar, Stofunni, Hafnarstræti, Ramma gerðinni og í Hótel Sögu. Vetrarhjálpin, Laufásvegi 41C (Farfuglaheimilinu) sími 10785. Opið 9-12 og 13-17. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Hin árlega hlutavelta kvenna- deildar Slysavarnarfélagsins í R- vík, verður sunnudaginn 27. nóv. í Listamannaskiálanum og hefst kl. 2. Félagskonur vinsamlega komið munum á laugardaiginn í Listamannaskálann. ★ Dráttur í merkjasöluhapp- drætti Blindravinafélags íslands hefur farið fram. Upp kom no Q329 sjónvarostæki m. uppsetn- ingo. Vinninigsins má vitja í Ing- A,Fsstræti 16. Blindravinafélag í? lands. Minningarspjöld Geðverndarfé- lags íslands eru seld í verzlurium Magnúsar Benjamínssonar í Veltu sundi og í Markaðinum Laugavegi og Hafnarstræti. Minningarkort. Rauða kross !- ands eru afgreidd á skrifstofunn Öldgötu 4, sími 14658 og 1 Reykj; víkurapóteki Söfn k Bókasafn Seltjamarness er o) ð mánudags klukkan 17,15—1' rtg 20—22: miðvikudaga kl 1T.1 18 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29/ dmi 12308. Útlánsdeild opin frí kl. 9-12 og 13-22 alla virk daga. ★ Þjóðtnir-jaaafn Islanðs «r o» • tíagiegi r fi L.30—4 * Lislasafn Ejnars Jónssonar el jpið a stmnudögum og miðvika- iögum frá fei. 1,30—4. Ar BÓKASAFN Sálarrannsóknafé lags íslands Garðarstræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30— 7 e.h. ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. < í Vertu ekki svona afbrýðisöm á svipinn. Þetta er bara systir míp. i Kvenfélag Alþýðuflokksins i Eeykjavík heldui- fimd í kvöld kl. Hér er framhald bókarinnar frá í fyrra SÓLMÁNAÐARDAGAR í SEL- LANDI.-----Annir sumarsins eru liðnar og komið haust. Hrólfur bóndi á Bakka er ekki ánægður, þótt heyskapurinn hafi gengið von- um betur. Það sem angrar Bakka- bóndann er uppátæki Jónönnu dóttur hans, að verða ástfangin i strálcnum frá Barði. Á sólskins- degi um hásláttinn þeysir hún úr hlaði yfir þvert tún með strákn- um frá Barði, alfarin að heiman. — En nú dregur ský fyrir sól. Og um það lesið þið í sögunni.--- Verð kr. 298.85. Hér er á ferðinni skínandi falleg bók, sem hentar börnum og ung- lingum á öllum aldri. í henni eru 23 ævintýri, öll skreytt stórum og fallegum myndum. — Mörg þess- ara ævintýra eru vel þekkt, eins og Hans heppni, Aladdin og töfra- lampinn, Hans og Greta, Stígvél- aði kötturinn og Tumi þumall. — En svo er þar líka fjöldi ævin- týra, sem minna eru þekkt, en gefa hinurn sizt eftir, eins og t. d. „Fallegi prinsinn Qg þjónarnir sex“, „ísbjörninn og dvergarnir", „Litli óþekki hænuunginn“, „Dáfríður og dýrið ljóta" og mörg íleiri. Bókin er i stóru broti, prentuð á vandað- an pappír og bundin í sterkt og fallegt band. — Verð kr. 279.50. sjálfsævisaga Sigurbjörns Þorkels- sonar í Visi. — Sigurbjörn í Vísi þekkja flestir Reykvíkingar, bæði eldri og vngri, og raunar mikill hluti landsmanna. Hann var um langan tíma verzlunarmaður og kaupmaður og hefur komið víða við. — Hann er einn af stofnend- um I.R. og K.F.U.M., og má í bók- inni m. a. finna skemmtilegar frá- sagnir frá fyrstu dögum þessara félaga. — Sigurbjörn er sérstak- lega minnisgóður og þekkir sand af fólki í öllum stéttum þjóðfé- lagsins og hann segir hreint og hispurslaust frá samskiptum sin- um við hvern sem er. Hann lagði skatt og útsvör á Reykvíkinga í 35 áv og bar þó hvergi skugga á vin- sældir hans. — Kostar kr. 397.75. i r i c t i! p L11 r I u K 29. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.