Alþýðublaðið - 29.11.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 29.11.1966, Qupperneq 15
Yfirlit yfir sjósókn á Vestfjörðum í okt. Róðrar vieS línu hófust víöast livar í byrjun mánaðarins, og fengu margir bátarnir við Djúp góðan afla, en á vestur-fjörðunum var mun tregari afli. Ógæftir hömluðu þó mjög sjósókn, en þegar gaf á sjó fengust oft 8—9 lestir í róðri. Þessi afli fékkst aðallega djúpt út af Hominu og austur við Drangál. Dragnótabátarnir voru að mestu leyti hættir veiðum, enda lítið hægt aö stunda veiðar á litlum bátum, eins og dragnótabátarnir eru flestir. Handfærabátamir voru einnig að mestu leyti hsettir yeiðum. Heildaraflinn i mánuðinum varð 1648 lestir, sem er lítið eitt meiri afli en á sama tíma í fyrra. AFLINN í EINSTÖKUM VERSTÖÐVUM: Patreksfjörður: Dofri aflaði 86 lestir í 13 róðrum, en afli drag- nótabátanna í mánuðinum var 34 leslir. Tálknafjörður: Sæfari aflaði 93 lestir í 17 róðrum, en afli drag- nótabátanna var aðeins 11 lestir. Bíldudalur: Andri aflaði 70 lest- ir í 17 róðrum, en dragnótabát- arnii' voru allir hættir og byrjaðir rækjuveiðar. Þingeyri: Þorgrímur var búinn að fara 6 róðra og aflaði 21 lest. Bragi aflaði 42 lestir í 14 róðrum og Hinrik Guðmunds- son 30 lestir í 5 róðrum, en þeir réru báðir með línu. Þorsteinn landaði 14 lestum úr einum róðri með dragnót. Suðureyri: 7 bátar stunduðu veiðar með línu og 5 bátar stopuit með handfæri. Varð heildaraflinn á Suðureyri 344 lestir í mánuðin- um. AfJahæstu línubátarnir voru: Stefnir með 85 lestir í 20 róðrum, Gyllir 59 lestir í 16 róðrum, Vil- borg 59 lestir í 17 róðrum, Frið- bert Guðmundsson 52 lestir í 10 ; róðrum og Jón Guðmundsson 38 lestir í 13 róðrum. Bolungarvík: 4 bátar réru með línu, einn bátur var á dragnót og 13 bátar stunduðu stopult veiðar með handfæri og línu. Varð heild- araflinn í Bolungarvík 323 lestir í mánuðinum. Aflahæstu línubát- arnir voru: Guðrún með 75 lestir i 24 róðrum, Húni 72 lestir í 25 róðrum, Heiðrún II 54 lestir í 9 róðrum og Einar Hálfdáns 14 lest- ir í 2 róðrum. Sædís landaði 20 lestuin úr 10 róðrum með drag- nót. Hnífsdalur: 3 línubátar voru byrjaðir róðra, og varð afli þeirra í mánuðinum: Svanur 37 lestir í 6 róðrum, Pólstjarnan 43 lestir í 14 róðrum og Mímir 31 lest í 5 róðrum. ísafjörður: 4 línubátar voru byrjaðir róðra frá ísafirði. Varð afli þeirra 1 mánuðinum þessi: Guðný 112 lestir í 17 róðrum, Vík- ingur II 74 lestir i 13 róðrum, Gunnhildur 58 lestir í 10 róðrum og Straumnes 38 lestir í 7 róðrum. Gylfi landaði 47 lestum úr 11 róðrum með drágnót. Súðavík: Tveir bátar réru með línu frá Súðavík. Trausti landaði 49 lestum úr 13 róðrum og Freyja 39 lestum úr 13 róðrum. fjölda marga kafla en aftast í bók inni er mannanafnaskrá . Sæmundur Dúason er fæddur og uppalinn í Fljótum í Skaga- firði. Fjallar bókin á hreinskilinn hátt frá bernsku til efri ára. Lýs- ir hún daglegum störfum hans í blíðu og stríðu og ýmsum atvikum sem fyrir hann koma á lífsleiðinni og þ.á.m. frá nokkrum störfum bæði til sjós og lands, sem þá voru algeng í Fljótum og nærsveitum þeirra, en eru nú orðin svo úrelt, að þau verða naumast unnin fram ar. LFORDI FORDIL ORDILF RDILFO DILFOR ILFORD — Alltaf bezta lausnin. — Einkaumboð fyrir ILFORD-ljósmyndavörur. o HAUKAR HF Garðastræti 6. — Sími 16485. inn var dreginn til baka þar sem hann var talinn of tilfinningasam- ur. Þar sagði að vopnahléið væri áskorun til hermannanna um að drepa eins marga og unnt væri á aðfangadagskvöld og byrja affur á slótruninni á annan í jólum, og halda henni áfram til næstu jóla. í hinum leiðaranum var vopna- hléstilboðinu fagnað og sagt að stutt vopnahlé væri betra en ó- slitið stríð. Síldarsala Framhald af 3. síðu. sambandi við þessi síldarkaup og hafi það síðan leitt til samkomu lags um þessa sölu á 40.000 tunn um af síld. „Einu sinni var" „Einu sinni var“ heitir bók um endurminningar Sæmundar Dúa- sonar, sem hann hefur sjálfur fært í letur Mun betta vera fyrsta bók in í svokölluðum endirminningar flokki, sem Bókaforlag Odds Björnssonar lætur gefa út. Prentverk Odds Björnssonar hef ur búið hana til prentunar, en hún er 276 bls. að stærð. Skiptist £ Sijómarmyndun Framhaid af 2. «iðu. vildi ekkert um það segja, hvort Strauss yrði í stjórninni. Paul Liieke innanríkisráðberra, sem hefur beitt sér ákaft fyrir myndun samsteypustjórnar, gegn- ir ef til vill embætti sínu áfram, en. jafnaðarmenn vilja að Hel- muth Schmidt fái þetta embætti. Talið er víst að Hans Christoph Seebohm samgöngumálariáðherra, sem hefur verið mjög umdeilduri vegna yfirlýsinga um Súdetáhéþ- uðin og önnur fyrrverandi yfijr- ráðasvæði Þjóðverja, verði leyst- ur frá störfum, en ekki er vitað hver taka muni við af honum. Viðtöl, sem blaðið „Bild-iZeit- ung“ hefur haft við þá Kiesinger og Wehner, benda til þess að sam steypustjórn verði ekki lengi við völd. í viðtalinu við „Parlamentiseh- Politisrihe Pressedienst“ sagði Willy Brandt, að hann liti andúð bá, sem fortíð Kiesingers í naz- istaflokknum hefur vakið erlendis, alvarlegum augum. En hann bætti því við, að margt af því sem sagt hefði verið í þessu sambandi væri orðum aukið. Brandt sagði, að ráð vendni Kiesingers væri ekki hægt að draiga í efa og hann væri fús til málefnalegrar samvinnu. Óveður Framhald af 3. síðu. Pollinum rak upp í fjöru. Ekki er kunnugt um skemmdir á skipinu en grunur leikur á að togarinn hafi slitið sæsíma- strenginn milli Akureyrar og Svalbarðseyrar. En einnig get ur verið að loftlínan sé slitin, en erfitt var að finna bilun- ina í gær vegna samgönguerfið leika: Símalínur biluðu víða eins og fyrr er sagt og var enn ver ið að leita að skemmdum í gærdag. Tveir staurar brotn uðu milli Víkur og Hvolfsvall ar og eins rofnaði sambandið milli Víkur og Kirkjubæjar- klausturs. En- þar- brotnuðu staurar vegna hlaupsins í Skaptá. Þá rofnaði símasam- band milli Akurevrar og Húsa- víkur. Raufarhöfn, Kópasker og Þórshöfn voru ekki f síma sambandi í gær en á þvf svæði var mjög erfitt um vik að leit að skemmdnm vegna ófærðar. En alls staðar var unnið að viðgerðum þar sem bvi var við komið. Vsetnam Framhald af bls. 2 inn í staff 5.000 áðnr. Stjórnirnar í Satgon og Wash- ington iáttu enn í viðræðum í dag um tilboð Vietcong um fjögurra sólarhringa vopnahlé um jólin og nýárið. Johnson forseti, sem nú dvelst á búgarði sínum í Texas, tekur ákvörðunina. Litið er svo á, að hlé það, sem gert var í 37 daga á loftárásum eftir jólin í fyrra, hafi verið hern- aðarleg mistök, þar sem það leiddi ekki til 'samningaviðræðna og þar sem Norður-Vietnammönnum var gert kleift að bæta tjón það, sem unnið hafði verið lá flutningaleið- um þeirra og þar með auka ógn- unina við bandarísku hersveitirn- ar í Suður-Vietnam. Blaðið „New York Times“ birti í dag tvo leiðara um hið hugsan- lega vopnahlé I tveimur útgáfum sínum £ dag og komu þar tvö ó- lík sjónarmið fram. Fyrri leiðar- VerÓstöðvun FramhaJd af 1. síðtl. málsgr. 1. gr. og í lögum nr. 51/ 1964, megi eigi hækka frá því, sem var á árinu 1966, nema með samþykki ríkisstjómarinnar. Skal hækkun á slíku gjaldi þá eigi leyfð nema ríkisstjórnin telji hana ó- hjákvæmilega vegna fjárhagsaf- komu hlutaðeigandi aðila. 4. Igr,- Með brot út af lögum þessum skal fara að hætti opinberra mlála, og varða brot sektum. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda til 31. Október 1967. Á undanförnum mánuðum hef- ur hin mikla verðhækkun, sem orð ið hafði á útflutningsafurðum landsins á tveimur síðasbliðnum árum, snúizt 1 verðhækkun á mörg um þýðingarmestu afurðunum. Að svo komnu máli er ekkert hægt um það að fullyrða, hversu mikil þessi verðhækkun muni verða, né hversu lengi hún muni standa. Hækkun afurðaverðs erlendis á undanfömum árum hefur skapað svigrúm fyrir þeim miklu launa- hækkunum, sem átt hafa sér stað. Á hliðstæðan hátt er það brýn nauðsyn vegna verðfallsins, að ekki eigi sér stað frekari hækku* framleiðslukostnaðar hjá útflutn- ingsatvinnuvegunum. Það er skil- yrði þess, að svo megi verða, að frekari hækkanir verðlags eéu nú stöðvaðar. í þessu skyni ákvað rikisstjórnin að greiða niður hæfkk un þá á búvöruverði, sem ella hefði orðið í septembermlánuði sl., og hefur hún siðan gert ráðstaf- anir til lækkunar á vísitölu fram- færslukostnaðar niður í það, sem hún var 1. ágúst sl., annars vegar með frekari aukningu niður- greiðslna í síðasta mánuði, ög hins vegar með því að hækka fjöl- skyldubætur frá og með 1. nóv. sl„ svo sem lög heimila. Þessar ráðstafanir igeta þó ekki komið áð haldi, nema unnt sé að koma á al- mennri verðstöðvun og miðar frúrn varp þetta að því að svo megi v'erða. Beiting þeirra heimilda, sem ríkisstjórnin á að veita sam- kvæmt frumvarpinu byggist á þeirri forsendu að eigi verði kaup- hækkanir, er geri verðstöðvun ó- f ramkvæmanlega. Vietcongmenn í öllu háðir Hanoistjórn SAIGON, 28/11 (NTB — Renter) — Fyrrverandi ofursti úr Viet- cong, Le Trang Chuyen, sagði & blaðamannafxmdi í Saigon í dag1, að skæruliðar gætu ekki haldiff ó- fram baráttu sinni með neinum verulegum árangri ef Norður-^et- nám„hætti stuðningi síniun, m Qfurstlnn, sem er 37 ára að aldri og var yfirmaður 165. her- deildar Vietcong, er háttsett foringinn úr Vietcong sem ge^ hefur liðhlaupi. Hann gekk í með suður-vietnömsku stjórni: í ágúst sl. Bandariskar sprengjuþotur |ál gerðinni B-52 réðust í dag á friim skógasvæði í grennd við landa- mæri Kambódiu, þar sem talið íer að Vietcong hafi bækistöðvar. Sex Vietcongmenn féllu í lárás á banöa rískan herflokk í grennd við hiha nýju herstöð Bandaríkjamanna viff Tuy Hoa, 3385 km norðaustur af Saigon. Fundur í Kven- féiagi AlþfSu- Kvenfélag AlþýðufloitksiMi í Reykjavik heldur fund 29. þ. m., þrfiffjudagskvöld kL 8.30 að Hverfisgötu 21. Fund- arefni: 1) Félagsmái, bazar sunnudaginn 4. dea. o. fl. 2) Fréttir frá 31. þingi Alþýðn- flokksins. 3) Brantlur Jóns - son skólastjóri flytur erindi um heyrnardeyfu og mál- leysi og svarar fyrirspurn- um um þau málefnf. — Fjöl- mennið. — Stjórnin. 29. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1$

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.