Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.12.1966, Blaðsíða 11
Frá þingi Frjálsíþrótta- ; sambanda Evrópu í Istanbul Reykjavíkurmótið í körfóknatt leik hélt áfram i íþróttahöllinni á sunnudagskvöld. Háðir voru tveir leikir í meistaraflokki karla. ÍR sigraði Ármann naumlega með 56 stigum gegn 52. Staðan í hléi var 28:21 fyrir Ármann, sem hafði yfirhöndina meirihluta leiks | ins. ÍR náði fyrst að jafna í 40:40 Beztir í liði ÍR voru Hólmsteinn Agnar og Birgir, Hjá Ármanni var Hallgrímur langbeztur, en Birgir [ Frá' leik IR og Armanns. Þórarinn Tyrjingsson skorar jyrir 1R. Reykjavíkurmótið í handknattleik: Fram, IR og Víkingur sigruðu í mfl. karla- Vestur-Þýzkaland sigraSi Nor'ö- eg í handknattleik karla á sunnu dag með 20:19. Staöan í hléi var 13:8 jyrir Vestur-Þýzkaland. Norð menn sóttu sig mjög í síðari hálj leik og þegar Norðmenn jengu víta kast háiljri mínútu jyrir leikslok var dæmt vítakast á Þjóðverja, en Vestur-Þýzkaland vann Svíþjóð 20:18 á jöstudag í handknattleik karla. Reinhartsen skaut í stöng. 1 lands leik kvenna vann Noregur Vestur Þýzkaland með 10:9. Karl Jóhanns son dæmdi leikinn og jékk góða dóma. 'C: _ Birgis átti einnig góðan leik . KFR sigraði íþróttafélag stud enta með 61 stigi gegn 40. Staðan í hléi var 28:21 fyrir íþróttafélág studenta. í síðari hálfleik léku KFRingar maður á mann og gekk þá mun betur. Þórir var langbezt ur í liði KFR og skoraði rúmleéa helming stiganna. Áhorfendur voru sárafáir eða milli 20 og 30. Tap Körfuknaít- leiksráðsins á þessu eina kvölÖi er því um 5 þús. krónur, seiíl er mjög alvarleg útkoma fyrir ráð sem á enga sjóði. Eins og oft héf ur verið bent á hér á íþróttasíðunfii í haust, er greinilegt ,að hin glæstá íþróttahöll ætlar að verða hálfgefð ur banabiti fyrir einstaka íþrótta greinar, en slíkt er furðulegt öfug streymi. Valur sigurvegari í 2. flokki karla Valur sigraði í 2. flokki karla á Reyfijavíkurmótinu. Á föstudag sigraði Valur Þrótt með 9:4, en ÍR sem þurfti að sigra Víking tfl að eiga möguleika á sigri tapaði með 7:8. en leikirnir voru lélegir Þrír leikir voru háðir í meistara flokki karla á Reykjavíkurmótinu í handknattleik á sunnudaginn. í fyrsta leiknum sigraði Fram KR auðveldlega. í tveim síðari leikj unum vann ÍR Ármann og Víking Ur Þrótt. Þeir voru jafnari og þó svo væri, skapaðist aldrei nein stemmning meðal hinna 4—500 áhorfenda. Þeir fylgdust næsta þögulir með leikjunum, en börnin sendu bréfaskutlur út á salargólf ið. Annars virðist þetta Reykjavík urmót hafa algerlega misst gildi við tilkomu íþróttahallarinnar. Það væri nær að hef ja íslandsmót mörkum gegn 5. Staðan í hléi var 4-1. Valsstúlkurnar hafa og hafa haft algera yfirburði í handknattleik i ið í I. cfeild fyrr. Nú í byrjun desember þegar landsmót flestra nágrannaþjóða okkar eru vel á veg komin, er það ekki hafið hér. Svona nokkuð gengur ekki og er til skaða fyrir handknattleiksíþrótt ina í heild. Mótaskipulagið verður að endurskoða hið fyrsta. Nú skul um við ræða lítillega um leikina á sunnudag. ★ Fram - KR 23-14. Fram er langbezta liðið í Reykja vik nú. Þeir skoruðu jjórum si\in um áður en KR komst á blað og þó virtust Framarar ekki leika nema á háljum hraða. kvennaflokki varð sú, að Valur hlaut 8 stig. Fram, Víkingur og Ármann 4 stig hvert félag og KR ekkert stig. Hinir annars nokkuð efnilegu KR-ingar virtust oft eins og við vaningar í höndum Framara. í hléi var staðan 10:4. Fram tók lífinu með ró í síðari hálfleik, enda var hann jafnari, en leiknum lauk þó með yfirburðasigri Fram, 23-14. Sigurður Einarsson var skemmti legasti leikmaður Fram á sunnu daginn, en þcir Gunnlaugur, Ing ólfur og Gúðjón tóku spretti ein staka sinnum. Annars eru margir skemmtilegir leikmenn í liði Fram, næstum uppspretta. Hjá KR bar einna mest á Sigmundi Þórissyni, sem skoraði flest mörkin. Mark maðurinn var einnig góður og varði oft skemmtilega. Valur Benediktsson dæmdi leik inn ágætlega. ★ ÍR — Ármann 13-11. Leikur ÍR og Ármann var ekki rishár og þó hann væri jafn, varð aldrei virkileg stemmning. Ármann skorar f-yrst, en ÍR jafnar og meira en það, staðan er 6-1 ÍR í vil, þeg ar hálfleikurinn er rúmlega hálfn aður. En þá er eins og Ármann segi: Má ég líka, og innan stund ar er staðan jöfn 6:6. í hléi hefur ÍR aðeins betur 8:6. Þrjú fyrstu mörk síðari hálfleiks eru skoruð úr vítaköstum, Ármann jáfnar 8-8 en síðan nær ÍR foryst unni og heldur henni til leiksloka. Aldrei munar þó nema 1 til 3 Framliald á bls. 14. Valur Reykjavlkurmeistari i handknattleik kvenna 1966 Valur varð Reykjavíkurmeistari kvenna. Þetta er þriðji sigur Vals i handknattleik kvenna 1966. í úr í Reykjavíkurmótinu í röð. Félag slitaleiknum við Fram sl. föstudag ið er auk þess íslandsmeistari utan sigraði Valur örugglega með 11 ihúss og innan 1966. Lokastaðan í Ingólfur Óskarsson skorar fyrir fram á sunnudag, 6. desember 1966 ALÞÝÐUBLAÐIÐ H s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.