Alþýðublaðið - 06.12.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 06.12.1966, Page 14
Iþióttir Framhald af 11. síðu. fnprkum, en lokatölurnar voru I3J11 ÍR í vil. 5-ið ÍR-inga er jafnt og efnilegt erjtil þess að verða eitthvað meira eii efnilegt, þarf mikla þjálfun, og spiirningin er: hafa ÍR-ingar þolin mæði og dugnað til þess að þjálfa vfA og dyggilega. Markvörður ÍR Guðmundur Gunnarsson vakti mfsta athygli í þessum leik. Ár mjnnsliðið var heldur slappt og ÁCmenningar verða að taka sig á, efjþeir eiga að halda sæti sínu í I. Jdeild. ÍTón Friðsteinsson dæmdi leik inn og var ósamræmi í dómum hatis. ! * 4 Víkingur Iu'óttur 13-8. Síðasti leikur dagsins var milli l íkings og Þróttar og ekki er held urj hægt að hróSa liðunum fyrir gó@an leik. Aftur á móti sýndu nokkrir af liðsmönnum beggja Ii£Ía leiðinlegan og óíþróttamanns legan fautaskap, en slíkt setur á- váílt leiðinlegan svip á leiki. í’róttur, sem tapað hefur öllum síifum leikjum í mótinu til þessa lióíf Ieikinn af miklum krafti og ölfum á óvart var staðan 7:4 Þrótti í yil í hléi. Síðari hálfleikur var algerlega Víkings, sem skoraði 8 mörk gegn 1 og vann leikinn með 13-8. í liði Vikings eru skemmtilegir einstaklingar og skotharðir, en það er stundum eins og spilið og jafiv, vel „mórallinn“ sé ekki í lagi í lið inu, en slíkt er algert frumskilyrði fyrir velgengni liðs í kappleikjum. Þróttarar hafa lokið leikjum sín um í .mótinu án stiga, enda er lið ið lítt samæft og skipað mönnum sem aðallega stunda knattspyrnu. Það er nú orðið þannig, að menn geta ekki nema með undantekning um helgað sig bæði knattspyrnu og handknattleik með einhverjum ár angri. Til lengdar er það ei heppi Iegt. Gestur Sigurgeirsson dæmdi leik inn og átti í erfiðleikum að hemja hina úrillu leikmenn, einum úr hvoru liði var vísað af leikvelli í 2 mín. Þegar einni umferð er ólokið í meistaraflokki karla er staðan sú að Fram hefir 10 stig, Valur og ÍR 8 hvort, KR 6, og Ármann og Vík ingur 3 hvort og Þróttur ekkert stig, en Þróttur hefur lokið leikj um sínum eins og áður segir . Svikamálið Framhald af 1. síðu. á fundi með blaðamönnum í gær að íslenzku verzlunarmennirnir liafi ekki brotið dönsk lög og þeir verði því ekki sóttir til saka þar í landi. Annað er það að þeir rann saka ekki viðskipti fjármáiamanns ins nema 4 ár aftur í tímann eða siðan Hovedstadens Möblefabrik Kópavogut r BLAÐBURÐAR^.ÖRN óskast til þess að bera út blaðið í Hlíðarhverfi og Kársnesbraut. Upplýsingar í síma 40753. var stofnuð með 700 þús. d. ki’. sem hlutafé. Hins vegar hafa við skipti sumra íslendinga og forstjór ans staðið í allt að 14 ár, en hann rak áður heildsölu sem nefndist Elmodan, en nafn mannsins er Elmo Nilsen. Við yfirheyrslur bar hann og nokkrir íslendingar, við- skiptavinir hans skulduðu sér um 2 millj. ísl. kr. Af þeim 17 sem yfir heyrðir hafa verið hér á landi eru þrír sem skulda fyrirtækinu veru legar upphæðir og þykir ástæða til að ætla að hjá þeim fyrirtækjum sc svindlið mest, í sambandi við fylg isskjalafals af ýmsu tagi. Ragnari Ólafssyni hefur verið falið að end urskoða bókhald þeirra íslenzku fyrirtækja sem hlut eiga að máli. Það eru ótalmargar vörutegund ir sem Elmo Nielsen hefur séð ís- lenzkum innflytjendum fyrir en mest munu það vera húsgögn og viður til húsgagnaframleiðslu. Sú upphæð sem forstjórinn dró sér frá eigin fyrirtæki og öðrum nemur um 1 milljón dönskum krón um. Við rannsóknina kom í Ijós að danski forstjórinn tók við íslenzk um peningum sem greiðslu fyrir varning er hann seldi hingað jafn framt greiddu íslenzki aðilar hon um í erlendum gjaldeyri sem ekki fór gegnum banka og var þannig hægt að koma í veg fyrir misræmi á gjaldeyrisyfirfærslum og toll skjölum. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Kristmanns Ágústs Runólfssonar, Barónstíg 63. fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 7. desember kl. 10.30. Fjóla Ágústsdóttir, Sigurkarl F. Torfason I Guðmunda Ágústsdóttir, Jakob V. Emilsson, j Sigurður Ágústsson, Guðbjörg Torfadóttir, j Kristmann Þ. Einarsson Gerður Guðmundsdóttir Rafmagnsrakvélar i miklu úrvali metf og án bartskera og harklippum VIÐ’OÐINSTORG SIMI 10322 KARATE Námskeið í hinni óviðjafnanlegu japönsku sjálfsvarnaríþrótt hefst þriðjudaginn 6. desember. Tveir japanskir ICarate- meistarar kenna á námskeiðinu, sem er hið fyrsta sem hald ið er hér á landi í þessari íþrótt. Æfingar fara fram í húsi h.f. Júpiter og h.f. Marz, Kirkju sandi, 5. hæð. Innritun hefst kl. 5 á sama stað miðvikudag 7. des. kl. 7 og laugardaginn 10, des., kl. 2 e. h. Notið tækifærið, kynnist KARATE hjá japönskum stórmeisturum. JUDOKAN. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast til starfa strax. Stúdentsmenntun æski leg, vélritunarkunnátta ekki nauðsynleg. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. des. n.k. Raforkumálaskrifstofan. Starfsmannadeild Laugavegi 116. Bæjarstjórastaðan á Akureyri er laus til umsóknar frá 1. februar 1967 að telja. Umsóknir, stílaðar til bæjarstjórnar Akureyr- ar, sendist forseta bæjarstjórnar, sem gefur upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 31. desember n.k. BÆJARSTJÓRN AKUREYRAR. Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni nr. 119, við Ás- garð, hér í borg, þingj. eign Guðna Þ. Theó- dórssonar, fer fram á eigninni sjálfri laugardag inn 10. desember 1966, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ÓDÝR KARLMANNAFÖT ★ ODÝR KARLMANNAFÖT ★ ÓDÝR KARLMANNAFÖT i DÖKK KARLMANNAFÖT FRÁ KR. 1995.00 GEFJUN - IÐUNN Kirkiustræli 14 6. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.