Alþýðublaðið - 09.12.1966, Qupperneq 10
Bækur
Framhald úr opnu.
arfulla ást til mannanna og lífs
ins. Og vegna þess að hann hafði
reynsluna fyrir sér vissi hann hvað
blóð meðbrœðra hans þýddi, og
hann fann sig ekki megnugan
þess að úthella einum einasta blóð
diiopa ,ekki einu sinni í þeim til
gangi að byggja upp nýja, góða ver
ölfi. Hans veröld var hér og nú.“
|Miehel del Castello mun skrifa
áífrönsku; Ljós í myrkrinu er
fýrsta bók hans, en síðan hefur
hann skrifað nokkrar skáldsögur
Um það get ég að sjálfsögðu ekki
sagt, hvort þeir muni reyna svona
snemma að ganga úr skugga um,
hve stjórnin nýtur mikils fylgis
á þingi, en ég j'áta, að ég bíð
spenntur eftir þingumræðunum á
föstudaginn, sagði Jens Otto Krag
forsætis- og utanríkisráðherra, að
lokum.
Aðalfundur
Framhald af 7. síðu.
lendis, í því skyni að komast að
raun um, hvað valdið hefur bú
... ..x ,, , setu þeirra og starfsvali. Hefur
þvi miður verða verðleikar hans , 1 ° ,
w • - 'á þriðja hundrað haskolamonn
ekki gremdir af þyðingunm sem ^
eri stíllaus, á stirðlegu klúðruðu
máii. En efnisiná vegna er Ljós í
myrkrinu bók sem á alla eftir
tekt skilið, þó ísjenzkur búningur j
hennar mætti vera verðugri. —
Ó.J.
Steikidi
KastSJós
Framhald úr opnu.
að við getum verið djarfari en áð-
ur í frumvörpum þeim, sem við
berum fram.
— Hafa tilraunir til að efna
til samvinnu við SF valdið ólgu
í Jafnaðarmannaflokknum?
— Því er ekki að leyna, að
fíókksmenn voru ekki allir á einu
máli, en ég held varla, að þetta
valdi nokkrum verulegum erfið-
leikum í flokknum. Stjórn flokks-
ins og verkalýðssambandsins voru
.algerlega sammálá um það, sem
var gert.
—• Hvers vegna tókuð þér að
yður starf utanríkisráðherra?
" vi— Þegar eins dugandi og þrótt-
imikill stjórnmálamaður og'Per
Hækkerup bauðst til þess jafn-
skjótt og kosningarúrslitin lágu
fyrir að taka að sér hið afar mik-
wæga og veigamikla starf leið-
{8ga þingflokks okkar hefði ég
Vfcrið lélegur flokksleiðtogi, ef ég
'fí/efði hafnað boðinu. Eins og á-
stalt er nú á þingi munu viðræður
þær, sem þar fara fram, hafa úr-
sytaáhrif á stefnu þá, sem fylgt
vprður. Þingflokkur okkar verður
að sjálfsögðu eitt áhrifamesta afl-
ið í dönskum stjórnmálum. En
frumvörpin munu sem fyrr koma
frá stjórninni, og liún mun bera
ábyrgðina á þeim tillögum, sem
fram verða bornar.
> Það, sem ég vona og trúi er, að
nú sé að hefjast tímabil jákvæðra
og framsýnna tillagna. Þannig
mundi skapast nýtt ástand í dönsk
um stjórnmálum, og við gerum
okkur vonir um mikinn og 'góð-
•ah árangur.
- Stefnuyfiriýsing stjórnarinnar
er mjög stutt, og þar er gerð grein
fyrir stefnu stjórnarinnar í aðal-
atrioum. Ég vísa til ræðu minnar
v'ið setningu þingsins í haust og
samþykktarinnar, sem gerð var' í
viðræðunum við SF, en ég drep
einnig á önnur mál, sem við telj-
um rétt að bera fram á næstunni.
— Munu borgaraflokkarnir
bei-a fram vantrauststillögu gegn
stjórninni?
! — Umræður munu ekki fara
riam á þinginu sjálfu um stefnu-
yfirlýsingu stjórnarinnar. En al-
mennar stjórnmálaumræður verða
haldnar strax á föstudaginn, 9.
d-esember, í sambandi við fjárlaga
«frumvarpið. í þessum umræðum
igeta borgaraflokkarnir að sjálf-
sögðu borið fram tillögur sínar,
meðal annars vantrauststillögu.
um verið skrifað og svör borizt
frá um helmingi þeirra. Gefa
svörin ástæðu til að ætla, að nið
í ur stöður skoðanakönnunarinnar
verði bæði gagnlegar og fróðlegar
og komi ýmislegt á óvart. j
Fráfarandi formanni, Sveini
Björnssyni, voru þökkuð störf lians
fyrir Bandalagið sl. 4 ár, svo og
þeim Bjarna B. Jónssyni og dr.
Matthíasi Jónassyni, sem einnig
gengu úr stjórn. í stað þeirra voru
kjörnir Þórir Einarsson, viðsk.fr.
formaður, Erlendur Jónson, kenn
ari, og Jónas Jónsson náttúrufr.
Fyrir voru í stjórn Arinbjörn Kol
beinsson, læknir og Ólafur W. Stef
ánsson lögfr.
Frkv.st. BHM er Ólafur S. Valdi
marsson, viðsk.fr.
Aðildarfélög Bandalags liáskóla
manna eru Dýralæknafélag íslands
Félag liáskólamenntaðra kennara,
Félag íslenzkra fræða.'í’élag ís-
lenzkra náttúrufræðinga, Félag ísl.
sálfræðinga, Hagfræðafélag ís-
lands, Lyfjafræðingafélag íslands,
I.æknafélag íslands. Lögfræðinga
félag íslands, Prestafélag íslands,
og Verkfræðingafélag íslands.
• •• •
i smjon
paó gerir matirm.
lielmingi betri...
Osta- og Smjörsalan s.f.
Valeriy Tarsis
Framhald af 7. síðu.
Valeriy Tarsis er einn hinna fáu
manna, sem átt hafa afturkvæmt
úr þeirri miðaldalegu skuggaver-
öld, handan við mannlegan rétt og
miskunnsemi, sem hann lýsir í bók
sinni Deild 7. Hann slapp úr geð-
veikrahælinu árið 1963 og nokkru
síðar komst hann úr landi. Hann
hefur síðan farið víða til fyrir-
lestrahalds í boði vestrænna menn
ingarstofnana og m.a. komið til ís-
lands, þar sem hann virtist hverj-
um manni vel.
Deild 7 er átakanleg ævisaga í
spennandi skáldsöguformi, þar
sem höfundurlnn er umfram allt
trúr þeirri hefð stærstu skáld-
snillinga á öllum tímum að tala
máli hinna þjáðu og undirokuðu.
Jafnt í alvöruþunga sem glettni
-höfðar bókin til mannlegrar sam-
vizku. Hún er hróp í myrkri, á-
kall allra þeirra, sem enn í dag
þola þjáningar og dauða fyrir trú
sína á frelsið.
Þýðandi bókarinnar er Si'gur-
laugur Brynleifsson.
ingaskápnum hefur verið stolið.
Vegna misskilnings er hún hneppt
í varðhald. Þessi atburður verður
upphaf að þýðingarmiklum tíma
í lífi hennar, sem höfundur bók-
arinnar lýsir á meistaralegan hátt.
Björn Gíslason annaðist þýðingu
bókarinnar.
„Ástir flugfreyjunnar“ er ástar-
saga, sem Skúli Jensson hefur
þýtt. Þessi bók, sem er eftir Ra-
chel Linsay heitir á frummálinu
„The Taming of Laura“, fjallar
um flugfreyju, sem elskar ríkan,
ungan mann. En Nikulás Dimar,
hinn voldugi höfðingi ættarinn-
ar, neitar að samþykkja gifting-
una. En fyrirvaralaust biður Niku-
lás hana svo að giftast sér, —
og það sem meira er — hann full-
yrðir, að hún elski aðeins hann.
Mun þá söguhetjan eiga úr vöndu
að ráða.
„Eins og allar hinar" heitir bók
eftir norsku skáldkonuna Margit
Ravn. Helgi Valtýsson hefur ís-
lenzkað bókina, en hún kom áður
út í íslenzkri þýðingu fyrir nokkr-
um áratugum. Fjallar hún um örð-
ugleika ungrar stúlku, sem þrátt
fyrir allt mótlæti, berst hamingju-
söm gegnum tilveruna.
inu fundust innan um rekald úr
skipinu. Þeir héldu dauðahaldi í
þrjú flotholt. Flugvélarnar flugu
niður að þeim og vörpuðu til
þeirra vistum og björgunarbelt-
um. Síðan kom skip á vettvang
og tók þá um borð.
Seinna tilkynnti siglingamála-
ráðuneytið, að öðrum af skipinu
hefði verið bjargað úr tveimur
björgunarbátum, en að langsam-
lega flestir þeirra, sem í ferjunni
voru, væru týndir.
Skip frá ýmsum löndum tóku
þátt í leitinni, þeirra á meðal
finnska skipið „Nunalathi", sem
bjargaði 20 mönnum, sovézka skip
ið ,,Urisk“, sem bjargaði fimm,
tvö brezk orrustuskip og vestur-
þýzkt flutningaskip. Bandarískar
flugvélar tóku einnig.þátt í leit-
inni, svo og níu orrustuskip úr
Framhald af 7. síðu.
eles og náði hámarki á- hinni blóði
d^'ifnu kóra^yju, Saipan. Saga
þessa manns mun um alla framtíð
varpa ljóma á bandarísku land-
gönguliðasveitirnar.
,.i skugga fortíðarinnar“ heitir
bók eftir Ib Henrik Cavling. Fjall
ar hún um Katrínu, 19 ára gamla
stúlku, sem 'gegnir ábyrgðarstöðu
í fyrirtæki nokkru, þar sem pen-
gríska flotanum og systurskip
„Irakiions" ,,Hania“.
Á ,,Iraklion“, sem var smíðað í
Glasgow 1948 og breytt í ferju
1964, voru 100 grískir sjóliðar,
sem ætluðu að dveljast um jólin
heima hjá fjölskyldum sínum. Aðr
ir farþegar voru aðallega fr:á þorp-
unum á Krít. Aðeins einn út-
lendingum mun hafa verið á ferj-
unni, sennilega Breti.
Stefan Stefanopoulus forsælis-
ráðherra hefur fyrirskipað þjóð-
arsorg í Grikklandi og skipað öll-
um ráðherrum og opinberum strfs
mönnum að taka ekki þátt í op-
! inberum samkvæmúm í eina viku.
! Grísk yfirvöld hafa ákveðið að
| skipa rannsóknarnefnd til að
J ganga úr skugga um orsakir slyss-
Sjóslys
Framhald af 1. síðu.
margoft si'glt yfir Eyjahaf vjíð
svipuð veðurskilyrði.
Eftir margra klukkustunda leit
í morgun var talið, að allir þeir,
sem með skipinu voru, hefðu far-
izt. Þúsundir ættingja biðu fyrir
utan skrifstofur ferjunnar í Pí-
reus og Chane, og þegar tíminn
leið án þess að nokkrar fréttir
bærust um að skipið hefði fund-
izt eða einhverjum hefði verið
bjargað, varð fólki, harmi slegið.
Skömmu fyrir hádegi urðu menn
vonbetri, þegar það fréttist, að
flugvélar tækju þátt í leitinni og
að nokkrir 'hefðu fundizt.
Fyrstu níu mennirnir af skip-
Auglýsingasími
er 14906
Áskriftarsíml
er 14900
10 9- desember 1966 - ALÞÝ0UBLAÐÍÐ