Alþýðublaðið - 09.12.1966, Síða 11
Beztu írjálsíþróttaafrek Reykvíkinga 1966:
Átta börn og amma þeirra í
skóginum. Þetta er önnur bók * i
flokki bóka handa yngri börnum
eftir Anne Cath.-Vestly, liöfumk
bókanna um Óla Alexander Fili-
bomm— bomm—bomm. Fyrsta bók
in í þessum fiokki, Pabbi, mamma,
börn og bíll, kom út fyrir síðustu
jól. X þessari nýju bók kemur Óii
Alexander til sögunnar, þar eð
hann flytur í nágrenni systkin-
anna átta.
Tói á sjó. Þetta er þriðja bókin
um sú síðasta um Tóa eftir Ep-
stein unga. Hinar fyrri heita Tci
strýkur með varðskipi og Tói í
borginni við flóann.
KR og ÍR sigruðu
I fyrsta sinn í fimrn ár tapaði
Santos (félag Pele) í -brasilíska
Meistaramótinu. Meistararnir Cruz
eira sigruðu Santos 6:2 í fyrri
leik liðanna og 3-2 í þeim síðari.
í síðari leiknum hafði þó Sant
os 2:0 í hléi.
Ron Clarke sigraði auðveldtega
í 3ja mílna hlaupinu í Melbourtie
í gær, hann hljóp á 13:15,0 min.
Temu varð annar á 13:25.6 mín. cn
T
Keino varð aftarlega.
Valur hefur verið mjög sigursæll í handknattleik kvenna undanfarin ár. Á myndinn eru Valsstúlkur, sem unnið hafa þrjá bikara til
eignar fyrir félag sitt á síðustu árum. m. a. sjást Reykjavíkurmeist ararnir 1966. (Mynd: Bjarnleifur).
í gærkvöldi fóru fram úrslita-
leikir Reykjavíkurmótsins i körfa
knattleik. í kvennaflokki varð ÍR
Reykjavíkurmeistari, sigraði KR
31:16. KR sigraði svo í karlaflokki
og vann ÍR með 51:43.
í sieggjukasti í sumar
Spjótkast og sleggjukast hafa
verið frekar slakar greinar hjá
okkur undanfarin ár. Þó hefur
Þórður B. Sigurðsson náð all
þokkalegum árangri á Norðurlanda
rnælikvarða í sleggjukasti, en met
hans er 54,23 m.
myndi bæta met Jóels Sigurðsson
ar frá 1949, en það er 66,99 m. Það
tókst þó ekki. Það eru gamalkunn
ir kappar í næstu sætum á afreka
skránni og tæplega líklegir til
að kasta yfir 70 m. Þó er aldrei
að vita.
Jón Magnússon ÍR 38,23
Kristján Mikaelsson Á 36,69
Guðmundur Sigurðsson TÍR 35,48
Valbjörn Þorláksson var beztur
í spjótkasti í sumar og kastaði
63,91 m. á fyrsta móti ársins. Bjugg
ust flestir við því, að hann
BADMINTONÍ
FYRIR
UNGLINGA i
'
[ Tennisí og badmintonfélagJ
\Reykjavíkur heldur opið mót í (
» badminton, einliðaleik fyrir (
Ounglinga 16—18 ára, drengi 24<
. —15 dra og sveina yngri en 14 j
I dra í Valsheimilinu laugardag ^
\inn 17 desember nk. kl. 2. Þátt |
taka tilkynnist til Garðars Al-(
fonssonar í Valsheimilinu laug'
)ardaginn 10. desember kl. 2 til^
h-
Jón Magnússon skipar efsta sæt
ið í sleggjukasti ,en það hefur Þórð
ur B. Sigurðsson gert í rúman ára
tug. Jón hefur sýnt hægar en ör
uggar framfarir undanfarin 3 ár
og er líklegur til enn meiri af
reka. Nýliði, Óskar Sigurpálsson
náði athyglisverðum árangri.
Hér koma afrekin í spjótkasti
og sleggjukasti:
Spjótkast:
Meðaltal 10 beztu 54,13 m. 20
beztu 47,1185 m.
Valbjörn Þorláksson KR 63,91
Björgvin Hólm ÍR 60,61
Kjartan Guðjónsson ÍR 58,82
Páll Eiríksson KR 57,35
Gvifi Snær Gunnarsson ÍR 53.98
Ólafur Guðmundsson KR 53,31
■Tón Þ. Ólafsson ÍR 51,55
Arnar Guðmundsson KR 47,32
Róbert Þorláksson KR 47,25
Takob Hafstein ÍR 47,20
Erlendur Valdimarsson ÍR 44,13
Helgi Hólm ÍR 43,03
T)órarinn Arnórsson ÍR 41,93
Snorri Ásgeirsson ÍR 41,41
Stefán Jóhannsson Á 41,07
Einar Thoroddsen KR 40,10
n'innbjörn Finnbjörnsson ÍR 39,00
IÐUNN gefur út eftirtaldar
bækur handa börnum og ungling-
um nú fyrir þessi jól.
Högni vitasveinn. Ný útgáfa vin
sællar sögu eftir Óskar Aðalstein,
sem verið hefur ófáanleg í mörg
ár, en ávallt verið mikið eftir-
spurð. Sagan gerist á afskekkt-
um vitastað, þar sem margt ber
til tíðinda. Má óhætt fullyrða, að
hér sé um að ræða holla bók og
þroskavænlega fyrir drengi.
Anna í Grænuhlíð'. Þetta er 4.
og síðasta bókin um Önnu. Bæk-
ur þessar birtust fyrst á islenzku
fyrir þremur áratugum og hafa á-
vallt átt miklum vinsældum að
fagna.
Hilda efnir heit sitt. Þetta er önn-
ur bók í nýjum flokki bóka handa
telpum og unglingsstúlkum eftir
sænska skáldkonu, Martha Sand-
wall-Bergström. Fyrsta bókin,
Hilda á Hóli, kom út fyrir síð-
ustu jól.
Fimm í Álfakastala. Þetta er ný
bók tim félagana fimm eftir Enid
Blyton, höfund Ævintýrabókanna.
Þessir félagar og hundurinn
Tommi lenda jafnan í spennandi
ævintýrum og fáir segja sögu bet
ur'-við hæfi barna og unglinga en
Enid Blyton.
DularfuIIa leikhúsránið. Þetta er
sjöunda „dularfulla“ bókin eftir
Enid Blyton. Ein þessara bóka,
Dularfulla kattarhvarfið, hefijr
verið flutt nú að undanförnu sem
framhaldsleikrit í barnatíma rík-
isútvarpsins.
Lítill snáði og hundurinn haus.
Þessi hugljúfa saga eftir Árna Öla
er nú komin á markað að nýýu.
Verður hún vafalítið aufúsugest-
ur.
Valbjörn Þorláksson
Sleggjukast:
Meðaltal 10 beztu 42,604 m. 20
beztu 35,3045 m.
Jón Magnússon ÍR 51,79
Þórður Sigurðsson KR 50,55
Þorsteinn Löve ÍR 49,73
Óskar Sigurpálsson Á 45,77
Friðrik Guðmundsson KR 44,95
Erlendur Valdimarsson ÍR 43,33
Skafti Þorgrímsson ÍR 39.01
Jón Þ. Ólafsson ÍR 36,57
! Karl Hólm ÍR 35,59
Framhald á 15. síðu.
9. desember 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ ^
t