Alþýðublaðið - 09.12.1966, Qupperneq 13
méílmn
Sænsk kvikmynd byggð á hinni
djörfu skáldsögu Ullu Isaksson.
Vilgot Sjöman’s
Wállgren
Gunnar
Björnstrand
Tina
Hedström
Leikstjóri Vilgot Sjöman. arf-
taki Bergmans í saenskri kvik-
rnyndagerð
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Dirch ©g
sjóiiðarnir
Dönsk músik og gamanmynd í
litum.
Dirch Passer
Elisabet Oden.
Sýnd kl. 7 og 9.
Handrit
Framhald af 3. síJIu.
námabók Björns Jónssonar ó
Skarðsá, sem Jakob Benediktsson
gaf út árið 1958. Nú er komið út
2. bindi, sem er Svarfdælasaga,
Jónas Kristjánsson bjó til prent-
unar.
í undirbúningi er nú útgáfa eft-
rfarandi rita: 3. bindi Færeyinga-
raga. Búin til prentunar af Ólafi
lalldórssyni. 4. bindi. Lárentius
saga biskups. Búin til prentunar
af Árna Björnssyni. 5. bindi Árna
saga biskups. Búin til prentunar
af Þorleifi Haukssyni. 6. bindi.
Hjálmþérs saga ok Ölvis. Búin til
prentunar af Harris. 7. bindi ís-
Ienzk rithöfundatöl og sagnatöl.
Erá siðaskiptunum til síðara hluta
18. aldar. Búin til prentunar af
Jóni Samsonarsyni.
Enn fremur eru í undirbúningi
fyrsta bindi af Rímnasafni, sem á
að taka við af Rímnasafni Finns
Jónssonar og ná til siðaskipta.
Aðalútgefandi Ólafur Halldórsson.
3. Þiá er að geta nýs verks, sem
handritastofnunin hefur hafið.
Fyrir milligöngu Menntamálaráðu
neytis hefur Handritastofnunin
fengið styrk frá UNESCO til að
láta skrá íslenzk handrit erlend-
is, þau sem óskráð eða miður vel
skráð kunna að vera, og láta síð-
an gera filmur af þeim eða Ijós-
myndir, eða raunar öllum íslenzk-
um handritum, sem eftir verða er-
lendis þegar Danir ihafa skilað til
tslands þeim handritum, sem hin
kunnu lög gera ráð fyrir. Hefur
annar sérfræðinga stofnunarinn-
ar verið sendur til Noregs og Sví-
þjóðar til að skrá handrit. Kom í
Vinnuvélar
TIL LEIGU.
Leigrjum út pússninga-steypu-
hrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Steinborar — Vibratorar.
Vatnsdælur o. m. fl.
LEIGAN S.F.
Sími 23480.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnai
Eigum dún- og fiðurheld ver
gæsadúns- og dralon-sængur og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi).
Brauðhúsið
Laugavegl 12fi
SMURT BRAUÐ
SNITTTTR
BRAUÐTERTUB
SÍMI 24031
BlfreiSaeSgendur
sprautum og réttum
Fljót afgreiðsla. '
SifreiðaverkstæðiB
VESTURÁS H.F.
SMarvoc 3«, gtmí 36740.
ljós, að í Noregi voru miklu fleiri
handrit en vitað hafði verið um
áður. En um þetta verk hefur ver-
ið þyrlað æði mikiu moldviðri og
missögnum. Það hefur staðið í
sumum blöðum, að tilgangur ís-
lendinga væri sá að fá þessi hand-
rit í sína eigu og heim til íslands.
Auðvitað eru þetta ósannindi, yf-
irlýstur vilji íslendinga er að fá
filmur eða ljósmyndir af þessum
handritum, og slíkt er algengt.
Þannig fær Árnasafn filmur eða
ljósmyndir friá Svíþjóð t.d.; hái
skólinn í Björgvin hefur órlega
vissa fjárhæð til kaupa á ljós-
myndum frá Ámasafni ag fræði-
menn í Englandi og Amerrku fá
iðulega filmur af handritum Árna-
safns, svo að nokkuð sé talið.
Landsbókasafn hefur fengið film-
ur af miklu af íslenzkum hand-
ritum í Bretlandi, og nýlega hlaut
Handritastofnun íslands að gjöf
nýteknar filmur af íslenzkum
handritum í Edinborg. En ekki
nóg með að tilgangur tslendinga
með skráningunni ihefur verið
rangfærður — heldur hefur verið
skrifað um Jónas Kristjánsson á
miður viðurkvæmilegan hátt í
Noregi. Sver sá íslenzkur hlaða-
maður, sem eitthvað igæti lagt til
að leiðrétta þessar alvarlegu mis-
sagnir erlendis, væri þakkar verð-
ur.
Sú er fyrirætlun íslendinga að
taka til við skráningu á Bretlandi
og írlandi á næsta óri, síðan í
Ameríku og svo á því litla sem
kann að vera til á meginlandi
Evrópu. Ljósmyndunin fer vænt-
anlega á eftir. Mun Ólafur Hall-
dórsson annast þá skráningu.
Við það, að annar sérfræðingur
verður fjarverandi hálft árið,
mundi útgáfustarfið dragast sam-
an. Til þess að það yrði ekki, fékk
stofnunin samþykki menntamála-
ráðherra til að fá mag. art. Jón
Samsonarson þrjá mónuði og hæta
við einum styrkþega, og var það
'sreitt með fé, sem veitt hafði
verið áður en ekki notað þá. Var
að því mikil hjálp. Nú stendur
líka svo á, að milli Handrita-
stofnunarinnar og Þjóðminjasafns
eru samningar, að Handritastofn-
unin taki að sér rannsókn ísl.
örnefna, væntanlega í samvinnu
við þjóðskjalavörð, og þótti hag-
anlegt, að viðbótarstyrkþeginn,
Svavar Sigmundsson, væri feng-
inn til að vinna að könnun hins
| mrkilega örnefnasafns Þjóðminja-
safns, En í athugasemdum við lög
Handritastofnunarinnar er ein-
mitt tiltekið, að hæta megi við
deildum í Handritastofnuninni, og
eru þá sérstaklega tilteknar deild-
ir í örnefnum og þjóðfræðum.
Þjóðfræðasöfnun Ihefur Hand-
ritastofnunin unnið að í samvinnu
við söfnun rímnala'ga á vegum
Þjóðminjasafns. Nutu þessar
stofnanir nokkurs styrks frá Vís-
indasjóði. Hefur Hallfreður Örn
Eiríksson verið sendur út til söfn-
unar í þrjú sumur, en auk þess
safnaði Davíð Erlingsson einn
mánuð sumarið 1965. Nú hefur
Hallfreður fengið árs styrk úr
ríkissjóði til söfniinar, og vænti
ég mér góðs af verki hans. Nú er
hver síðastur að safna alþýðleg-
um fróðleik fyrri alda, þvi að allt
breytist nú svo óðfluga. Veit ég
að margir útlendir fræðimenn
fylgjast með þessari tilraun með
áhuga.
Handritastofnuninni hafa bor-
izt margar góðar gjafir og hefur
verið ítarlega skýrt frá þeim í
blöðum.
Stofnuninni hafa borizt martg-
ar góðar gjafir sem ekki thefur
verið sagt frá áður og mó nefna
meðal þeirra bókasafn Steins
Dofra og aðrar eigur hans, nema
handritasafn en því hefur hann
fyrir löngu ánafnað Landsbóka-
safni.
Nauðimgaruppboð
eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. fer
fram að Síðumúla 20, hér í borg, mánudaginn
19. desember n.k. kl. 1.30 síðdegis og verða þar
seldar eftirtaldar bifreiðir:
R-2882, R-3221, R-3746, R-3969. R-4162, R-4532, R-4877, !.i
R-7029, -R8224, R-8737. R-10525, R-10569, R-11219, R-11792, í
R-12125, R-12985, R-13468, R-13629, R-13894, R-14392, ,
R-14699, R-14857, R-15014, R-15124, R-15598, R-15845,
R-16077, R-16734, R-16776, R-16898, R-17402, X-1304, Y-795. f
Ennfremur veröa seldar eftirtaldar óskrásettar bifreiðir: Opel1
Kapitan, 1958, fólksbifreið árg. 1964, Mercedes Benz, fólks-
bifreið 1962, Mercedes* Benz 220, 1960, Opel Caravan 1958,
Opel Record 1957, 10 sendiferðabifreiðar, Ford Taunus 1958,
alm.bifreið (17 m.) 1958, Mercedes Benz 17 m.alm. bifrelð
og hús á vörubifreið. <
Greiðsla fari fram viff hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
UPPBOÐ:
Uppboð verður haldið í félagábeimilinu Stapa
Ytri-Njarðvík, laugardaginn 10. des. og hefst
kl. 1 e. h.
Selt verður m. a. ýmiss konar fatnaður, leik-
föng, kvikmyndavélar, úr, gaskveikjarar, skraut
munir og margt fleira.
Greiðsla í reiðufé við hamarshögg.
Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli
6. des. 1960. Björn Ingvarsson.
VANTAR RLAÐBURÐAR-
FÓLK í
EFTIRTALIN HVERFI:
MIÐBÆ, I. OG n.
HVERFISGÖTU,
EFRI OG NEÐRI
LAUGARNESHTERFI
LAUFÁSVEG
LAUGARÁS
LAUGARTEIG
KLEPPSHOLT
SÖRLASKJÓL
LAUGAVEG, NEÐRI
SKJÓLIN
HRINGBRAUT
LAUGAVEG, EFRI
SÍMI 14900.
9. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐH) |,3