Alþýðublaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 30. desember 1966 - 47. árg. 292. tbl. - VERÐ 7 KR. ‘ . >>■: WM : wm$ •:■•■.■•' • ••: /. ■ PEKING, 29. desember (NTB-Reuter) Rauðir varðliðar og- aðrir tóku t>átt í hátíðarhöldum í dag í til- efni fimmtu kjarnorkutilraunar Kínverja. Þúsundir manna gengu fylktu liði um götur Pek- ing og söfnuðust saman fyrir fram an aðalstoðvar miðstjórnar kín- verska kommúnistaflokksins. í stuttri tilkynningu um til- raunina er ekkert sagt um gerð ‘eða styrkleika kjarnorkusprengj- ■unnar né aðferðir sem beitt var við tilraunina. Fréttaritarar í Pek ing benda á, að kínversk blöð leggi áherzlu ó pólitíska hlið tilraunar- innar. Yfii*völdin ætla að nota til- raunina ög framfarir í landbúnaði ■til þess að kalla árið sem er að líða, ár rauðu varðliðanna og menningarbyltingarinnar, ár mik- illa sigra á mörgum sviðum. í Washington sögðu sérfræðing- ár bandarísku kjarnorkunefndar- únnar í dag, að Kinverjar virtust hafa stigið nýtt skref í átt til smíði Vetnissprengju, enda þótt enn 'muni líða nokkur tími þar til Kín- "verjar geti framleitt vetnis- sprengiu, sem skjóta megi með kjarnaoddum. Nefndin mun senni- lega skýra síðar frá því hvers kon- ar geislavirk efni Kínverjar not- uðu og hvort vetnisefni hafi verið í sprengjunni, eftir að bandarísk- ir flugmenn hafa kannað geisla- virkt úrfall frá sprengjunni á Kyrrahafi. Sérfræðingar telja að sprengj- an hafi verið 200—300 kílólestir, en talið er öruggt að svo öflug sprengja innihaldi vetnisefni: Þriðja sprengja Kínverja var 200 —300 kílólestir og sagt er að Kín- verjar hafi ekki gert sig ánægða með að endurtaka þá tilraun hcld- ur stigið nýtt skref í átt til smíði fullkominnar vetnissprengju. í kínverskum blöðum og ú fán- um sem bomir voru í skrúðgöng- um mannfjöldans í dag er lögð á- herzla á að tilraunin sé „ríkuleg- ur ávöxtur 'Jiinnar miklu menning- Framhald á bls 14. — : ;:' ;'•>..:•■ > I gær hélt Alþýðuflokksfélagið í Reykjavík jólatrésskemmtun fyrir börnin og tókst hún ágæt íega vel. Ljósmyndari blaðs- ins tók nokkrar myndir á ball inu, m_ a. myndina hér að of- an af þremur litlum stelpum með húfur. Þær eru í ljóm- andi skapi og skemmtu sér konunglega Við birtum aðra mynd frá ballinu á blaðsíðu 5 í dag. (Mynd: Bjarnl.) Mörg slys í gær Reykjavík, OÓ. Óvenjumörg slys urðu í Reykja- vík í gær og vöru fimm manneskj- ur fluttar í sjúkrabílum á Slysa- varðstofuna og þrjár úr Kópa- vogi. Þar af var tvennt sem slas- aðist í sama bílnum er hann lenti í árekstri. Alvarlegasta slysið varð við Breiðagerðisskóla um fjögurleyt- ið. Þar féll kona á hálku og svo óheppilega vildi' til að drenigur á sleða lenti á mikilli ferð á höfði konunnar þar sem hún lá. Var hún flutt á Slysavarðstofuna og þaðan á Landakotsspítala. í fyrrinótt varð maður fyrir bíl ■ s? ; á mótum Hverfisgötu og Rauðar- árstígs. Var hann á gangi yfir merkta bráut er bíllinn ók á hann. Meiðsli mannsins eiai ókunn. í gærkvöldi féll maður út af landböngubrú á Ingólfsgarði. Féll hann ofan í skip og meiddist nokk- •uð. Önnur slys urðu er fólk datt á hálku. ÍSLENDINGAR munu á næsta ári 1967, ná 200.000 íbúatölu. Að sjálf sögðu er erfitt áð segja til um, hvenær þetta gerist eða hver verð- ur 200 þúsundasti borgarinn, en nokkur tímamót liljóta þetta samt að teljast. Hefur viðkoma verið ír.eð afbrigðum mikil síðasta ald- arfjórðiEng og bendir allt til, að svq verði áfram. Nýútkomin Hagtíðindi birta upp lýsingar um mannfjölda á land- inu 1. desember 1965, fyrir þrett- án mánuðum. Er þar fróðlegt að ^ sjá, hvernig þjóðin skiptist eftir aldursflokkum og (hve miklu stærri yngstu órgangarnir eru en hinir eldri. Skiptingin reyndist 35-39 ára 11.765 vera þessi: 40-44 ára 10.755 0— 4 ára 22.452 45—49 9 533 5— 9 ára 22.970 50 — 54 8 696 10 — 14 ára 20.508 55-59 ára 7.651 15—19 ára 18,125 60 — 64 ára 6.721 20-24 ára 14.591 65—69 5 803 25—29 ára 11.335 70-74 ára 4.950 30—34 ára . 11.635 Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.