Alþýðublaðið - 30.12.1966, Blaðsíða 12
Wiösíiy Bröwn
— hss? ébugandi
BróðsJcenimdleg bandarísk
söngvamynd me3
ÍSLENZKUM TEXTA.
Sýnd á annan í jólum
fcl. -5 og 9.
Ein í hendi,
tvær á fíugi.
(Boeing, Boeing).
Ein 1 ræg:»sta gamanmynd síðustu
ára og fjallar um erfðileika
manns, sem elskar þrjár flug-
freyiur í einu. Myndin er í
mjög faliegum litum.
Aðalhlutverkin eru leikin af
sniUingunum
Tony Curtis og
Jerry Lewis.
Næsta sýning nýjársdag.
Vínnuvélar
TIL LEIGU.
Leigjum út pússninara-steypu-
hrærivélar og hjólbiimr.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með borum og fleygum.
Stcinborar — Vibratorar.
Va nsdæiur o. m. fJ. -
LIíIGAN S.F.
Sir ii 2JÍ80.
TÓNABlÓ
ÍSLENZKUE TEXI.
Skot í myrkri
(A Shot in the Dark)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk gamanmynd í litum
og Panavision.
Peter Sellers
Elka Sommer
Sýnd kl. 5 og 9.
©rm&ir rauói
(The Long Ships)
Afar spennandi og viðburðarík
ný amerísk stórmynd í iitum og
CinemaScope um harðfengnar
hetjur á víkingaöld. Sagan hef
ur komið út á íslenzku.
Hiehard Widmark,
Sidney Poitier
Russ Taiiiblyn.
Sýnd kl 5 og 9.
Mýja bíóo
Mennirnir mínir
sex
(What A Way TO GO)
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd með glæsibrag.
Shirley MacLaine
Paul Newman
Dean Martin
Dick Van Dyke og fl.
Íslenzkír textar
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓP.AVíD.CSBÍ 0,
Sími 41989
Stúlkan og
milljónerinn.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sprenghlægileg og afburðarvel
gerð ný, dönsk gamarxmvnd í
litum
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hflrgggga
Tvífari geimfarans
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Aðallilutverk: Mattiwilda Dobbs
Sýning í kvöld fcl. 20.
UPPSELT.
Sýning mánudag kl 20.
Sýning miffvikudag fcl. 20
Affgöngumiffasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Kubbur og
Stubbur
Frumsýning í kvöld kl. 19.30.
UPPSELT.
Önnur sýning nýjársdag
kl 15.00.
Sýning nýjársdag kl. 20.30.
Aðgöngumiffasalan í Iffnó er op-
ín frá kl. 14. — Sími 13191.
Sprenghlægileg ný amerísk gam
anmynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
nqlýsið í AlþýðublaSinu
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar.
Baldur Gunnarsson stjórnar.
LAUGARÁS
Sigurður
fáfnisbani
(Völsungasaga fyrri hluti)
Þýzk stórmynd í litum og Cin
emaScope með íslenzkum texta,
tekin að nokkru hér á landi sl.
sumar við Dyrhólaey, á Sól-
heimasandi, við Skógarfoss á
Þingvöllum, við Gullfoss og
Geysi og í Surtsey.
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani — Uwe
Bayer
Gunnar Gjúkason — Rolf Henn
inger
Brynhildur BuSladóttir — Kar-
in Dors
GrímhUdur — Maria Marlow.'
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og CinemaScope.
ÍSLENZKUR TEXI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Iucslýr ^vðublaðinu
skemmtanalí
REYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og;
skemmtistaSi. BjóðiS unnustunni,
eiginkonunni eða gestum á einhvern
eftirtaiinna staSa, eftir því hvort
bér viljið borða, dansa ™ eða hvort j
tveggja.
NAUST við Vesturgötu. Bar, mat-
salur og músik. Sérstætt umhverfi, j
sérstakur matur. Sími 17759.
ÞJÓ9LEIKHÚSKJALLARINN víð Hverf
isgötu. Veizlu og fundarsalir -
Gestamóttaka - Sími 1-98-36.
INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. -
Gömlu og nýju riansarnir. Símí 1?826.
KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat-
"i- og dans. ítalski salurinn, veiði-
•'pfinn og fjórir aðrir skemmtisalir.
-Iml 35355.
HÁBÆR. Kínversk restauration.
S*'6lavörðustíg 45. Leifsbar. Opið
f-á kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h.
M! 11.30. Borðpantanir 5 síma
'1360. Opið alla daga.
LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur
"g matur. Hljómsveit Ólafs Gauks.
HÓTEL B0RG við Austurvöll. Rest
"ration, bar og dans í Gyllta saln-
m. Sími 11440.
HÓTEL L0FTLEIÐIR:
BLÓMASALUR, opinn alla dagavik-
unnar. VÍKINGASALUR, alla daga
nema miðvik''daga, matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borðpantanir I síma
22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur
með sjáifsafgreiðslu opinn alla
daga.
RÖDULL við Nóatún. Matur og
dans alla daga. Sími 15237.
HÓTEL SAGA. Griilið opið alla
daga. Mímis- og Astra bar opið alla
daga nema miðvikudaga. Sími 20608.
ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi.
SÍMI 23333.
12 30- desember 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ